Tíminn - 08.11.1966, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 8. nóvember 1966
ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR
Enda ótt að Chelsea hafi tapað
fyri'" Manchester Utd. á laugardag
inn, heldur liðið forystu í 1. deild.
Annars urðu úrslit þessi:
Arsenal — Leeds 0-1
A. Vffla — WBA 3-2
Blaekpool — Tottenham 2-2
Ohelsea — Manch. Utd. 1-3
Leieester — Bumley 5:1
Liverpool — Nottingh. F. 4-0
Maneh. C. — Newcastle 1-1
Sheff. W. — Everton 1-2
Southampton — Stoke 3-2
Sundarland — Sheff. Utd. 4-1
West Ham — Ful'ham 6-1
2. deild
Blackburn — Portsmouth 2-2
Bolton — Birmingham 3-1
Bristol C. — Plymouth 1-0
Carlisle — Hull 2-0
Charlton — Norwich 0:0
Crystal Palace — Bury 3-1
Derby — Coventry 1-2
Huddersfield — Preston 1-0
Ipswich — Northampton 6:1
Wolves — MiUwall 2-0
Staðan er þá þessi:
1.
1. Chelsea
2. Stoke City
3. Everton
4. Manch. U.
5. Leicester
6. Tottenh.
7. Burnley
8. LiverPool
9. Leeds Utd.
10. Southampt.
11. Nott. For.
12- Sheff. Utd.
13. West Ham
deild:
L U J
15 8
15 9
15 8
14 9
14 7
15 8
14.6
14 6
14 5
15 6
15 6
15 6
15 5
14. Sheff. Wed. 15 4 6
15. Sunderl. 15 5 3
16. Arsenal 15 4 4
17. Aston Villa 15 5 2
18. W.B.A. 15 5 1
19. Manch. C. 14 4 3
20. N.castle 15 3 5
21. Fulham 15
22. Blakpool
2 5
15 2 3
T M Stig
2 32:17 21
4 27:14 20
3 24:19 20
28:22 19
37:24 18
25:24 18
27:22 17
26:22 17
18:19 15
25:26 15
20:22 15
19:24 15
6 36:29 14
5 19:20 14
7 27:25 13
7 20:25 12
8 13:24 12
9 33:33 11
7 15:25 11
7 12:27 11
8 19:34 9
10 17:28 7
2. deild:
1. Ipswich 16 9 4 3 39:26 22
2. Wolves 15 9 3 3 34:14 21
3. Bolton 15 8 4 3 29:17 20
4. C. Palace 15 8 4 3 27:16 20
5. Coventry 15 8 3 4 21:14 19
6 Carlisle 16 9 1 6 22:22 19
Framhald á bls. 12
Tékkar unnu
Holland
Tékkóslóvakía og Holland léku
landsleik í knattspymu á sunnu-
daginn og siSruðu Tékkar 2-1-
Leikurinn fór fram í Amsterdam.
13
ítaiir og Rússar léku landsleik í knattspyrnu fyrir nokkrum dögum í Milanó. Úrslit urðu þau, að ítalir sigruðu
með 1 marki gegn engu. Og á myndinnl hér að ofan, sést þegar þetta eina mark er skorað. Miðvörður ítaliu,
sést lengst til vinstri nr. 5, hefur spyrnt að marki, og hvorki hinn frægi Jashin né rússnesku varnarmeinirnir
tveir, sem sjást, tókst að hindra það, að knötturinn fæ ri inn fyrir marklínu.
FORU I
„ÖLLU“
í BAÐ!
Alf — Reykjavík. — í úr
hellisrigningu og suðvestan
stormi sigraði Fram KR í
aukaleik í haustmóti 2.
flokks í knattspymu á sunnu
daginn. Leikið var á Mela
vellinum, sem breyttist í
eitt leðjuhaf á skömmum
tíma, og var ekki glæsilegt
fyrir hina ungu knatt-
spyrnumenn að athafna sig
á honum. Eftir leikinn, sem
lauk 1-0, voru þeir aurugir
upp yfir höfuð, og voru ekki
að hafa fyrir þvi að fara
úr búningum eða knatt-
spyrnuskóm áður en þeir
fóru í bað, heldur fóru í öllu
saman undir sturtuna!
Með þessum úrslitum hafa
Valur og Fram hlotið 2 stig
í aukakeppninni og er staða
Framhald á bls. 12
Körfuknattleiksvertíðin hafin:
KR-ingar sigruöu tvö kvöld í röð
með nákvæmlega sömu stigatölu!
ÞO-Reykjavík. — Reykjavíkur-
mótið í körfuknattleik liófst sl.
laugardag. Körfuknattleiks-
menn áttu því vafasama láni að
fagna að leika enn einu sinni
í Hálogalandsbragganum, þrátt
fyrir tilkomu nýju íþróttahall-
arinnar. Þeir tveir meistara-
Fátæklegur
kvennaleikur
Víkings og KR
Alf — Reykjavík. — Það var
fátt um fína drætti í kvennaleik
Víkings og KR í meistaraflokki
á sunnudaginn, en leikinn unnu
Víkingsstúlkurnar með 4-3. Eins
og sjá má af markafjöldanum, var
leikurinn fátækur af mörkum,
enda fátækur af markskotum.
Margrét Jónsdóttir var beitt-
asta vopn Víkings og skoraði 3
Framhald á bls. 12
Tekst Víkingum að
stöðva Fram í kvöld?
