Tíminn - 08.11.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.11.1966, Blaðsíða 16
DAGHEIMILIOG LEIKSKOLAR LOKAÐIR VEGNA VERKFALLS EJ—Reykjavík, mánudag. f morgun hófst verkfal| starff. stúlkna hjá Sumargjöf, og eru dag Brunaútsala KJ—Reykjavík, mánudag. Við stefnum að því að opna brunaútsölu í Kjör. garði á miðvikudagsmorgun, og verður þá allur varning- ur, sem var í verzlunardeild um hússins seldur með allt að 50 prósent afslætti. Und antekning frá þessu er þó húsgögn, sem voru hjá Skeif unni en þau hafa öli verið fjarlægð úr húsinu og verð ur því ekki um neina bruna útsölu að ræða hjá Skcif- unni, sagði Kristján Frið- riksson í Últímu í viðtali við Tímann í dag. — Kjörgarður hefur ver- ið lokaður siðan bruninn varð, og unnið hefur verið að því að mála og þvo hús- Framhald á bls. 15. Bridge-klúbbur FUF mun hefja starfsemi sína með sveitahraðkeppni mánudaginn 14. þessa mánaðar. Spilað verður vikulega á mánudögum í Tjarnar- götu 26. Stjórnendur Bridgeklbbs ins verða þeir Gissur Gissurarson og Björn BenediktssonjÞátttakaer öllum heimil, og tilkynnist Gissuri í símum 24120 og 21865 og Birni í síma 10789. Aðalfundur Fram- sóknarfél. Rvíkur verður haldinn í Framsóknarhús- inu við Fríkirkjuveg fimmtudag- inn 17. þesa mánaðar og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Ávörp flytja alþing ismennirnir Einar Ágústsson og Þórarinn Þórarinsson. Stjórnin. heimili og leikskóiar þar því lok aðir. Samningafundur hófst í gær. dag kl. 17 og stóð þar til kl. 5 í nótt, að slitnaði upp úr samninga- viðræðunum, og hefur nýr fundur ekki verið boðaður. Margrét Auðunsdóttir, fonnað- ur Starfsstúlknafélagsins Sóknar sagði blaðinu í dag, að deila þessi ætti rætur sínar að rekja til þess að Sumargjöf hafi ekki gengið að þeim samningum, sem Sókn gerði í vor. Það hefði verið svo undanfarin ár, að þegar Sókn hefði gert samn inga við aðra viðsemjendur sína, svo sem ríkisspítalana, Borgar- sjúkrahúsið Dvalarheimili aldraðra sjómanna og Elliheimilið, þá hefði Sumargjöf gengið inn í þá samn- inga að öllu leyti, bæði hvað kaup gjald og önnur kjör varðar. Nú hefði svo farið, að Sumar- gjöf vildi ekki ganga að öllu leyti inn á þá samninga, sem Sókn gerði við áðurnefnda aðila í vor, og af því væri verkfall þetta boð- að. Verkfallið væri því ekki í sam bandi við gerð nýrra heildarsamn- inga fyrir félagið. Rúmlega 100 starfstúlkur munu vinna á þeim 15 dagheimilum og leikskólum, sem Sumargjöf rekur og eru þær allar í verkfalli. Varð því að loka umræddum stöðum, þar sem fóstrur anna engan veg- inn þeim mikla barnahóp, sem á þessum dagheimilum og leiksKól- um eru. Heimilt að kaupa eða smíða tvö strandferðaskip Rí'kisstjórnin hefur samkvæmt tillögu Stjórnarnefndar Skipaút gerðar ríkisins heimilað nefnd- inni að undirbúa kaup eða smíði tveggja strandferðaskipa á bil- inu frá 700—1000 lesta að burðarþoli, og eru þetta fyrst og fremst góð og hentug vöru- flutningaskip, en þó með svefn- klefum fyrir a. m. k. 12 farþega hvort auk salarkynna. Slökkvistarfið viS Laugaveg 53 stóS yfir í nærri þrjá tíma, og hér á mynd- inni sjást slökkviliSsmenn vinna aS slökkvistarfi úr brunastiga eftir að eldurinn hafSi borizt upp á aSra hæS. Mikinn reyk leggur út af hæSinni. (Tímamynd Kári) Flytja burtu öll sín skjöl og pappíra KJ-Reykjavík, mánudag. Þegar fréttist um brun ann að Laugavegi 53 nrðu margir kaupsýslumenn sem hafa fyrirtæki í timburhús um við Laugaveginn felmtri slegnir og veit blaðið um tvo sem hröðuðu sér í fyrir tæki sín og komu skjölum og verðmætum pappírum í eldtrausta skápa, eða hrein- lega tóku það með sér heim. Ótti þessi átti rætur sín ar að rekja til orðróms um að brennuvargur væri á ferðinni við Langaveginn, eft ir tvo stórbruna þar, og það var eins og einn kaup- sýslumaðurinn sagði, að „maður veit varla hvað maður heitir, þegar allir pappírar og skjöl eru farin í eldsvoða.