Tíminn - 08.11.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.11.1966, Blaðsíða 14
14 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 8. nóvember 1966 Maður sleginn og rændur 'Veltu um sorptunn- um og hentu hjóli í KJ-Reykjavík, mánudag. I kaffi, og spurðu þeir hann, hvort! við veitingahúsið og þar segir mað Laust eftir klukkan hálf eitt að ekki mætti bjóða honum áfengi.1 urinn, að hinir tveir hafi ráðizt á faranótt sunnudagsins hitti maður lpáði maðurinn boðið, og fóru þeir sig og barið sig niður. Náðu þeir nokkur tvo aðra fyrir utan Þórs-|þá í tröppugang Nóatúnsmegin síðan í veski mannsins, tóku úr __________________________________________________ því þúsund krónur, hentu veskinu að því loknu í manninn, og hlupu í burtu. Lögreglunni var gert viðvart og samkvæmt tilvísun mannsins, náðust kumpánarn ir tveir skömmu síðar þar sem þeir voru í leigubjl. Maðurinn, sem ráðizt var á, eí skorinn á hendi, með glóðarauga og bólgið nef. Allir mennirnir þrir voru á aldrinum 20—30 ára. Fyrsta áætlunarflug íð tll Raufarhafnar HH-Raufarhöfn, mánudag. Um klukkan hálf tólf í dag, lonti Glófaxi hér á nýja flugvell- inum, og er það fyrsta stóra áætl unarflugvélin, sem lendir á flug- vellinum. Með þessu er hafið áætl unarflug til Raufarhafnar, en vígslu valiarins hefur orðið að íresta tvívegis vegna slæms veð urs. Með flugvélinni voru 9 far- þegar og 8 farþegar fóru með henni til baka. Flugstjóri í ferðinni var Rik harður Jónatansson, og lét hann vel yfir flugvellinum og aðstæð- um. Ferðin frá Akureyri tók hálftíma. Flogið var beina stefnu frá Akureyri og fór flugvélin einn hring yfir Raufarhöfn og lenti síðan. Fjöldi fólks úr þorpinu var á flugvellinum til að fagna komu vélarinnar. Sl. tvo föstudaga hefur staðið til að vígja flugvöllinn, og var búið að undirbúa móttöku gesta báða dagana, en veðurguðimir brugð- ust hinir verstu við og var hið mesta óveður sl. föstudag, en veðrið gekk niður strax um kvöld ið! Friðgeir Steingrímsson, hrepp- stjóri, mun sjá um afgreiðslu fyrir Flugfélagið. Á næstunni mun verða. reist flugskýli við völl- inh. Flugferðir verða tvisvar í viku á mánudögum með viðkomu á Ak- ureyri og á fimmtudögum með viðkomu á Akureyri og Húsavík. Tiörnina KJ-Reykjavík, mánudag. Tveir átján ára piltar veltu um sorptunnum á Kirkjutorgi á sunnudagsnóttina, og köstuðu auk þess reiðhjóli í Tjörnina. Lögreglah náði í þá og voru þeir látnir svara til saka fyrir óknyttina. Frá Vöruhappdrætti SÍBS: 5. nóv. var dregið í 11. flokki um 1750 vinninga að fjárhæð alls kr. 2.752.000,00. Þessi númer hlutu hæstu vinn- ingana: 200.000.00 þúsund krónur nr. 34871, umboð Austurstræti 6. 100000.00 þúsund kr nr 13266, umboð ísafjörður, 100.000,00 þús. und kr. nr- 51743, umboð Kópa sker. (Birt án ábyrgðár). fc. OCSHI.N 11; T>tlr Höfum ávallt á boðstólum góð herra- og dömuúr frá þekktum verksmiðjum. Tökum einnig úr til við- gerða. — Póstsendum um land allt. Magnús Ásmundss. Ingólfsstræti 3. Sími 17884. FÓRU 95 FERÐIR r’ramhald at bls 2 í sumarlangt. Einna verst er umgengnin í i Ilvítanesi, þar veður fólk yfir allt, , og er skömm að sjá útganginn. i Einar sagðist vilja leggja á það j áherzlu að meirihluti ferðafólks gengi yfirleitt vel um, en miklu meira færi þó fyrir sóðunum, og meira bæri á, þar sem þeir hefðu faríð um, því áð hinir þrifnu skilja engin spor eftir sig. Einar gat þess að lokum, að væntanleg væri ný útgáfa íslands korts og hefur Ágúst Böðvarsson forstööumaður Landmælinga haft yfirumsjón með útgáfunni. Upp iag kortanna hefur verið 10.000 eintök og