Tíminn - 08.11.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.11.1966, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 8. nóvember 1968 TÍMINN 15 Leikhús IÐNÓ — Dúfnaveizlan eftir Halldór Laxness í kvöld kl. 29.30. Sýningar MOKKAKAFFl - Myndlistarsýning Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur íram reiddur frá ki. ? Hljómsveit Karls Lilliendaiils leikur, sóng kona Hjördis Geirsdóttir. Danska söngstjaruan Ulla PIA skemmtir Opið til kl. 23.30. HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokað- ur i kvöld. Matur framreidd ur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur á píanóið á Mímisbar. Opið til kl. 23.30. HÓTEL BORG — Matur framreidd ur í Gyllta salnum frá tcl. 7. Hljómsveit Guðjóns Páissonar leikur, söngkona Guðrún Fredriksen. Ai Bishop skemmt tr. Opið til kl. 23.30. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á tiverju kvöldi. NAUST — Matur allan daginn. Carl Billich og félagar leika. ítalinn Enzo Gagliardi syng- ur. Opið til kl. 23.30. HABÆR - Matur framreiddur frá kL 8. Létt músii af plötum. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Magnúsar nigimarssonar leikur, söngkona Marta Bjarna dóttir og Vilhjálmur Vilhjálms son. Frönsku skemmtikraftarnir Lana og Plescy koma fram. Opið til kl. 23.30. LÍDÓ — Matur frá kL 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona Svanhildur Jakobsdóttir Danski sjónhverfingamaður- inn Viggo Sparr leikur listir sínar. Opið til kl. 23.30. KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Hauks Morthens leikur. Litli Tom og Antonio frá Cirkus Schuman skemmta. Opið til kl. 2J,30 GLAUMBÆR —■ Dansleikur 1 kvöld Ernir leika. Jennifer og Susan skemmta. Opið til kl. 23.30. ÞÓRSCAFÉ - Nýju dansarnir i kvöld, Lúdó og Stefán. Opið til kl. 23.30. LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Trió Reynis Sigurðs sonar leikur. Opið til kl. 23.30. Slml 22140 Harlow Ein umtalaðasta kvikmynd, sem gerð hefur verið á seinni árum byggð á æfisögu Jean Harlow leikkonuna frægu, en utdráttur úr henni birtist í Vikunni. Myndin er i Technicolor og Panavision. Aðalhlutverk: Carroll Baker Martin Balsam Red Buttons ísieznkur texfi. Sýnd kl. 5 og 9 sand og legið þar við, og má vænta þess, að bók faans um Sprengisand verði hin mark- verðasta- Verið er að Ijósprenta nokkrar af fyrri árbókum Ferðafé- lagsins, sem nú eru orðnar ófá anlegar eða einungis fáanlegar fyrir of fjár. Nýlega var lokið ljósprentun árbókarinnar frá því 1933, sem Pálmi Hannesson, faeitinn rektor skrifaði. ÁRBÓK FERÐAFÉL. Framhald af bls. 2. og frægar samgönguleiðir, en einni þeirra, Sprengisandsleið, verður einmitt næsta bók helguð, eins og fjrrr segir. Jón Eyþórsson sagði ennfremur, að bráð nauðsyn væri að endurnýja sumar af fyrri árbókum, og nefndi sem dæmi bókina um Vestur-Skaftafells- sýslu, sem út kom árið 1935, því að miklar breytingar hefðu átt sér stað bæði þar og reyndar víða annars staðar á landinu, frá því að bækurnar hefðu verið rit- aðar. Hállgrimur Jónsson sagði, að Jón Eyþórsson hefði komið að máli við sig í fyrrasumar, og beðið hann að skrifa bók um Sprengisand. — Eftir því sem lengra leið, fannst mér þetta verða erfiðara og erfiðara í vöfum. Nú er handritið tilbúið, en í hvert skipti, sem ég hitti einhvern og Sprengisandsleið ber á góma, kem ur eitthvað fram, sem mér finnst verða að koma með, eða lagfær- ingar þyrfti í handritinu. Hall- grimur er mikill ferðamaður, og faefur ferðazt oft um Sprengi KÓPARNIR FLEGNIR Fraimfaald af bls. 2. að hann hefur reynt að gera sem minnst úr málinu, talið það lítjl- vægt og vart umtalsvert og jafn- vel hefur hann látið sér sæma það að vara með hundsku spotti. Þó brá svo við, þegar fyrrverandi forsætisráðherra og nú forsvars maður stjórnarandstöðunnar, gerði fyrirspurn um málið, að ráð herrann lýsti því yfir, að það yrði rætt á þingi þessa árs. Rithöfundurinn V. J. Brönde gaare, sem skrifar umrædda grein í „Jagt og fiskeri“, býst samt ekki jvið, að tekið verði fyrir grimmd- arverkin. Honum farast þannig orð í greininni; „Áður en næsta vertíð selveiði mannanna hefst, segir ráðherrann nokkur óákveðin og róandi orð á þingi. Og 300.000 kópar verða þetta árið eins og undanförnu, slegnir í rot með stöngum eða kylfum, síðan flegnir lifandi, lim- lestir meira og minna og svo skild ir eftir í snjónum. Áður en vorar munu þúsundir á þúsundir ofan píndra og hálfdauðra selkópa marka blóðferil sinn í mjallþekju auðnanna.