Vísir - 24.11.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 24.11.1975, Blaðsíða 22
22 Mánudagur 24. nóvember 1975. vism TIL SÖLU Kafarabúningur (þurrbúningur) ónotáður til sölu. Uppl. i sima 31233. Til sölu grá hárkolla, rússkinnskápa með skinni (fyrir unga stúlku), vetrardragt nr: 44, greiðslusloppur nr. 44, rússkinns- skór nr. 39'og áteiknuð blóma- mynd. Simi 30991. Mótatimbur til sölu 1x6 ( 2000 m) 1x4 og 2x4. Uppl. i sima 16512 á kvöldin. Til sölu 2 svefnbekkir, bólstraður stóll, max gerð, Braun Paximat 5 slide-sýningavél fjarstýrð, tecomic standard 8 kvikmynda- sýningavél, hansa-hillur og skrif- borð m/skúffum, oliukynditæki, 2 rennihurðir fyrir gler. Uppl. i simi 33317 eftir kl' 7 e.h. Tii söiu gömui kosta, pinnastólar, lampar, borð, ryk- suga, munnharpa með skiptingu og margt fleira. Simi 27214 eftir kl. 5 á kvöldin. Einnotað mótatimbur 1x6 til sölu, einnig uppistöður 1 1/4x4 og 1 1/2x4. Uppl. i sfma 127811 kvöld milli kl. 6 og 7 i kvöld og annað kvöld. Ljósblá handlaug á fæti ásamt blöndunartækjum til sölu. Einnig dökkgrænn Siiver Cross barnavagn. Simi 20932. 400 w söngkerfi með 6 rásum, ekkó hvelfingu og mikrafón til sölu á kr. 115 þús. Allt i fyrsta flokks lagi. Simi 11619. ARP synthesiser, Elka Rapsody og Fender Rohdes. til sölu ódýrt. Simi 11619 Stór aftanikerra til sölu, sem getur borið mikið. Einnig’ minni kerra, sérstaklega hönnuð til að flytja i snjósleða. Uppl. i sima 37764 i dag og næstu daga. Nýjar kuldaúlpur nr. 34 á 10-12 ára drengi til sölu, einnig drengjarúskinnsskór nr. 37 og 38, skautar og siðaskór sem nýir nr. 37 og 38, drengjaskyrtur, vesti og slifsi á 8-10 ára, kven- blússur nr. 40 og 42. A sama stað óskast skautar og skiðaskór nr. 39 og 40. Uppl. i sima 36084. Bilskúrshurðir. Hinar vinsælu og léttu bilskurs- hurÖir úr trefjaplasti i brúnleitum lit fyrirliggjandi. Hagstætt verð. Straumberg hf. Brautarholti 18. Simi 27210. Heimkeyrð gróðurmold. Ágúst Skarphéðinsson. Simi 34292. ÓSKAST KEYPT Kaupum notuð sjónvarps- og stereotæki, vel með farin. Tökum einnig i umboðssölu hvers konar hljómflutningstæki. Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15, simi 12880. VERZLUN Ný bók: N.J.Crisp: Tveir heimar. Bresk nútimasaga. Jólasögur og aðrar sögur frá ýmsum löndum. Bók við allra hæfi. Hjá bóksölum — Bóka- útgáfan Rökkur Flókagötu 15. Af- greiðslutimi 9-11.30eða eftir sam- komulagi. Simi 18768. Körfur. Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brúðu- kröfur fallegar tvilitar, gerið jólainnkaupin timanlega. Tak- markaðar birgðir, ódýrast að versla i Körfugerðinni, Hamra- hlið 17. Simi 82250. Hlutafélag með umboðs- og heildverslun á Norðurlandi vantar vörur i um- boðssölu, allt kemur til greina. Uppl. i dag og næstu daga i sima 23776 frá kl. 9-14. Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Þrfþættur lopi. Okkar vinsæli þriþætti lopi er ávallt fyrirliggjandi i öllum sauðalitunum. Opið frá kl. 9-6 alla virka daga og laugardaga til há- degis. Magnafsiáttur. Póstsend- um um land allt. Pöntunarsiminn er 30581. Teppamiðstöðin, Súða- vogi 4, Iönvogum Reykjavik. Verslunin Faldur, Austurveri, simi 81340. Náttfata- efni, flónel rósótt og með barna- myndum, verð 227 kr. Körfugerðin auglýsir: Nýtisku körfustólar, borð og blaðagrindur fyrirliggjandi, enn- fremúr barnavöggur, bréfakörfur og