síðasta upplag seldist á aðeins 3 árum. Hleypt úr dekkjuns á bíl lögreglunnar KJ-Reykjavík, mánudag. Dansleikur var í Þjórsárveri í Árnessýslu á laugardagskvöldið og er það í sjálfu sér ekki í frásögur færandi. En á þessum dansleik var BÍLÞJÓFNAÐIR KJ-Reykjavík, mánudag. A. m.k. tveim bílum var stol ið hér í borginni nú um helgina. Annar stóð á Njarðargötu við Þórsgötu, og hafði eigandinn skiiið hann eftir opinn og með lyklunum í á laugardagskvöldið. Á sunnudagsmorguninn fannst bíll inn svo í Sjafnargötu óskemmdur, og hefur líklegast verið látinn renna þangað, en þjófurinn ekki komið honum í gang þrátt fyrir lyklana. Þá var grænum og Ijósleitum Will ys ‘47 stolið af bílastæði við Hótel Sögu í gær, og fannst bíllinn óskemmdur uppi á holti við Hamrahlíð í dag. Hafði honum þá verið ekið um 60 km að því er eigandinn telur, og nú vill rannsóknarlögreglan gjarnan fá upplýsingar um ferðir bílsins, og eru þeir, sem sáu R-204222 á ferð- inni um helgina beðnir að gefa upplýsingar. hegðun unglinga ekki sem bezt, og lentu lögreglumenn í smárysk- ingum við nokkra unglingana. — Eitthvað hafa unglingarnir þótzt bíða lægri hlut í viðureigninni og sneru sér því að farartæki lögreglumannanna. Var loft- inu hleypt úr öllum dekkjum bílsins, og hann síðan vafinn með klósettpappír- iimbrotsþjófur fastur i glugga | KJ-Reykjavík, mánudag. Það fór heldur illa fyrir náung anum, sem brauzt inn í vörulager Ivið Laugaveginn aðfaranótt sunnu ! dagsins. Braut hann þar rúðu og I ætlaði síðan að smokra sér á milli j járnrimla en festist þar. Eigandi ilagersins svaf f næsta herbergi Hugheliar þakkir færi ég öllum þeim, er sýndu mér hlutteknlngu viS andlát og útför eiginmanns míns Erlings Pálssonar fyrrum yfirlögregluþjóns. Sérstaklega þakka ég lögreglustjóra og lög\eglunni 1 heild. Borgar- stjóra, Iþróttahreyfingúnni og öilum fyrrverandi starfsfélögum mannsins mins, fyrir þá vinsemd og virðingu, er þeir sýndu minn- ingu hins látna. Bið ég ykkur öllum guðs blessunar. Fyrir mína hönd, dætra, tengdasona og barnabarna, Sigriður Sigurðardóttir. við lagerinn og vaknaði hann við brothljóðið, og kom að mann inum föstum á milli rimlanna. Hélt hann honum föstum á milli riml- anna þar til lögreglan kom, og færði hann í annað herbergi, með rimlum fyrir gluggum, í Síðumúla. DEN DENSKE • . .! FTamhaJd at bls. 1. árið 1663, og þótt hann starf- aði hluta ævi sinnar í þjón- ustu danskra yfirvalda, þá var hann íslenzkur eigi að síður. Það hlýtur að teljast í meira lagi furðulegt, að Berlingske Tidende skuli prenta ofan- gréinda vitleysu. En á þessu sést meðal ann ars, að þótt mörg handrit færu héðan til Danmerkur, hefur eigi borizt þangað þessi skráða vitneskja um fæðingarstað Árna Magnússonar. Smátt og smátt jókst æsing- urinn meðal fólksins, og þar kom að árás var gerð á hlið þing- hússins. Réðst lögreglan þá t.il atlögu og tókst með skothríð og táragasi að hrekja múginn frá þinghúsinu. Óð þá fólkið um gót ur borgarinnar og braut allt sem hönd á festi. Voru múrsteina veggir rifnir niður og grjótinu kastað í rúður opinberrra bygg- inga og víða var kveikt í. Nokkrir réðust inn á heimili for seta þingsins, Kamaraj, sem svaf, hentu húsgögnum út úr íbúðinni, og kveiktu síðan í henni. Þingfor setanum tókst að komast út um bakdyr. í kvöld hafði lögreglan skipun um að skjóta hvern þann, sem gerði tilraun til að stela. FLÓÐIN Á ÍTALÍU Framhald aí bis 1 fólk að bera úr húsgögn sín til þerris. Sama má segja um ástand ið í Trento og Grosetto, skammt fyrir norðan Róm, og í dag opn uðu bankarnir í