Tíminn - 08.11.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.11.1966, Blaðsíða 12
12_______________________________ KJÁNALEG FRAMKOMA Framhaiö ai Dis. ib sen og vann Byxne skakina, þó hann stýrði svörtu mönnunum. Og hvað er að frétta af ykk ur? Ja, þú hittír nú ekki beint vel á. Eg var að tapa fyrir tékk neska stórmeistaranum Hort á hroðalegan hátt, en hins vegar gerðu þeir Guðmundur Pálima son og Freysteinn , jafntefli í skákum sínum við Filip og Kavalek, þannig að við liljótum einn vinning gegn Tékkum. Var þetta slys? Já, heldur betur. Eg hafði hvítt og tefldi stíft íil vmnings. Eg fórnaði peði í byrjuninni, sem Hort þáði, og fékk ég við það miklu betri stöðu. Síðan fór tímahrakið að segja tíl sín, en það var þó miklu verra hjá Hort — hann átti um átta leiki •<ftír á fimm mínútum, en ég átti tíu mínútur. Hort bauð jafn teflí. en ég þáði ekki, þar sem m«r sýndist vinningur öruggur — eo þá varð mcr heldur betur á í messunni- iék af mér skipta mun og sfcákinni. Það var siæmt. Þetta er fyrsta skákin, sem þú tapar? — Já, þetta er fyrsta skákin, af þebn níu ,sem ég hef teflt, o$ jfntís var vissulega slæmt að t>«ð íkykh vera þessi skák. Ann wi, ég nidrei komizt í tap wttu á mótinu, þótt ég hafi flftnst tefit stift upp á vinning, «d staðan hjá okkur i riðlinum bauð ekki upp á annáð. Eg reyndi einnig talsvert til að vinna Najdorf, en tókst ekki. >ið teflið við Bandaríkja- tnenn í dag? Já, við teflum við þá eftir hádegið. . Ætlar þú ekki að fara að hvíla þig? Ja, það er það. Það er tals verð þreyta í strákunum — Guð mundur Pálmason verður í fríi í dag, og ég verð því að tefla. Þú mætir þá Fischer? Eg veit það ekki enn þá. Ætli hann mætí? >ú talaðir um þreytu? Já, það voru gífurlegir hitar hér og rakt, þegar við komum, og héldust þeir fyrstu vikuna, en síðan hefur þetta lagazt tals-1 vert. ; Ertu ánægður með frammi-1 stöðuna almennt? Nei, það erum við engan veg i inn þó, svo við kæmumst í A- j riðil. En sem sagt, maður von J ast tíl að þetta fari að lagast j — það er góður hugur í strák ■ unum, að standa sig vel. Ann | ars eru allir frískir — og ég ' þið þig að skila beztu kveðjum heim frá okkur öllum. Lengra varð viðtalið ekki, enda talsambandið víð Kúbu ekki gott, og Friðrik rifínn upp úr rúminu til þess, að koma í símann. Hins vegar eru hér svo úrslitín úr þremur fyrstu um- ferðunum. 1. umferð Kúha—Rúmenía V2-3V2 Danmörk — USA Vþ-3V2 Spánn — Búlgaría 1-3 ísland — Argentína IV2-2V2 Sovét. — Tékkósl. ‘ÍV2-IV2 A-Þýzkal. —- Júgóslavía 1-3 Noregur — Ungverjaland 1-3 Friðrik gerði jafntefli við Najdorf, Ingi við Panno, Guð mundur Pálmason við Bolboc han, en Freysteinn tapaði fyrir Sanquinetti. 2. umferð: ísland — Búlgaría 1-3 Noregur — Rúmenía 2-2 Argentína — Þýzkaland 3V2-V2 Tékkósl. — Spánn Júgóslavía — Ungverjaland2-2 Panmörk — Kúba 31/2V& So<--ét — USA 4-0. Friðrik gerði jafntefli við Míro*, luigi við Bobotsov, Guð m«*a<iur Pákuason tapaði fyrir TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 8. nóvember 1966 Triggov og Guðmnndur Sigur j'ónsson tapaði fyrir Popov. 