Tíminn - 08.11.1966, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.11.1966, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 8. nóvember 1966 TÍMIWN Ásgrímssýningu í Höh lokið ■ Haustsýning hefst í Ásgrímssafni S. 1. þrjár vikur hefur staðið málverik áður, aldrei vatnslita- yfir sýning í Kaupmannahöfn á landslagsmynd, var þetta dásam verkum Ásgríms listmálara Jóns legt ævintýr." sonar, sem kunnugt er af frétt um. Hneni lauk s. 1. sunnudag, Árið 1960 var hús Ásgríms en sama dag hófst haustsýning í Jónssonar opnað almenningi og Ásgrímssafni í Reykjavík. hafa myndir þær, sem hann ánafn Ásgrímssýningin í Kaupmanna aði þjóðinni verið sýndar þar. höfn hlaut hin lofsamlegustu um j heimili hans og vinnustofu er að mæli í dönskum blöðum, og má eins að sýna í einu 30—40 af sumum þeim blqðaskrifum niyndir. Var því í upphafi ákveð marka, að sýningin hefur komið ið að skipta um listaverk, og hafa á óvart, listdómurum ekki verið sigan yerið 3 sýningar á ári 'hverju. ljóst, hvílíkur listamaður Ásgrím Nú er ag mestu leyti lokið u» var, fyrr en þeir sáu þessa sýningu allra vatnslita- og olíu- sýningu • málverka, en nookkur stór mál- Forspjall í sýningarskrá ritaöi yerk sem meira rúm þurfa en gefst Sigurður prófessor Nordal, og j húsi Ásgríms, verða að bíða kemst hann þar m. a. svo að orðú rýmri húsakynna. „Þegar litið á það hlutverk, Fjöldi þjóðsagnateikninga, sem myndlistin á í íslenzku liggur enn í möppum óinnramm menningarlífi á vorum dögum, er agur. þegar iokið verður inn undarlegt að hugsa til þess hve römmun á þessum myndum er ráð seint hún óx úr grasi Mér er aert af forráðamönnum safns- ógleymanleg fyrsta máiverkasýn inSj ag 0pna sýningu á teikning- ing Ásgríms Jónssouar i októ- um eingöngu. ber 1903. Hún var haldin í einni Stjórn Ásgrímssafns hefur stofu í gömlu timburhúsi, sem ákveðið að framvegis verði 3 nú hefur verið rifið fyrir löngu. sýningar á ári, og vill með því Þar var lágt undir loft, gluggar gefa fólki kost á að skoða mynd- ofursmáir, dagsbirtan í naum- listargjöf Ásgríms Jónssonar á asta lagi þennan þungbúna haust nýjan leik. dag. En sautján ára ung- j dag, verður opnuð haustsýn menni, sem varla hafði séð olíu ing Ásgrímssafns. Eru m.a. sýnd Sjálfsmynd eftir Ásgrím Jónsson. ar vatnslitamyndir, sem málaðar Er það gert eftir vatnslitamynd eru á Þingvöllum að hausti til. frá_ hverasvæðinu í Krýsuvík. Þessi sýning nær yfir hálfrar ald- Ásgrjmssafn, Bergstáðastræti, ar tímabil. 74, er oþið 'súnnudága, þþriðju- Eins og undanfarin ár, kemur daga og fimmtudaga frá kl. 1.30— út á vegum safnsins nýtt jólakort. 4. Aðgangur ókeypis. Klauflnxinn, sem vill láta kalla sig kjöt Ég las í Tímanum svokallaða „leiðrétttingu" frá Hannibal Valdi marssyni, vegna frásagnar blaðs- ins af landsfundi Alþýðubanda- lagsins. Við lestur á grein Hanni bals er komizt að þeirri niður stöðu í Tímanum, að þar hafi ver ið um eina missögn að ræða, skipt hafi verið á nöfnum sona H. V., Arnóri og Jóni Baldvin. Rétt er það, að Jón lagði fram uppkast að stefnuskrá í menning ‘ ' 1 Brauöhúsíð Laugavegi 126. Smurt brauð Snittur Cocktailsnittur, Brauðtertur Sími 24631. LAUGAVE&I 00-92 Stærsta úrvai bitreiða & einum stað — Satan er örugg hjá okkur. ar og menntamálum á fundi stefnu skrárnefndar fyrir landsfund, það sama uppkast, sem Lúðvík lét Ragn ar Arnalds skera niður um helm ing, og lagt var þannig niðurskor ið fyrir landsfundinn. Hitt er jafnrétt, að þegar leggja skal fram gáfur og þekkingu í menningarmálastefnuskrá á þess um bæ, þá er það andi Arnórs Hannibalssonar, sem svífur yfir vötnunum. En Arnór er þeim sjaldgæfu eiginleikum búinn, að þora ekki aðeins að segja sann- leikann, heldur að þora einnig að BILA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Síirí 2 3136 taka afleiðingunum af því að hafa sagt hann. Þessa eiginleika Arnórs hefur Lúðvík Jósefsson og aðrir komm únistar aldrei þolað og þess vegna kom það ekki til greina að Arnór ætti sæti í stefnuskrárnefnd eða á landsfundi. Hann gat því ekki staðið þar i forsvari fyrir menning unni. Það gerði Jón Baldvin. Þessi eina „missögn" í frásögn Tímans er því ekki eins mikil mis NITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARÐARNIR f fleshjm stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sfmi 30 360 sögn og mérin skyldu ætla fljótt á litið. En víkjum nú að öðru. Þetta spjall átti ekki að