Tíminn - 08.11.1966, Qupperneq 11

Tíminn - 08.11.1966, Qupperneq 11
ÞUIÐJUDAGUR 8. nóvember 1966 Hjónaband Þann 27. ágúst voru gefjn saman í hjónaband f Siglufjarðarktrkju af séra Ragnari Lárussyni, ungfrú Anna S. Árnad. og Björn Helgason. Heimili þeirra er að Helgafelli, Egilsstöðum. 22. okt. voru gefin saman íhjóna band af séra Jakobi Jónssyni f Ár- bæjarkirkju, ungfrú Jónína Haralds dóttir og Halldór Jón Júlíusson. Heimili þeirra er að Stigahlið 6, Orðsending Minnlngarkort Sjúkrabússsjóðs [ðnaðarmannafélagsins é Selfoss) fást é eftirtöldum stöðum I Kevkja vík. ð skrifstofu Tlmans Bankastræti 7. Bilasölu Guðmundar Bergþóru götu 3. Verzluninn) Perlon Dunhaga 18 A Selfossl Bókabúð K..A. Kaup félaginu Höfn. og póstbúsinu ) Hveragerði. Útibúi K. A Verzluninn) Reykjafoss og pósthúsina í Þorláks höfn hjá Útibúl K A Minningarkort Geðverndarfélags lslands eru seld í Markaðnum Hatn arstræti og f verzlun Magnúsar Benjamínssonar f Veltusundi. Frá Styrktarfélagi Vangefinna: Minningarspjöld Styrktarfélags Van gefinna fást á skrifstofunni Lauga vegi 11 siml 15941 og t verzluninni Hlín. Skólavörðustig 18 sími 12779 Minningarspjöld Hjartaverndar fást ) skrifstofu samtakanna Aust urstrætl 17. VI hæð. slm) í942íí. Læknafélagi tslands. Domus Med ica og Ferðaskrifstofunni Utsýn Austurstræti 17 Minnirtgarspiöld Ásprestakaiis fást á eftirtöldum stöðum; I Holts Apótek) við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegi 36 og hjá Guðnýju Valbe«g, Efstasundi 21. TÍMINN 34 — Þú sagðir að skipið hafði ver ið sprengt í loft upp . . . — Og þú ert sVei mér heppin að fá hann Daníel þinn aftur hress an og kátan! Ég varð að bjarga tveim ameríkönum. . . — Var það ungfrú Marling og faðir hennar. — Veizt þú um það? —Já. Hún sagði okkur það dag inn sem hún kom til íbúðar Davids — ég meina þinnar íbúðar. Það varð undarleg þögn. Hún hafði á tilfinningunni, að hann ætlaði að sagja eitthvað ógnarlegt. En þegar hann tók til máls talaði hann hirðuleysislega. — Var það ekki einkennilegt að ég skyldi verða til að bjarga stúlkunni sem David ætlar að gift- ast? Aftur varð þögn. Svo heyrði hún sína eigin rödd, hvassa og stamandi — — Ungfrú Marling — ætlar hún að giftast David! Nei — það er ekki rétt! — Ertu 'hissa á því? Sögðu þau þér ekki frá leyndarmálinu sinu? Þau sögðu mér frá þvi í dag. Að jafnskjótt og David fengi aftur að vera hann sjálfur mundu þau á- kveða brúðkaupsdaginn. Þau voru víst hálftrúlofuð, meðan þau voru í Afríku, skilst mér, en þar eð ungfrú Marling kom himjað upp- haflega af stjórnmálaleguni ástæð- um, hefur því verið haldið leyndu. Ég er reglulega glaður að vita þetta, ert þú það ekki líka, eiskan Hún er mjög indæl stúlk.i. David á skilið að giftast stúlku á borð við hana. — Hefur David sagzt ætla að giftast ungfrú Marlings? Hún hirti ekki um annað en satt . . . Hann gat ekki . . að fá hann til að neita því, sem hann hafði sagt. Þetta gat ekki ver ið. — Já, ég held nú bara! Að minnsta kosti skildi ég hann svo Og í kvöld þegar ég var með ung- frú Marling sagði hún mér það — að henni væri kunnugt um hlut- verkaskiptin og þau ætluðu að gifta sig strax og öllu hefði verið kippt í lag. Þau hafa