brúðuvöggur, nokkrar stærðir. Kaupið innlendan iðnað. Körfu- gerðin, Ingólfsstræti 16. Björk Kópavogi. Helgarsala—kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, leikföng, hespulopi, islenskt prjónagarn, dömublússur, telpublússur, gallabuxur, flauelsbuxur, peysur. Nærföt og sokkar á alla fjöiskyld- una. Björk Alfhólsvegi 57. Simi 40439. Verslunin Faldur Austurveri. Simi 81340. Barna- sokkabuxur Tauscher, mjúkar og hlýjar, verð 570 kr. Köflóttir sportsokkar, 4 stærðir. Skermar og lampar I miklu Urvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir, til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- isonar, Suðurveri. Simi 37637. FATNAÐUR Sem nýr brúnn herra-leðurjakki til sýnis og sölu á Kleppsvegi 138. Simi 82069. Höfum Tengið falleg pilsefni. Seljum efn, snið- um eða saumum, ef þess e. ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. HJÓL-VAGNAR Honda XL 350 árg. ’74 til sölu. Skipti á bil koma til greina. Uppl. i sima 40996 eftir kl. 7 I kvöld. Silver-Cross vagn af Luxus gerð til sölu. Einnig eins manns svefnsófi og kerrupoki. Uppl. i sima 38217. Til sölu sérlega vel með farið Susuki AC 50, ’74 með nýuppteknum mótor. Simi 11775. HÚSGÖGN Gamalt eikarskrifborð vandað og vel með farið 140x80 cm til sölu. Simi 31233. Vandaðir og ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Simi 19407. Til sölu vegna flutnings sófi, getur verið svefnsófi, sófa- borð og 3 stólar, selst allt á 50 þús, eða sitt i hvoru lagi. Uppl. eftir kl. 6 i sima 10417. Sérsmiði — trésmiði. Smiðum eftir óskum yðar svo sem svefnbekki, rúm, skrifborð, fataskápa, alls konar hillur o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir málningu. Stíl-Húsgögn hf., Auð- brekku 63, Kópavogi. Simi 44600. Tekk hjónaiúm með lausum náttborðum og dýn- um til sölu. Verð kr. 25 þús. Uppl. i sima 23406. Hjónarúm — Springdýrtur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. meö bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-l.TC.M'. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, slmi 34848. BÍLAVIÐSKIPTI Benz 309 D sendiferðabill með sætum fyrir 22 farþega vel með farinn tii solu. Uppl. i sima 74548. Tilboð óskast i ■Ford Fairlane station, árg. ’66 skemmdan eftir árekstur. Til sýnis við bifreiðaverkstæði Ás- geirs Kristóferssonar, Ármúla 24. BQapartasaian, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri blla t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citro'én, Opel, Benz, Vauxhall. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 1-3. Blla- partasaian Höfðatúni 10, simi 11397. BILAVARAHLUTIR Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla t.d. Rambler Classic, Chevrolet Biskvæn, Impala og Nova árg. ’65. 'i Vauxhall Victor ’70. BILAPARTASALAN Höfðatún 10, sími 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 1-3. Volkswagen, ’65 til sölu, skoðaður ’75. Uppl. I sima 33818. Hillman Minx-station árg. ’66 til sölu.- Uppl. i sima 43469. Vauxhall viva, ’72 og Fiat 128 ’73 til sölu. Mjög góðir bilar. Uppl. i sima 31486. TAPAÐ - FUNDIÐ Gulleyrnarlokkur með ljósbláum steini tapaðist á leiðinni frá Gleraugnaversluninni Fókus, Lækjargötu, Austurstræti, Pósthússtræti að Tryggvagötu 19 (Tollhúsinu) i gær. Finnandi vinsamlega hringi i sfina 14323. HÚSNÆÐI í BOÐI Húsráöendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i síma 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingarum húsnæði til leigu veittará Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Franskur háskólakennari óskar eftir 2ja-4ra herbergja ibúð, helst i miðbænum eða sem næst Háskólanum. Tilboð sendist augld. Visis fyrir miðvikudags- kvöld merkt „Espoir”. 