verða tómt lof um Arnór Hannibalsson, enda mun honum þeim mun minna um lof gefið en öðrum mönnum, sem hann verðkuldar meira lof en aðr ir menn í þeirri ætt. í lok hinnar klaufalegu leið- réttingar Hannibals, sem staðfest ir raunar allt, sem hrekja átti, kemst Hannibal að þeirri niður stöðu, að það sé jafn fráleitt að kalla Alþýðubandalagið stjórn- málasamtök (samfylkingarsamtök kommúnista og annarra) en ekki flokk, (þó það hafi sjálft sam- þykkt þetta heiti og skilgreint það í lögum sínum, og hafnað flokksnafninu), eins og þegar kaþólskir kölluðu kjötið klauf- lax á dimbilviku hér áður. Von er að Hannibal komi kaþ ólskan helzt í hug þegar hann ræðir þessi mál, jafn uppgefinn og hann er nú á því að brjótast undan því oki kommúnistakaþólsk unnar, sem þjakað hefir hann s. 1. tíu ár, og hann með grátstaf- inn í kverkunum lýst fyrir vinum sínum, hverjum þjáningum ylli honum. En það verður Hannibal að skilja, að svo mikið öfugmæli sem það var á kaþólski tíð að kalla kjötið klauflax, þá væri það þó enn meira öfugmæli nú að kalla þann klauflax, sem Alþýðu bandalagið er, kjöt. Landsifundur Alþýðubandalags- ins felldi það eða vísaði frá með atkvæðagreiðslu að lýsa yfir flokksstofnun, en samþykkti að vera áfram eins og hingað til samtök, byggt upp af bandalög- um, sem ekki heita félög og ekki mega heita svo vegna kommún- ista. Að ætla nokkrum vitibornum manni að kalla þennan klauflax 'kjöt, er frekleg móðgun við heil brigða skynsemi- Einn, sem hefur sagt sig úr Al- þýðubandalaginu eftir lands- fundinn. 3 Á VÍÐAVANGI „Skoða þarf hverja grein niður í kjölinn" Ráðherrar fara hinum háðu legustu orðum um ,,hina leið- ina“. Eins og kunnugt er þá er meginkjarni hennar sá, gð endurskoða verði hverja at- vinnugrein niður í kiölim gera könnun á nýjum möguteiknm og beina síðan óllu fram kvæmda og fjármagnsaflinu að því að framkvæma seni fyrst það, sem hagkvæmast þykir með skipulegri áætlunargerð- Á þetta fást ráðherrar ekki til að lilusta. Er öll fyrirtæki í vciðarfæra iðnaði voru komin á hausinn skipaði ríkisstjórnin þó nefnd ágætra manna til að rannsaka hag þessara iðngrciðnar. í nefndinni voru Sveinn Björns son, forstjóri Iðnaðarmálastofn unarinnar, Árni Vilhjálmsson, prófessor, Már Elísson, hagfræð ingur hjá Fiskifélaginu og Kristján Ragnarsson, fulltrúi lijá Landssambandi ísl. útvegs manna. Þeir gerðu tillögur að rannsóknum sínum loknum. Þær tillögur fara að meginefni mjög saman við það, sem Fram sóknarmenn hafa haldið fram að gera þyrfti fyrir iðnaðinn — ekki aðeins veiðarfæraiðnað inn heldur iðnaðinn í neild- f álitj sínu segir nefndin m-a. ,,Án þess að geta stutt skoð un sína með nlðurstöðum sór- stakrar rannsóknar, þykir nefnd inni sýnt, að viðgangur nýrra fyrirtækja í veiðarfæraiðnaði yrði háður stærð fyrlrta?kjanna eða hlutdeild þeirra í heildar markaðnum. Ef til vHl yrði hér rými fyrir aðeins tvö, þrjú eða fjögur samkeppnishæí fyrir- tæki, en færi fjöldi þeirra upp í .t d. sex til sjö mundu þau e.t.v. berast á banaspjótum. Það er lióst, að þeim athafna mönnum, er hygðust setja sig niður í þessari grein, væri nauð synlegt að taka ekki ákvörðun fyrr en að undangenSinni ítar legri tæknilegri og hagrænni rannsókn á rekstrarskilyrðum. En að öðru óbreyttu hefðu þeir þó enga tryggingu fyrlr því, að starf þeirra væri ckki unnið fyrir gíg, ef aðrir aðilar mundu með athöfnum sínum raska þeim forsendum, er ákvarðanir hinna fyrri voru byggðar á. Forustu ríkisvalds vantar Stjórnarvöldin gætu gegnt mlkilsverðu hlutverki í sam- bandi við forrannsóknir á rekstrarskilyrðum, m. a- af tveim ástæðum. (1) Þau gætu stuðlað að því, að starfhæf cinkafyrirtæki yrðu stofnsett í greininni fyrr en ella m.a. með því að leggja þeim til sönnunar gögn fyrir góðum ifkomuhorf um fyrirtækja í greininni. Vegna kostnaðar við forrann- sóknir mundu einkafyrirtæk! síður leggja út í rannsóknir og þess vegna ekki geta metið afkomuhorfurnar rétt. (2) For rannsóknir, sem kostaðar yrðu að meira eða minna leyti af stjórnarvöldunum, mundu lelða til niðurstöðu um lágmarks- stærð hagkvæmra fyrlrtækja i greininni. Mefndin leggur því til, að ráð herra íhugl kosti þess að leggja fyrlr Stóriðjunefnd eða hllð- stæða stofnun að gera nauðsyn tegar forrannsóknir á starfssk'l yrðurn veiðarfæraiðnaðar, eftir að gerða hefðu verið þær brcyt Framhald í bls. 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.