3. umferð: ísland — Tékkóslóvakía 1-3 Júigósl. — Noregur 4-0 Sovét — Kúba 3V^-V2 Danm. — Rúmenía 2-2 Búlgaría — A-Þýzkal. 2-2. USA — Spánn — 4-0 Argentína. — Ungv.l. 2-2. Friðrik tapaði fyrir Hort, Guð mundur P. gerði jafntefli við Filip, Freysteinn gerði jafn- tefli við Kavalek, en Gunnar Gunnarsson tapaði fyrir Jansa. IÞRÓTTIR Framhald a± 7. Hull City 8. Preston 9‘ Blacfcburn 10 Plymouth 11. Huddersf. 12. Millvall 13. Portsm. 14. Oharlton 15. Rotherham 16. Birmingh. 17. D. County 18. Bury 19. Bristol C. 20. Norwich 21. North.pt. 22. Cardiff bls. 13. 16 9 0 16 8 1 16 6 5 16 6 4 15 7 2 15 7 2 16 6 3 16 5 5 5 4 5 4 3 3 2 7 34: 7 24: 5 22 6 26 6 22 6 16 6 26 7 23: 5 22: 7 26 7 30: 3 19: 8 18: 8 10: 10 14: 9 15: 23 18 25 17 25 17 19 16 20 16 :20 16 28 15 ;5 14 24 14 :29 14 27 13 27 12 26 12 20 U 36 7 43 7 Lið stúdenta barðist vel, enda eru margir lei'kmenn hávaxnir vel. Stiga'hæstur var Hjoriur Hannes- son, með 16 stig, Grétar með 11 og Steindór með 10. KR-ingar skiptu jafnt með sér stigum sem fyrri daginn og voru Einar og Kolbeinn stigahæstir með 25 stig, Gunnar 16, Guttormur 12 og Kristinn 11. Búast má við, að aðalfeeppnin í Reykjavífcurmót- inu verði milli ÍR og KR, enda þótt Reykjavíkurmeistarar frá í fyrra KFR, hafi örugglega full- an hug á því að blanda sér í bar- áttuna um efsta sætið. Verður gam að að fylgjast með þessum liðum þá er þau fara að leika í írótla- höllinni á stórurn velli. IÞRÓTTIR Framhald af bls 13 vita, í hvernig þjálfun liðið væri, núna hálfum mánuði áður en fyrri leikurinn fer fram, en eins og kunnugt er, lenti KR á móti Evr- ópubikarmeisturunum' Simmen- thal frá Mílano. Fyrstu mínútur leiksins myndaðist nokkurt þóf, og eftir 5 mín. er staðan 5-4, KR-ingum í vil. Þeir smáauka síðan forskotið og eftir 15 mín. er staðan 29-14 og í hálfleik 47-28. Þegar 10 mínútur voru búnar áf síðari hálfleik, var staðan , 77-41, en leiknum lauk með yfirburða- sigri KR, 99-59, eða með 40 stiga mun. Ármenningar léku án Davíðs Helgasonar, sem nú er við nám í Danmörku, og viriist það hafa nokkur áhrif á spil þeirra, þar sem Davíð hefur verið aðal- uppbyggjari liðsins undanfarin ár. Beztir Ármenninga voru HalF grimur með 22 stig, og Birgir með 16, en nýliðinn Kristinn skoraði 8. KR-liðið sýndi mjög jákvæðan leik. Beitti liðið svæðispressu, allan tímann og er eina liðið hér, sem hefur náð valdi á þeirri skeinu faættu vörn. Áttu yfirieitt allir leik menn góðan dag og var skonin nokkuð jöfn. Kolbeinn 21, Gunn- ar 18, Hjörtur 16, Guttormur 14, Einar BoUason og Þorsteinn 12, og Ágúst með 5. Sýndi þessi leik- ur, að liðið er í góðri æfingu og má búast við skemmtilegri keppni þá er það mætir Evrópubikarmeist urunum, enda þótt hinir síðar- mefndu séu óneitanlega sigur- stranglegri- Sunnudagur. Ármann og ÍR léku í þriðja flokki, og lauk leiknum með sigri Ármenninga 31-16. f 2. fl. léku KR og _KFR og sigraði KR með 40-26- f meistaraflokki léku síð- an KR og ÍS, en