Tíminn - 08.11.1966, Síða 2

Tíminn - 08.11.1966, Síða 2
TÍMtNN ÞRIÐJUDAGUR 8. nóvember 1966 JQKIILL JAKOBSSON DVELST VETRAR- LAN6T Á EYJUNNI IDRU I EYJAHAFI GB-Reykjavík, mánudag. Þrjú af leikritum Jökuls Jak obssonar hafa verið á und- anförnum mánuðum og verða á næstunni flutt í útvarpi og sjónvarpi ýmissa landa, Gull- brúðkaupið, Afmæli í kirkju- garði, og Sjólciðin til Bag- dað. Útvarpsstöðvar á öllu Norðurlöndum, nema í Noregi hafa flutt Gullbrúðkaupið, danska útvarpið flytur það um jólin. Þetta leikrit hefur tvisvar verið flutt í austur-þýzka út- varþinu og verður flutt það í þriðja sinn á næstunni. Fyrst var það flutt þar í flokki tíu erlendra útvarpsleikrita, sem valin voru 'frá ýmsum löndum. Tvö þessara leikrita hlutu sérlega góða blaðadóma, leikrit Jökuls og annað éftir brezka höfundinn James Saunders, (sem nú er flutt leikrit eftir hér í Þjóðleikhúsinu nú). Þá hafa einþáttungar Jökuls verið flutt ir í útvarpinu I ísrael og í fjórum véstur-þýzkum útvarps- stöðvum. Og nú er í undir- búningi að flytja Sjóleiðina til Bagdað bæði í útvarpi og sjón varpi í VesturÞýzkalandi á næstunni. Áður hafði staðið til að ^ Abbey-leikhúsið í Dyflinni á írland tæki Hart í bak til flutnings á litla sviðinu, þeg ar það kæmi, og hafði Allan Boucher þýtt það á ensku. Jökull Jakobsson fór nýlega til útlanda með fjölskyldu sinni, og verður erlendis til næsta hausts. Fyrst hélt hann til Grikklands, er þegar kom innar til eyjarinnar Idru í Eyjahafi, skammt frá Rhodos, og ætlar hann að hafa þar vet ursetu með fjölskyldu sinni. Svo sem kunnugt er, kom út í hitteðfyrra bók eftir Jökul síðasta skip suður, um Flatey á Breiðafirði, mannlif og dýra þar fyrr og nú. Nokkru áður en Jökull fór utan nú, hafði hann lokið við að skrifa bók um Vestmannaeyjar, sem af óviðráðanlegum ástæðum verð- ur þó ekki af að komi út fyrr en á næsta ári. En hvort Jök- ull ætlar að gera eyjunni Idru í Eyjahafi sömu skil og nefnd um eyjum hér við land, kunn- um vér ekki frá að herma að Næsta árbók um Sprengisand FB-Reykjavík, mánudag- Árbók Ferðafélags fslands 1967 verður um Sprcngisand, en bók- ina hefur ritað Hallgrímur Jónas- son kennari. Frá þeSsu skýrði Jón Eyþórsson, ritstjóri árbókarinnar á „sviðamessu“ Ferðafélagsins um lielgina. Jón lét þess getið, að venja hefði verið að birta fimmta hvert ár kort af landinu, í árbók- unum, þar sem lituð væru Svört þau svæði, sem árbækurnar hefðu þegar fjallað um. Hefði sig lang að til þess að gera þetta í ár, þar sem merkilegum áfanga hefði verið náð með útkomu ár- j bókarinnar um Rangárvallasýslu vestan Markarfljóts. Hefði þá verið lokað hringnum kring. ; um landið að því undanskihlu, 1 þó, að ekki hefur verið birt lýs ing á Vopnafirði, en hún er til í handriti eftir Halldór Stefánsson fyrrverandi alþingismann og mun verða gefin úr við fyrsta tæki- færi. Á miðhálendinu eru enn !eftir allstór svæði, sem ekki hefur ver ið neitt skrifað um, m.a gamlar Framhald á bls. 15. Fl FOR 95 FERÐIR A SÍDASTA SUMRI Kóparnir fíegnir lifandi! EJ-Reykjavík, mánudag. í nýútkomnu hefti á Dýravernd aranum segir frá óhugnanlegum selveiðum í Kanada. Eru þar ár- lega flegnir lifandi um 300.000 selkópar, að því er segir í grein- inni. Munu ménn af mörgu þjóð erni stunda veiðar þessar, og þar á meðal íslendingar- Frásögn þessi mun byggð á ;rein í blaðinu „Jagt og fiskeri“. íru kóparnir 3—4 vikna, er þeir eru flegnir. Svo segir í greininni: — „Blaða maðurínn Uwe Koenemann í Que bec í Kanada tók þátt í kvikmynda eiðangri, sem kanadíska ríkis- jónvarpið, CBC, kostaði,. Leið- ngurmennirnir urðu á Big Magda en Island, stærsta óshólma St. -awrence fljótsins, sjónarvottar að hinni villimannlegu misþyrm- ingu á áðurnefndum dýrum, og úr þyrlu leiðangursins kvikmynd- aði Uwe Koenemann atferli „the killers“ (morðvargánna) sem voru svo forhertir, að þeim þótti sér sannur sómi sýndur með mynda- tökunni. Þótt hátt léti í vél þyrl- unnar, heyrðu þeir, Koenemann og flugstjórinn, ægileg kvalavein þúsunda af seikópum. Þeir sáu al- blóðuga skrokkana engjast sund- ur og saman og byltast fram og aftur í snjónum. Þarna eru drýgð- ir glæpir, seigpíningarmorð, sem hjá flestum siðmenntuðum þjóð- um mundi vera refsað fyrir með j langvarandi fangelsisvist. En