“ Simi 11384 Upp með hendur eða niður með buxurnar! Bráðskemmtileg og fræg frönsk gamanmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: 117 strákar Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 7 Símt 11475 Mannrán á Nóbels- háfíð (The Prize) Víðfræg og spennandi amer ísk mynd i litum með íslenzkum texta Paul Newman Elke Sommer Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára Tónabíó Strrn 31182 Tálbeitan (Woman oí Straw) Héimsfræg. ný. ensk stór- mynd 1 litum. Sagan hefur verið framhaldssaga I Vísi. Sean Conaery Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Allra síðasta sinn. Þá má nefna skófatnað og mikið magn af gluggatjalda efnum, skyrtur, sem eru ó- skemmdar í plastpokum, kjóla, álnavöru og margt fleira. — Við búumst við, að út- salan standi í a]lt að viku, og þá koma nýjar vörur í allar deildir Kjörgarðs. —Mikið af húsnæðinu þarf að mála eftir brunann, og er þegar búið að mála í kjallara, sagði Kristján að lokum. BRUNAÚTSALA Framhald at bis 16- næðið og hreinsa varning eftir því sem tök eru á, sagði Kristján. Á brunaút- sölunnj verður um að ræða margs konar varning, karl- mannaföt með 500—1000 króna afslætti, kvenkápur með allt að 50% afslætti, og má segja um þessar tvær vörutegundir. að þær eru ekkert skemmdar, ageins j brunalykt, sem hverfur við hreinsun eða bara viðringu. i RAFMAGNSSKORTURINN b'ramhald af bls. 16. hins betra um helgina, var leyft að hefja aftur bræðslu í verk- smiðjunum, og hófst bræðsla á Seyðisfirði kl. 6 í morgun. Verk smiðjan var komin í fullan gang tveimur tímum síðar. Vonir standa til að dísilvélamar tvær verði teknar í notkun síðar í vikunni. Verksmiðjan á Neskaupstað stanzaði í sólarhring, og fór í gang aftur í kvöld, en engin á- herzla var lögð á að flýta gang- setningu, þar sem öll mjölhús eru því næst full, og beðið eftir af skipun á mjöli. 600—800 tonna rými var í þróm verksmiðjunnar, en allar þrær fylltust fyrir helg- ina. Ekkeri; veiðiveður var í dag, en allur flotinn úti. ANNAR STÓRBRUNI Framhald af bls. 16 þar á götuhæð. Miklar skemmd ir urðu á söðla- aktygja og leður iðju Baldvins og Þorvaldar, og tókst litlu sem engu að. bjarga þaðan. Aftur á móti tókst að bjarga nokkru af því sam var á vélritunarverkstæðinu' og §,í verzlun í sambandi við það. Mikl ar skemmdir urðu þó af reyk og vatni í húsakynnum verkstæðisins. Þegar Slökkviliðið í Reykjavík var á leið á brunastaðinn eftir Slmi 18936 Skuggi fortíðarinnar (Baby the rain must fall) Afar spennandi og sérstæð ný kvikmynd með hinum vinsælu úrvalsleikurum. - Steve Mc Queen, Lee Remick gýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð börnum. laugaras Slmar 38150 os 32075 Gunfight at the O.K. Corral Hörkuspennandi amerísk kvlk- mynd í litum með Burt Lanchaster °g Kirk Douglas. Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð bömum ínnan 14 ára. Miðasala frá kL 4. Slm* «1544 Lífvörðurinn (Yojimbo) Heimsfræg japönsk stórmynd og margverðlaunuð. Toshiro Mifume Danskir textar Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 Snorrabrautinni, með rauð blikk andi ljós og vælandi sírenur, gerði ungur piltur sér það að leik að hlaupa 1 veg fyrir slökkviliðsbílana fjóra og sjúkra bíl, svo þeir urðu að hægja á sér og beygja úr vegi. Að vonum gáfu slökkviliðsmenn sér ekki | tíma til að ná í þennan þokkapilt; þar sem mikilvægara var að kom j ast siem fyrst á staðinn. En þetta er vítavert athæfi sem pilturinn bafði í frammi á Snorrabrautinni rétt við Njálsgötuna, og ef ein- hverjir gætu gefið upplýsingar um piltinn væru þær vel þegnar af slökkviliðinu. Þessi bruni á Laugaveginum er sjöundi stórbruninn sem verður hér á landi á viku, en áður urðu stórskemmdir á útihúsum í Vopna firði og við Hofsós, verðbúð skemmdist í Ólafsvík, mikið tjón varð í Kjörgarði og þar lézt einn maður, og í Kópavogi og á Eyrar bakka misstu fjölskyldur allt sitt í .brunum. Ekki verður að svo komnu máli fiindið ‘ neitt samband á milli brunans í Kjörgarði og Lauga- vegi 53, og er sömu sögu um þá báða að segja að ekki er vit að um eldsupptök, með neinni vissú. íl ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Gullna hliðið Sýning mi'ðvikudag kl. 20 Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20,30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin t'rá kL 13.15 tii 20 Sími 1-1200. SgifKJAV&mO eftir Halldór Laxness. Sýning £ kvöld kl. 20.30 Slmr 41985 Lauslát æska (That kind of Girl) Spennandi og opinská ný brezk mynd Margaret-Rose Keil David Weston. Sýnd kL 5 7 og 9. Bönnuð bömum. Slmi 50249 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens ieende) Verðlaunamynd frá Cannes ger ðeftir Ingmar Bergman Sýnd kl. 9 Pétur verður skáti Bráðskeimmtileg dönsk litmynd með beztu barnastjörnum Dana þ.á.m. Ole Neumann sýnd kl. 7 Slm 5018« Maðurinn frá Istan- bul hin umtalaða kvikm.vnd sýnd kL 9 Bönnuð innan 12 ára Síaðsta sinn. Sýning miðviikudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan 1 tðnö er opin frá fcL 14. Sími 13191. immnnunnnnrm HAFNARBÍÓ Njósnir í Beirut ísl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Kona Faraós Hörkuspennandi litmynd Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 RUL0FUNAR RÍNGIR AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson, gullsmiður — Sími 16979

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.