þar var um að ræða nákvæma endurtekningu á leiknum frá deginum áður, hvað stigafjölda snertL KR hafði 10-0 yfir í byrjun, og 20-5 eftir 10 mínútur. En þá kemur dauður kafli hjá KR-liðinu og stúdentar sækja. Og eftir 15 mínútur var staðan 28-18. í liálfíeik var stað an 48-26, en leiknum lau'k eins og fyrr segir með nákvæmlega söm stigatölu og daginn áður, eða 99- 59. Var baráttan mjög mikil síð- ustu sekúndurnar hjá KR-ingum, að ná 100 stigum, en það tókst ekki fremur en fyrri daginn, þó má þetta teljast góð útkoma að vnna með 80 stiga mun í tveim leikjum. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 12 fyrstu mörkin. Eva skoraði fjórða markið. Fyrir KR skoruðu Sig rún, Kolbrún og Jenny. KR-liðið var ekki svipur hjá sjón, miðað við leiki í fyrra, og má vera, að það stafi af því, að Hansína leik ur ekki með liðinu í vetur. Hjá Víking vantar Elínu Guðmunds dóttur, sem hefur verið drýgsta skotmanneskjan. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Vals bétri, því að Valur á eftir að leika gegn KR og nægir í því sambandi jafn- tefli til að sigra í mólinu. En fari svo, að KR vinni, verða liðin 3 öll jöfn aftur. SJÖTUGUR Framhald af bls. 9. M._ Jónssonar á Borgarfirði. Vet- urinn 1915-16 var hann í Reykja- vík og las utanskóla undir gagn fræðapróf. Af því varð þó ekki, því um sumarmálin vei'ktist hann svð háskalega í augum að augij- læknar bönnuðu honum'allan lest- ur' fyrst um sinn. Friðrik háfði sterka löngun til að ganga mennta veginn og veittist allt nám létt, var þetta því þungt áfall fyrir hann. Fór hann heim að svo búnu. Um sumarið brann bærinn á Víkingsstöðum til kaldra kola og mestallt innbú líka. Víkingsstaðir voru kirkjujörð frá Vallanesi og urðu þau mæðgin að byggja allt upp aftur án þess að fá til þess nokkurn stuðning, en allt óvá- tryggt svo sem venja var til sveita í þá daga. Hafði þetta áfall svo mikinn kostnað í för með sér að hann varð að hætta frekara skóla námi. Friðrik giftist 2. nov 1917 Björgu J. Hansen frá Sauðárkróki, ágætis myndarkonu og af góðu bergi brotna, tóku þau þá við búi og búsforráðum á Víkingsstöð- um. Björg lézt úr lungnabólgu 24. apríl 1924 og einkasonur þeirra Jón Karl lézt á afmælisdegi sínum sumardaginn fyrsta 1932, er verið var að flytja hann á Brekkuspít- ala, til uppskurðar við botnlanga- bólgu. Var hann mikill efnispiltur. Voru þetta þung áföll, sem Frið- rik bar með kjarki og æðruleysi, eins og annað, þegar mest reyndi á. Vorið 1926 flutti Friðrik frá Víkingsstöðum að Þorvaldsstöðum í Skriðdal og 8. ágúst það ár gift- ist hann Sigríði, ljósmóður, Bene- diktsdóttur, frændkonu sinni, dótt ur Benedikts Eyjólfssonar, hrepp- stjóra á Þorvaldsstöðum og Vil- borgar Jónsdóttur, sem þar bjuggu lengi annáluðu rausnarbúi. Tveim árum seinna keypti hann jörðina og hafa þau sæmdarhjón búið þar síðan með rausn og prýði. Móðir Friðriks fluttist með hon- um í Þorvaldsstaði og andaðist. þar .15. júní 1929- Þorvaldsstaðir hafá lengi verið höfuðból, vel set- ið af efnuðum