sú í er efcki raunin í Kanada. j Hvert einasta skinn af lifandi Iflegnum kópum er selt á 15—20 Á þessu ári eru liðnar rétt r þrjár aldir síðan Passíusálm- :r sr. Hallgríms Péturssonar voru rentaðir fyrsta sinni — á Hól- m 1666. PASSIUSALMARNIR 1666 - 1966 í tilefni þessa efnir Landsbóka safn íslands til sýningar í lestrar sal safnsins. Meðal þess.s em þar sem sýnt, er eiginhandarrit sr. Hallgríms að sálmunum, það er hann sendi Ragnheiði Brynjólfs- dóttur í Skálholt 1661. Handritið er meðal mestu kjörgripa Lands bókasafns. Þá er komið fyrir í sýniborðum nofckrum, Passíu- sálmahandritum frá 17du, 18du og 19du öld, sumum listavel skrif- uðum og sfcreyttum. — Hér gefur að líta fyrstu prentun sálm- anna og allar útgáfur þeirra fram á 19du öld og hinar merk- ustu yngri útgáfur, ennfremur þýð ingar sálmanna, m.a. á ldnversku. — Loks er dregið fram nofckurt sýnishorn þess, sem ritað hefur Veriíi um Passíusálmana sérstafc- lega. dollara, segir ennfremur í grein- inni, og the killers eru furðulega leiknir í sínu viðurstyggilega hand verki: Það tekur þá aðeins 30' sekúndur að flá einn selkóp. Kópnum er engrar undan- komu auðið. Hann getur hvorki forðað sér skróðandi né á sundi. Fá ár eru síðan tala selá í Norð- ur-Kanada var rúmar 20 milljón- ir. Nú er tala þeirra í hæsta lagi ein og hálf milljón. Löngu eftir að kóparnir hafa verið fiegnir, heyrast vein þeirra langar leiðir. Sjálfir morðvargarn ir segja, að kópur geti lifað allt að þvi heilan sólarhring, eftir að hann hefur verið fleginn! Meðal „the kRlers" eins og þeir kalla sig, eru íslendingar, Banda ríkjamenn, Rússar, Danir og fjöldi Norðmanna. Fiskveiðaráðherra Kanada manna, H. J. Robichaud, hef ur brugðizt þannig við öllum mót mælum manna gegn þessu atferli, Framhald á bls. 15. FB-Reykjavík, mánudag. í sumar voru samtals farnar 95 ferðir á vegum Ferðafélags ís- lands, að því er Einar Guðjohn. sen, framkvæmdastjóri félags ins, upplýsti á 24. „sviðamessu“ félagsins, se-m var að vanda hald in í Skíðaskálanum nú um helg- ina. Þátttakendur í ferðunum voru 2419. Til samanburðar má geta þess, að í fyrrasumar var farið í 108 ferðir og þá voru þátttákend ur 2678, óg mun því meðaltala þátt takenda vera hærri að þessu sinni Einnig er fjárhagsleg útkoma á ferðunum betri nú en í fyrra. Flest ar ferðir voru farnar í Þórsmörk en ferðirnar voru frá eins til 15 daga ferðir, og sú lengsta var far in norður og austur um land. Varðandi aðra starfsemi félags ins sagði Einar, að nefna mætti að nokkrir af skálum FÍ hefðu verið endurbættir í sumar en í ráði er að á næsta sumri verði skálinn í Landmannalaugum . stækkaður, og einnig hefur verið j rætt um byggingu skála við Veiði vötn, á Sprengisandssvæðinu og í Nýjadal, en engar endanlegar ákvaraðnir hafa verið teknar um þessar framkvæmdir. Viðhald á skálanum, og þá sér í lagi á smáhlutum innan dyra hef ur verið meira en góðu hófi gegn ir, sagði Einar. Eldhúsáhöld, borð búnaður, og allt smálegt virðist vera borið í burtu í stórum stíl, og er þetta furðuleg framkoma hjá fólki, sem nýtur þarna gestrisni Ferðafélagsins. Umgengni ér einn ig fram úr hófi slæm í öllum þeim skálum, sem verðir dveljast ekki Framhald á blá. 14 Atta stórir flutningabílar komnir af Breiðadalsheiði og í Dagverðardal eftir erf iða ferð frá Reykjavík í s.l. viku eru hér á myndinni. — Þeir lögðu upp flestir hverj ir á miðvikudaginn og á leig sinni lentu þeir í stórhríð mikilli og töfðust vegna bleytu í vegum sums staðar á Barðaströnd, en annars staðar var snjór þeim til trafala. Sama ástand er enn á veg um á Vestfjörðum og var fyrir helgi. Bleyta er á Barðaströnd á milli þess sem frystir á nóttunni. Þing mannaheiði er lokuð, og sömu sögu er að segja um Rafnseyrarheiði. Breiðadals heiði mun hafa verið fær stórum bílum í gær, en get ur teppzt þá og þegar. Myndina af bílunum tók Guðmundur Sveinsson frétta ritari Tímans á ísafirði. !4 hf O* k* I* ýt iít blí r Passíusálmahandriti skrifuðu 369. ÍBR 133, 8vo. Sýningin í lestrarsal Landsbóka safns stendur til næstu helgar. Sal urinn er opinn kl. 10—12, 13—19 og 20—22 hvern virkan dag. (Frá Landsbókasafni íslands.) :jÉjj|■ . :: ■ ■ ■ !!!;:: jlí ■■ ■ í ■ t .

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.