sýnilega tal- að út um þetta núna í eftirmið- daginn. — Ég — ég skil. Daníel hélt að mestu uppi samræðunum og hún samþykkti allt sem hann sagði. Hvaða máii skipti allt núna, fyrst David ætlaði að giftast Susan Marling og hún hafði misst alla kjölfestu í lífinu. Það var komið fram yfir mið- nætti, þegar David opnaði dyrnar að íbúðinni og sá Daniel standa fyrir utan. David var í náttfötum, en hafði ekki verið sofnaður. — Herra Richard Carleton, býst ég við, sagði David og hneigði sig. — Þér skjátlast, leiðrétti Daniel hann brosandi. — Frenshaw yfir- liðsforingi yður til þénustu herra Frenshaw. Þeir stóðu og horfðu hvor á annan og reiðin sauð í báðum. — Ég skil, sagði David loks, — komdu inn fyrir. Daniél gekk rólega inn, hann horfði /í kringum sig og skoðaði allt- Hann virtist hafa yfrið nægan tíma. — Gaman að sjá heimilið sitt aftur, sagði hann. — Þú hefur sýnt minningu minni tryggð og litíu breytt hérna. Daniel lá ekkert á. Hann hreiör- aði um sig í þægilegasta stólnum og leit í kringum sig. — Þú gætir nú boðið mér einn viskísjúss? stakk hann upp á. — Eða á ég kannski að bjóða þér. David bar fram viskíið. — Nokkuð fleira, sem herra Richard Carleton óskar? spurði hann. — Frenshaw yfirliðsforingi hef- ur allt, sem hann þarfnast, leið- rétti Daniel hann. hann bætti við — svo er herra Fernshaw fyrir að þakka. En nú hafði David fengið r:óg. Hann vissi af reynslunni að Daniel gat haldið þessum skrípaleik áfram endalaust, fyrst hann var í þessum ham. — Ég geri því skóna, að þú hafir ákveðið, að verða aftur þú sjálfur, sagði hann. — Já. Það er þess vegna sem ég kom. Fórna mér fyrir gamla landið, skilurðu, sagði Daniel og brosti við. — Þú varst ekki að hugsa um að fórna þér fyrir gamla landið í dag, sagði David. — Iivað hefur feomið fyrir síðan? — í fyrsta lagi hef ég verið hjá Fleur, sagði Daniel. — Brúð- kaupið fer fram næsta miðviku- dag eins og áætlað hafði verið- Ungfrú Fleur Connington hin fagra dóttir Connington hershöfð- ingja og lady Violent vei*ður þann dag gift Daniel Frenshaw yfirliðsforingja í St. Michales Síðan verður móttaka í Ðower House. Það er fyrirtak, að ekki þarf að aflýsa brúðkaupinu. David sagði enn ekkert. Hann kreppti hnefana og aldrei hafði hann langað meira til að slá bróð- ur sinn en núna, aldrei hafði hann hatað hann meira. Hann hefði get að fyrirgefið honum, að hann tók Fleur frá honum aftur — eðe næstum fyrirgefið honum. En hann gat ekki fyrirgefið á nvern hátt hann sagði fréttina, eins og 'hann hefði nautn af þvi að kvelja, bróðurinn. — Svo að þú hefur sem sagt: hitt Fleur? Þú hefur gengið frá öllu? — Já, já. Faðmlög og sæla og kirkjuklukkurnar hringja glatt næsta miðvikudag. — Fleur er — þá hamingjusöm núna? Hann mundi hvað hún hafði verið óákveðin. Að hún hafði þrýst sér -að homim og svarið, að hún væri hamingjusöm hjá hon- um. En samt hafði hún ekki kom- izt til fulls yfir ást sína á Daniet Daniel hló glaðlega, og það særði David- — Hvað heldurðu eiginlega gamli vinur? Ætti hún ekki að vera hamingjusöm? Væri ekki allar stúlkur glaðar að sjá unnusta sinn, sem þær héldu lát- inn koma ljóslifandi fram á sjón- arsviðið aftur? Nú þarf ég bara að raka