Tíminn - 08.11.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.11.1966, Blaðsíða 6
ÞRIÐJUDAGUR 8. nóvember 1966 6 STARFSSTÚLKNAFÉLAGIÐ S Ó K N . FUNÐUR með þeim félagskonum Sóknar, sem vinna hjá Barnavinafélaginu Sumargjöf, verður haldinn í Lindarbæ, Lindargötu 9, efstu hæð, þriðjudaginn 8- nóvember 1966 kl. 9 e.h. Fundarefni: Samningarnir. STARFSSTÚLKNAFÉLAGIÐ S Ó K N . Sendill óskast Vinnutími fyrir hádegi. BANKASTRÆTI 7 — SÍMI 12323. Óskila hestur í Þverárhlíðarhreppi, rauður, ómarkaður 2ja vetra. Hafi réttur eigandi ekki vitjað hestsins fyrir 20. nóv. n.k. og greitt áfallinn kostnað, verður hestur- inn seldur. Hreppstjórinn- Sjónvarpsloftnet fýrir Reykjavík. Verð kr. 410,00. HLJÓMUR SKIPHOLTI 9 — SÍMI 10278. (gníineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skiphoiti 35 — Sími 3-10-55. fiSKUR BÝÐUR YÐUR SMURT BRAUÐ & SNITTUR ASKUK suðurlandsbraut 14 sími 38550 KÍLREIMAR OG REIMSKÍFUR Margar stærðir = HÉÐINN = Vélaverzlun Seljaoegi 2, stmi 2 42 60 Fiskiskip óskast til sölu- meðferðar: Okkur vantar fiskiskip af flestum stærðum til sölu- meðferðar nú fyrir vetrar- vertíðina. Höfum kaupendur með miklar útborganir og góðar :ryggingar. Vinsamlega hafið samband við okkur áður en þér tak- ið ákvörðun um kaup eða sölu á fiskiskipum. Uppl í síma 18105 og utan skrifstofutíma 36714. Fasteignir og Fiskiskip, Hafnarstræti 22, Fasteignaviðskipti: Björgvin Jónsson. BÆNDUR gefið búfé yðar EWOMIN F. vítamín og steinefna- blöndu. Læknisstaða Staða sérfræðings við röntgendeild Landspítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar rík- isspítalanna- Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna Klapparstíg 29, fyrir 31. des- 1966. Reykjavík, 7. nóvember 1966, Skrifstofa ríkisspítalanna. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við Fávitahælið í Kópavogi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar rík isspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29, fyrir 31. des. 1966. Reykjavík, 7. nóvember 1966, Skrifstofa ríkisspítalanna. Læknisstaða Staða sérfræðings 1 geðlækningum er laus til um- sóknar við Kleppsspítalann. Lau nsamkvæmt samn ingum Læknafélags Reykjavikur og stjórnamefnd ar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29, fyrir 31. des. 1966. Reykjavík, 7. nóvember 1966, Skrifstofa ríkisspítalanna. Aðstoðarlæknisstöður Tvær aðstoðarlæknisstöður við Kleppsspítalann eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt samning um Læknafélags Reykjavíkur og stjórnamefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 31. des 1966. Reykjavík, 7. nóvember 1966, Skrifstofa ríkisspítalanna. Sjúkraþjálfari óskast Staða sjúkraþjálfara við Landsspítalann er laus til umsóknar frá 1. janúar 1967 Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalarma, Kjlapparstíg 29, fyrir 1- des. n.k. Reykjavík, 7. nóvember 1966, Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.