Flórenz, eftir að starfsmenn höfðu bókstaflega tekið hvern seðilinn á fætur öðr- um og þurrkað. Það er kaldhæðni örlaganna, að í öllum vatnsflaumn um er borgin gersamlega neyzlu vatnslaus og verður ekki hægt að fá þar vatn eftir venjulegum leið um næstu þrjár vikur. f dag streymdu hins vegar tankbifreið ar með neyzluvatn til borgarinn ar. Þar sem menn óttast, að farsótt ir kunni að koma upp, er m.a. skipað svo fyrir, að hræ hús- dýra skuli þegar í stað brennd og nota björgunarmenn í þeim tilgangi m.a. eldvörpur. Hermenn og óbreyttir borgar ar verða auk þess að vera stöð- ugt á verði gegn þjófum, sem reyna að notfæra sér ringulreið- ina á flóðasvæðunum. Á meðan á öllu þeessu gengur, er hafin umfangsmikil leit að um 60 föngum, sem sluppu úr fangels um í Flórenz á föstudag. Sumir áttu yfir höfði sér langa fangelsisvist. Hingað til hafa að- eins fimm þeirra náðst. Óttazt er, að um milljón manna muni líða matarskort, þar sem flutningasamgöngu em roínar. BERJAST UM KYR! Framhald ai bls. i. Hindúar tilbiðja kúna sem tákn móðureiginleika og frjósemi. Samþykkt hefur verið að leyfa slátrun á kúm j 11 af 16 sam- bandsrikjanna, en nú er svo kom ið, að þingið á í vök að verjast vegna þessarar samþykktar. Er aðstaða ríkisstjórnar Ind- iru Gandhi orðin mjög erfið, þar sem heilbrigð skynsemi stendur andspænis ofstækisfullum trúar kreddum. í landinu eru um 80 milljónir kúa, sem ekki eru mjólk andi, en liggja á meltunnj á sama tíma og hungursneyð rikir víða í landinu. Óeirðirnar í dag hófust eftir að þúsundir Hindúa skipulögðu mótmælagöngu til þinghússins undir kjörorðinu: „Stanzið morð- in á okkar heilögu móður, kú. NY-NAZISTAR Framhaid at bls i Ilessen hafa jafnaðarmenn far- ið með völdin óslitið frá striðs lokum og stjórnað þar með miklum fyrirmyndárbrag. Koma fram margar skýringar á Þessum atburði, en flestir eru þeirrar skoðunar, að hér komi, margt til. Má þar nefna óánægj- una með ástandið í Bonn, von- brigði yfir, að enginn sýnilegur árangur hafi náðzt á 21 ári varð andi sameiningu Þýzkalands, óánægja með hina ósjálf- stæðu utanrikisstefnu stjórnar- innar, sem enn þann dag í dag er svo mjög háð bandamönnum og svo mætti lengi telja. Um þetta eigi við aðeins eitt orð: Oánægja. f sambandsþingskosning unum fyrir 14 mánuðum hlutu þjóðemisjafnaðarmenn í allt að- eins tvö prósent atkvæða og eng- an þingmann kjörinn til sam- bandsþings. Kjörfylgi flokksins í þessum kosningum hafi því verið reiðar slag fyrir stjórnina í Bonn og vekja úrslitin ugg um, að eins geti farið í landskosningunum í Bay- ern síðar í þessum mánuði. HANDRITAMÁLIÐ Framhald af bls. 1. og fyrir landsréttinum, — þ.e, a.s., að rannsókn á sögu Ámasafns sýndi, að um sjálfseignarstofn- un væri að ræða en ekki hluta menntamálaráðuneytisins. Munnlegur málflutningur held- ur áfram fyrir Hæstarétti á morg- un, miðvikudag og fimmtudag — og e.t.v. einnig á föstudag. Eins og kunnugt er, samþykkti danska þjóðþingið, að handritin yrðu afhent Islendingum, en stjórn Árnasafns höfðaði þá mál á þeim grundvelli, að lögin brytu í bága við stjórnarskrá Dana. Nið urstaða Landsréttarins var sú, að lögin brytu ekki í bága við stjórn arskrána. Nokkur mál hafa kom ið til Hæstaréttar varðandi það, hvort lagasetning væri brot á stjórnarskrárákvæðum, en hingað til hefur rétturinn ætíð komizt að þeirri niðurstöðu, að lagasetning- in væri lögmæt. Fjöldi þekktra lögfræðinga fylgist með málinu í dag. Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H ALLDÓR. Skólavörðustig 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.