og dugandi bænd- unij enda er jörðin falleg og góð. Túnið er stórt og engjar góðar og nærtækar, mest grasgefnar vall lendisgrundir. Friðrik hefur rækt að og bætt jörðina mikið og kom- ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja — 3ja herbergja íbúð óskast. Upplýsingar í síma 3 31 14. ið upp góðum húsum fyrir gripi og hey. Hann hefur búið góðu og farsælu búi, ekki mjög stóru, en reknu af mikilli fyrirhyggju, ætíð átt nóg hey og víst er, að búskap- ur hans hefur verið mjög til fyrir- myndar. Eru og yfirleitt góðir bændur í Skriðdal- Eins og vænta mátti um jafn greindan og vel upplýstan mann og Friðrik, var fljótt til hans leit- að til ýmissa opinberra starfa, fyrst og fremst fyrir sveit sína. Hefur hann verið í hreppsnefnd í 40 ár og þar af oddviti í 30 ár og kunna sveitungar hans vel að meta hve vel og ötullega hann vinnur að framfaramálum sveitar innar. Má geta þess að í Skriðdal mun sími hafa verið lagður á hvern bæ, fyrstum hreppa á Hér aði. Bílvegur kom fljótt um alla sveitina og byggðar tvær stórar brýr yfir Múlaá og Geitdalsá auk brúa á 5 þverár sem í þær falla. Það hefur þurft bæði dugnað og lipurð til að koma öllu þessu í kring og hreppsfélagið verið svo vel stætt, að það hefur oft getað lánað ríkinu stofnframlag til þess ara umbóta. Friðrik hefur' mjög barizt fyrir því að fá rafmagn frá Grámsárvirkjun á alla bæi í sveit- inni, en Grímsá rennur um ha«a. Hefur ennþá sem komið er verið meira um góðar undiriektir en efndir hjá þeim, er þar um ráða, hvenær sem úr rætíst. Friðrik hefur um margrá ára skeið verið umsjónarmaður sauð- fjárveikivarna rí'kisins, á Austur- landi. Þegar Friðrik varð sextugur 'héldu sveitungar hans honum veizlu til að votta honum þakklæti fyrir unnin störf. Við síðustu hreppsnefndarkosn ingar vildi Friðrik draga sig í hlé, en sveitungar hans báðu hann að halda starfinu áfram og sýnir það traust það, er þeir bera til hans. Friðrik er mikill samvinnumað- ur og hefur verið í stjórn Kaup- félags Héraðsbúa í meira en 20 ár, þar af siðustu 9 árin formað- ur stjórnarinnar, en gaf ekki kost á sér til þessa starfa á síðasta aðalfundi, og þótt mönnum að því mikil eftirsjá. Þar eins og annars staðar hefur hann reynzt hollráður og tillögugóður. Hann er ágætur fundarstjóri, vel máli farinn, sanngjam og réttsýnn. Hann er mjög vel ritfær. Voru hon um j fundariok þökkuð hin marg- víslegu störf í þágu félagsins og það traust er félagið hefur notið undir ömggri forystu hans. Þáu Þorvaldsstaðahjón hafa eignast tvær myndarlegar og glæsilegar dætur, Margrétu, ljós- móður, gifta í Reykjavík og Vil- borgu húsfreyju á Þorvaldsstöð- um, gifta Kjariani Runólfssyni frá Litla-Sandfelli og búa þau á Þor- valdsstöðum ásamt Friðriki. Fyrir nokkrum árum byggðu þeir Friðrik og Kjartan mjög vandað íbúðarhús með öllum ný- tízku þægindum, nema hvað raf- magnið: er ókomið enn. Húsið er tvílyft, 'með kjallara, og búa fjöl- skyldurnar sín á hvorri hæð- Öll vinna við búskapinn er unnin í félagi með góðum vélakosti