Alf — Reykjavík. — Reykja
víkurmótinu f handknatt-
leik verður haldið áfram í Laug
ardalshöllinni í kvöld og fara
þá fram þrír leikir í meistara-
flokki karia. Fyrsti leikurinn
verður á milli Fram og Víkings
og spurningin er, hvort Vík-
ingum tekst að stöðva sigur-
göngu Fram, sem hefur for-
ystu í mótinu. Eftir helfiur
slaka byrjun á móti Ármanni
um fyrri helgi sýndu Víking
ar ágæt tilþrif undir lokin os
jöfnuðu metin. Eru Víkingar.
líkiegir til þess að veita Fram
harða keppni.
Annar leikurinn í kvöid,
verður á milli Vais og Þrótt
ar, og ættu Valsmenn að eiga
léttan dag. Síðasti leiknrinn.
leikur KR og ÍR ætti að geta
orðið spennandi, en fyrirfram
eru KR-ingar sigurstranglegri
— Fyrsti leikur hefst kl. 20,
flokkslcikir, sem lciknir voru að
Hálogalandi, um helgina, verða
þó vonandi síðustu Ieikirnir í
þcim flokki, sem fram fara í þess-
um gömlu húsakynnum. Svo er
fórnfýsi og samtökum leikmanna
sjálfra fyrir að þakka, sem sam-
þykkt hafa að greiða aðgangseyri
, að eigin leikjum, og gera þannig
•Körfuknattleiksráði Reykjavíkur
! kleift að standa undir kostnaði
! við lcigu hallarinnar. En vonandi
I er þetta aðeins bráðahirgðafyrir-
1 komulaS, því að slíks munu fá
dæmi, að leikmenn þurfi sjálfir
að borga inn á Ieiki sína, þótt
víða væri lcitað.
En snúum okkur að leikjunum.
Fyrsti leikur mótsins var í
fyrsta flokki karla. Áttust þar við
ÍR og KFR. Lyktaði leiknum
með naumum sigri ÍR-inga 40-38,
Úrslit hjá
þeim yngri
Úrslit í leikjum yngri flokk-
anna í Rvíkurmótinu í handknatt-
leik:
3. flokkur karla:
KR — Þróttur 7-3
Fram — Ármann 10-5
Valur — Víkingur 9-1
2. flokkur karla:
KR — Víkingur 4-3
Fram — Valur 4-4
ÍR — Þróttur 12-4
Svíar unnu 2:1
Svíar unnu Dani i landsleik í
knattspyrnu é sunnudaginn ' mcð
2 mörkum gegn 1. Leikurinn fór
fram í Stokkhólmi og komu Dan
ir á óvart með þvi að skora fyrsta
mark leiksins.
enda þótt þeir lékju aðeins 4, all I karla. KR-ingar taka nú þátt í
an seinni hálfleik. Evrópubikarkeppni í annað sinn,
Strak á eftir hófst svo leikur og lék því mönnum hugur ó að
KR og Ármanns, í meistaraflokki I Framhald á bls. 12
Fátt viriist geta
ógnaS Vals-stúlkum
- unmi Ármann auðveldlega. 10:2.
Alf — Iteykjavík. — Harðskeytt
ar Valsstúlkur sigruðu Ármann
örugglega í meistaraflokki kvenna
í Rvíkurmótinu á sunnudag. Loka
tölur urðu 10-2. Fátt virðist geta
ógnað Valsstúlkunum. Þær leika
sterka vörn, að vísu stundum full
liarðskeyttar, eiga góða skotkonu
þar sem Sigrún Guðmundadóttir
er, og ekki má gleyma „litlu syst
ur“ hennar, Björgu, sem er orðin
jafnþýðingarmikil fyrir liðið. Eina
liðið, sem líklegt er að veita Val
keppni, er Fram.
Yfrburðir Vals gegn Ármanni
voru augljósir frá fyrstu mírnítu.
í hálfleik var staðan 5-0, og höfðu
Björg og Sigrún skorað 2 mörk
hvor og Vigdís Pálsdóttir 1. í síð-
ari hálfleik skoruðu Hrefna og
Steinunn 1 mark hvor fyrir Ár-
mann, en Ragnheiður, Vigdís,
Björg og Jigrún svöruðu fyrir Val-
Skemmtileg hlið Vals eru
skyndiupphlaupin. Björg hefur það
hlutverk með höndum að skjótast
fram og taka á móti langsending-
um, sem hún nær undantekning-
arlaust og nýtir vel. Annars á að
vera auðvclt fyrir mótherjana að
korhá í veg fyrir þetta.
Árman«sliðið er með því marki
brennt að geta ekki skotið almenni
lega á mark. Á þessa hlið verður
Ármann að leggja áherzlu, t. d.
gætu bæði Eygló og Kristín skot-
ið meira en þær gera. Annars er
línuspilið oft ágætt hjá Ármanni.
Valur vann
fyrsta mót
Alf — Reykjavík. — Val
uir varð fyirst fclaga til
að vinna mót á hinu nýbyrj
aða keppnistímabili hand-
knattleiksfólks, en á sunnu
daginn sigruðu Valsstúlk
ur í 1. flokki KR með 5-2.
Áður höfðu Valsstúlkurnar,
unnið Fram, en þrjú félög
taka þátt í keppni 1. flokks
kvenna. Valsstúlkur vom vel
að sigri komnar í mótinu, en
aðaltromp liðsins var fyrrv.
leikkona meistaraflokks,
Bergljót Hermundsdóttir.
Hver veit, nema hún eigi
eftir að styrkja meistara
flokk á nýjan leik?