“ f sambandi við þetta má geta þess að fyrir ekki ail- löngu síðan var kvefkt í tveim húsum við Ingólfs- stræti, kveikt var í þvo-tti á snúru við hús á Berg- þórugötu, og grunur leikur á að ikveikt hafi verið í Kjörgarði, þótt ekkert verði um það fullyxt. Annar stórbruni við Laugaveginn 7. STÓRBRUNINN Á EINNI VIKU KJ-Reykjavík, mánudag. Stórbruni varð við Laugaveg- inn aðfaranótt sunnudagsins, að- eins nokkrum dögum eftir annan stórbruna við sömu götu, og svo til í næsta húsi. Bruni þessi var að Laugavcgi 53, en þar var til SJ-Reykjavík, mánudag. Um helgina stöðvuðust síldar. bræðslurnar á Austfjörðum, vegna þess að 700—750 kílówatta dísil vél á Neskaupstað brotnaði niður. Dísilvél þessi er ein af mörg- um sem framleiða viðbótar raf- imagn fyrir orkusvæði Grímsár- húsa lcðuriðja, ritvélaverkstæði og verzlun, auk íbúðaherbergja á annarri hæð og í kjallara. Slökkviliðið var kallað á stað inn klukkan 2.23 um nóttina, og var þá eldur í kjallaragangi hússins, en reykur kominn um virkjunar. Von liafði verið á tveim ur dísilvélum til Seyðisfjarðar, en þar sem þær voru ekki komnar í gagnið var ekki nægilegt rafmagn fyrir hendi, þeSar þessi aflmikla dísilvél bilaði. Þar sem veður breyttist til Pramhald a bls 15. allt húsið. Fóru slökfcviliðsníenn því strax með reykgrímur upp á hæðirnar, ef ske kynni að fólk væri þar inni, en svo reyndist ekki vera. Tvær konur bjuggu á efri hæðinni og komust þær ó- skaddaðar út úr húsinu. Maður bjó í kjallaranum, en hann mun e'kki hafa verið heima er eldur inn kom upp. Eldurinn breidd- ist út um allt húsið, og teygðu logarnir sig út um gluggana öðru hvom. Bakhús sem er sambyggt aðalhúsinu, tókst að verja, og eins að vama því að eldurinn kæmist í Laugaveg 53b, enda er brandgafl þar á milli. MikiU reykur fór aftur á móti þar inn í húsið, og munu töluverðar skemmdir hafa orðið á vörum í Kjólaverzluninni Elsu, sem er Framhald á bls. 15. RAFMAGNSSKORTUR- INN BÚINN í BILI ,KJÁNALEG FRAMKOIVIA BANDA RÍKJAMANNA Á SKÁKMÓTINU* — segir Friðrik Ólafsson í viðtali við Tímann. Friðrik stóð miklu betur gegn Hort, þáði ekki jafntefli, en tapaði. Hsím.—mánudag. „Það vakti talsverða ólgu hér í skákherbúðunum á Kúbu, þeg ar Bandaríkjamenn mættu ekki til leiks gegn Rússum á föstu daginn, og töpuðu því öllum skákunum — en síðan hefur ekki verið rætt mikið um málið, þar sem allir virðast sammála um, að þetta hafi verið mjög kjánaleg framkoma hjá Banda ríkjamönnum, svo ekki sé meira sagt“, sagði Friðrik Ól- afsson, þegar blaðið hringdi til hans í morgun og spurði frétta af skákmótinu. Hver var ástæðan fyrir þess um ósköpum? Og það er blessaður dreng- urinn hann Bobby Fischer. Hann er nýbúinn að taka Gyð ingatrú og teflir því ekki efnr kl. sex á föstudögum. Banda- ríkjamenn báðu Rússa um frest á skák Fischers, en Rússar neit uðu, sem er vel skiljanlegt. Ilins vegar finnst mér sem fleir um það kjánalegt af fyrirliða bandarísku sveitarinnar, Donald Byrne, þar sem hann ræður yf ir fimm mönnum auk Fischers, að láta menn sína ekki mæta til leiks, þó svo Fischer vant aði. Þess má líka geta, að Bobby tók sér frí í umferðinni á undan, | leiknum við Ðan mörku, og tefldi Robert Byrne — bróðir fyririiða sveitarinnar — á fyrsta borði við Bent Lar Framhald á bls. 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.