Vísir - 24.11.1975, Blaðsíða 11
11
m
VISIR Mánudagur 24. nóvember 1975.
SJÖ LIÐ KOMIN í
ÁTTA LIÐA ÚRSLIT
Hollendingar og sovétmenn í 8-liða úrslit í Evrópukeppninni
í knattspyrnu þrútt fyrir tap, en tékkar fóru létt með Kýpur
Holland og Tékkóslóvakia
tryggðu sér réttinn til að leika i
8 liða úrslitum Evrópukcppni
landsliða um helgina. Hafa þá
sjö þjóðir náð þessum áfanga:
Sovétrikin, Wales, Júgóslavia,
Bclgia, Spánn, Holland og
Tékkóslóvakia. Fullvist er að
Vestur-Þýskaland verði áttunda
landið, en úr þvi fæst skorið 28.
desember þegar þjóðverjarnir
leika gegn Möltu á heimavelli
og nægir þeim jafntefli í leikn-
um.
Þrir leikir i keppninni fóru
fram um helgina, hollendingar
sem léku án þeirra Johan Cruyff
og Johan Neskens töpuðu fyrir
itölum i Róm 1:0, en halda samt
áfram. Hollendingar og pólverj-
ar eru með jafnmörg stig, en
markatala hollendinganna er
mun betri og hefðu þeir mátt
tapa leiknum 3:0, og samt
komist áfram — ttalarnir sóttu
meira, en þeir eru enn við sama
heygarðshornið og gengur illa
að skora mörk. Mark þeirra
gerði Fabio Capello i fyrri hálf-
leik eftir aukaspyrnu.
Lokastaðan i fimmta riðlinum
varð þessi:
Holland 6 4 0 2 14:8 8
Pólland 6 3 2 1 9:5 8
Italia 6 2 3 1 3:3 7
Finnland 6 0 1 5 3:13 1
Það fór eins og við var búist i
fyrsta riðlinum, tékkar áttu
ekki i miklum erfiðleikum með
Kýpur og sigruðu auðveldlega i
leiknum 3:0 og eru þvi englend-
ingar úr keppninni. Er þetta
annað meiriháttar áfallið fyrir
enska knattspyrnu á skömmum
tima, fyrst voru það tvö töp
fyrir pólverjum sem kostuðu
það að þeir komust ekki i loka-
keppnina i HM og nú þetta.
Mörk tékkanna vorugerð i
fyrri hálfleik, Sdenek Nehoda
skoraði eftir 9 minútur og þeir
Preysyl Bicovesy og Marian
Masny hin tvö stuttu siðar.
Staðan i fyrsta riðlinum er
þessi:
Tékkóslóvakia
England
Portúgal
Kýpur
6411 15:5 9
6321 11:3 8
5131 4:7 5
5 0 0 5 0:15 0
Þá léku tyrkir og sovétmenn
siðasta leikinn i sjötta riðli
keppninnar, en hann skipti engu
máli, þvi rússarnir voru þegar
búnir að sigra i riðlinum. Úrslit
leiksins komu á óvart, þvi hon-
um auk með sigri tyrkja 1:0.
Eina mark leiksins var sjálfs-
mark.
Lokastaðan i riðlinum varð
þessi:
Sovétrikin
Irska lýðv.
Tyrkland
Sviss
6402 10:6 8
6312 11:5 7
6 2 2 2 5:10 6
6114 5:10 3
—BB
Akufe
Gránufélogsgötu 4 • Ráðhústi
Farseóill,
sem vekur fögnuó
erlendis
Félög meó fastar áætlunarferóir
í desember bjóöum viö sérstök jóla-
fargjöld frá útlöndum til íslands.
Þessi jólafargjöld, sem eru 30% lægri
en venjulega, gera fleirum kleift aö
komast heim til íslands um jólin.
Ef þú átt ættingja eöa vini erlendis,
sem vilja halda jólin heima,
þá bendum viö þér á aö farseöill
heim til íslands er kærkomin gjöf.
Slikur farseöill vekur sannarlega fögnuð.
FWCFÉutc LOFTLEIÐIR
/SLAJVDS
FRJALS VERZLUN
SÉRRIT UM VIÐSKIPTI
OG ATHAFNALÍF
í siðasta tölublaði af timaritinu Frjálsri verzlun, birtist að
vanda fjölbreytt efni um menn og málefni og má þar fyrst
nefna grein um verkefni islensku skipasmiðastöðvanna um
þcssar mundir. Ennfremur birtir blaðið grein um vöruflutn-
inga Flugleiða, samdrátt i framleiðslu vörubila i Evrópu og
cndurskoðun á framtiðarstefnu Norðmanna á orkumálum.
Dr. Guðmundur Magnússon prófessor ritar grein um eflingu
iðnaðar á islaudi 1975-1985. Leó M. Jónsson tæknifræðingur um
menn og menntamenn og Guðmundur ólafsson, verkfræðingur
um simal'undi, leið til að spara tima og ferðalög. t blaðinu birt-
ist ennlremur erindi Guðmundar II. Garðarssonar á viðskipta-
þingi i vor: „Gildi frjáls markaðsbúskapar frá sjónarhóli laun-
þega."
Samtiðarmaðurinn að þessu sinni er Gisli ólafsson, forstjóri
Tryggingamiðstöðvarinnar. Þá er m.a. birt grein um starfsemi
tlsta og smjörsölunnar, matvælaiðnað og húsgagnafram-
leiðslu.
,,Að gera sér dagamun i Reykjavik” er þáttur um þjónustu-
veitinga- og skemmtistaði i borginni um þessar mundir. Aö
lokum má svo minna á hina vinsælu þætti blaðsins ,,t stuttu
máli” og „Orðspor”.
Frjáls verzlun kemur út mánaðarlcga.
Fráls verzlun býður yður velkomin i hóp fastra áskrifenda.
Til Friálsrar verzlunar, Laugavegi 178, pósthólf 1193,
Rvik. Óska cftir áskrift.
Nafn
Heimilisfang
Simi
FRJÁLS
VERZLUN
Laugavegi 178
Símar 82-300
og 82-302