til allra hluta. Er Kjartan mikiil hag leiksmaður, ekki sízt við vélar Er ánajgjulegt fyrir hin eldri hjón að s’já árangur hinnar nýju tækni, sem- léttir störfin, er kemur þeim eldri vel. Og nú vex ungt fólk upp á Þorvaldsstöðum, sem von- andi tryggir framtíð hins fagra heimilis. Svo sem nærri má geta um mann er jafn viða hefur komið við sögu og Friðrik, þá þekkja hann margur og því oft gest- kvæmt á heimili þeirra hjóna og er gestrisni þeirra mjög rómuð og gott að dvelja i návist þeirra. Skriðdalurinn er fögur sveit og margt að sjá fyrir þá, er unna fagurri náttúru, en snjóþungt er þar oft á vetrum. Auk þess, sem að framan er sagt um störf Friðriks fyrir sveit hans og Kaupfélag Héraðsbúa, hef ur' hann komið við sögu flestra framfaramála Fljótsdalshéraðs svo sem landbúnaðarmála, skólamála, rafmagnsmála, stofnun félags- heimilis Héraðsbúa o-fl. Hvarvetna þykja ráð hans góð og tillögur athyglisverðar. Ég hef heyrt kunnugan sveitunga hans segja, að hann undrist það þrek, er Friðrik hefði, er hann oft eft- ir langan og erfiðan vinnudag sett ist við skriftir, að kveldi, sem væri oft eini tíminn, er hann hefði til að sinna hinum mörgu opimbeni störfírm, sem á honum hvíldu. Eftir nærri 20 ára samsíarf mitt við Friðrik, sem stjómamefndar- mann Kaupfélagsins, þaíkika ég honium það samstarf af hedlum hug. Hann var alltaf ráðhollur og með vakandi áhuga á, að fylgjast sem bezt með rdkstri Kaupféiags- ins. Fyrirrennarar Friðriks í for- mannssæti Kaupfélagsins, þeir Björn Hallsson á Rangá og PáH Hermannsson, alþingismaður, voru afburðamenn að gáfum og valmennsku og nutu óskoraðs trausts. Var því ekki vandalaust að taka við starfi þeirra, en Frið- rik virtíst uppfylla vel allar þær kröfur, sem til hans voru gerðar, og sómdi sér svo vel í því starfi, að þar bar engan skugga á. Ég þakka þér Friðrifc mjög vel allar þær ánægjustundir, er ég hef átt með þér á þínu ágæta heimili, og jafnframt hafa það verið mér gleðistundir er þú hefur til mín komið. Ég óska þér og heimili þínu allrar blessunar um ókomin ár. Settu það ekki fyrir þig þó þú sért orðin 70 ára, þvi þegar þú ert setztur á þinn góða rauða gæð ing ertu ekki nema sextugur, og svo á það að vera. Þorsteinn Jónsson. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. íngar á kjörum þessarar iðn- greinar, sem nefndin leggur tll . . . . Niðurstaða nefndarinnar er sú að lagfærgingar á kjörum muni leiða í ljós vaxtarmögu leika veiðarfæraiðnaðarins. Hins vegar telur nefndin sér ekki unnt að gefa einhliða Svar við þeirri spurningu, hvort stefna beri að stórfelldri efl- inu þessa iðnaðar, án þess að á undan hafi farið áðurnefndar forrannsóknir. Auk þess má bæta við, að svo virðist nú, að á næstu árum muni eiga sér stað nokkur breyting á skipan ísl. iðnaðar vegna nýrra viðhorfa í markaðs málum á alþjóðavetívangi og mun sú stefna, sem mótast í málum iðnaðarins á næstu ár um ráða miklu um fraratíð veið arfæraiðnaðarins í landimi."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.