mig og hafa mig til. og ef þú ert sama sinnis og vinur okkar, herra Cubertsson tek ég við stjóm inni á morgun. David konkaði koUi. — Á morg- un. — Allt er gott, sem endar vel, sagði Daniel hressilega. — Og þú giftist náttúrlega hinni töfrandi ungfrú Susan Marling. David hnykkti sér til. — Nú . . . hvers vegna heldurðu það? Daniel kipraði augun. — Ég get ekki hugsað mér nokkra, sem ég vildi frekar sem mágkonu. Hún er ljómandi stúlka. —r Það er hún, sagði David dap- uríega. RÓSÓTT nælon brjóstahöld í litum frá Kaupið tegund 1230. Söluumboð: Heildverzlun Davíðs S. Jónssonar, Þingholtsstræti 18 — Sími 24333. — Ég býst við þú farir aft-rr til Mið-Afríku? — Sennilega. Þá hringdi dyrabjallan. David leit hikandi á Daniel. svo veiraði Daniel til dyra letilega — Þú ert enn Frenshaw yfir- liðsforingi, og í dag er þetta ibúð in þín. Á morgun — aftur á inóti . David hikaði við. svo gekk nann fram til að opna Svo kom l"wn aftur og hélt á umslagi i hendirim. — Jæja. sagði Daniel og ivfti brúnum. — Kveðja frá Jngí'rú Marling. — Nei, hvæsti David. — áendi- boði með bréf frá hermálaráðu- neytinu. — Já, einmitt RöddDanú's var kæruleysisleg en þó mátti greina undirtór eftirvæntingar í henni. — Já. Leitt að ég verð að fara. Ég verð að tilkynna mig í aðal- stöðvunum strax. — Var það ekki Frenshaw yfir- Hðsforingi, sem átti að tilkynna sig, sagði Daniel einbeittur og reis upp. — Farðu til helvítis, sagði David ÚTVARPIÐ Þrlðjudagur 8. nóvember Fastir liðir eins og venju'ega 16.40 Útvarpssaga bamanna: „Ingi og Edda leysa vandan-'“ 17.00 Þingfr. Tónleikar 18.00 Tilkynn- ingar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir !9. 00 Fréttlr. 19.20 TilKynningat. 19.30 Við erum ekki hinir e>nu. Þorsteinn Guðjónsson flytur erindi, þýtt og endursagt 19 50 Lög unga fó'ksins. Bergur Guðnason. 20.30 Útvarps=agan „Það gerðist í Nesvík" eftir rr- Sigurð Einarsson. 21.00 Frét’ir og veðurfregnir 21.30 Víðsjá: Þáttur um menn ig menntir. 21.45 Systkinin Ginette os Jean Niveu ieika 22.00 Heilbrigt líf Grétar fells rlth flytur erlndí. 22.25 Óperettulög leikin og sungin. 22.50 Fréttir í stuttu máli Á hljóðbergi 24.00. Miðvikudagur 9. nóv. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degirútvarp 13.15 V;ð vinnuna 14.40 Við 15.00 Mið degisútvarp 16.00 Síð- A morgun degisútvarp. 16.40 sögur og söngur 17.00 Fréttír 17.20 Þing fréttir. 18.00 Tilkynningar 18. 55 Dagskrá kvöldsins ea veóut fregnir 19.00 Fréttir 19.20 Nt kynningar 19.30 Daglegt mai Áraí Böðvarsson flytur páttinn 19.35 Tækni og vísindi Fall Theodórsson eðlisfræðingur íal ar. 19.50 Einsöngur Eiisoheth Söderström og Erls Sæden 20. 10 „Silkinetið“ framhaidsieiknt eftir Gunnar M Magnúss Leik stjóri- Klemen7 Jónssun 20.45 í útvarpssal’ Lánis S/eins<=on og Sinfóníuhliómsveit fsianls 21.00 Fréttir og veö;i-frean)r 21.30 Svipmyndir fyrlr ofanó eftir Pál fsólfssnn Jórunn Við ar leikur 22 00 Kvöldsasan: „Við hin gullnti þil‘‘ efttr ^ia urð Heleason 22 20 Harmoniku þáttur Pétur .Tónssnn kvnnir /2 50 Fréttlr í stuttu máli Tónllst á 20 öid Þorkell Sigurhiörnsson kynnir. 23.30 Dagskrárlok. I————MmMWnmnIi i) l

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.