3ja-5 herbergja ibúð óskast fyrir 15. des. Uppl. i sima 72538. Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð, reglu- semi. Uppl. isima 30779eftir kl. 6 á kvöidin. Óska eftir húsnæði á leigu. Uppl. i sima 14963. Ég er á götunni með 9 ára barn. Vill einhver leigja mér 2ja herbergja ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 83494. Vantar ibúð strax. Hjón utan af landi með tvö börn. Simi 83312. Litit ibúð óskast strax, reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 38577. Kópavogur. Ibúð óskast á leigu, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 44178. Kona utan af iandi með barn óskar eftir ibúö, heitir góðri umgengni og reglusemi. Simi 74726 næstu daga. Hafnarfjörður. Smið, sem vinnur I Hafnarfirði, vantar herbergi. Uppl. i sima 73649 eftir kl. 4. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu strax. Góðri umgengni og reglubundnum greiðslum . heitið. Uppl. I sima- 82786. ibúö óskast. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á| leigu strax. Erum á götunni. Uppl. i sima 92-2788. Ungt par með eitt barn óskar eftir ^ja-Sla herbergja ibúð, má þarfnast lagfæringar. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 83810. ATVINNA I Flokksstjóri. Öskum að ráða flokksstjóra nú þegar helst með vélvirkjaréttindi eða pipulagningamann, sem gæti stjórnað fólki i vinnusal. Runtal- ofnarhf., Siðumúla 27. Uppl. ekki gefnar i sima: ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka vön afgreiðslustörfum óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 52427. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 14399. ÞJONUSTA Húseigendur — Húsverðir. Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38217. Endurnýjum ,gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega.: Ljósm yndastofa Sigurðar. Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Úrbeiningar—Úrbeiningar. Tökum að okkur að beina út nauta-, svina- og trippakjöt. Fag- menn. Uppl. i sima 44527. Tek að mér gluggaþvott og hreingerningar. Vinsa m lega hringið i sima 86475 á kvöldin eftir kl. 19. Rafn R. Bjamason. Rammalistar. Hef á lager myndarammaiista úr furu. Smiða blindramma eftir máli. Eggert Jónsson, Mjóuhlið 16. Bókhaldsaðstoð — Skattframtöi Tek að mér bókhald og framtöl fyrir fyrirtæki og einstaklinga. J.G.S. bókhaldsaðstoö Freyju- götu 25 C. Simi 85932. Tökum að okkur uppsetningar á innréttingum. Fljótt og vel af hendi leyst. Uppl. i sima 18485 kl. 6 á kvöldin. ibúðareigendur. Seljendur fasteigha athugið, tök- um að okkur allt viðhald og við- gerðir. Föst tilboð. Simi 71580. Skrautfiskar — Aðstoð Eru fiskarnir sjúkir? Komum heim og aðstoðum við sjúka fiska. Hreinsum, vatnsskipti o.s.frv. Simi 53835 kl. 10-22. Siifurhúðun. Silfurhúðum gamla muni, t.d. kaffikönnur, skálar, bakka, kertastjaka, borðbúnað o.m.fl. Látið gera gömlu munina nothæfa aftur. Silfurhúðun, Brautarholti 6, 3. h. Opið fimmtudaga og föstu- daga frá kl. 5-7 e.h. Púðar teknir til uppsetningar. Uppl. i sima 72792. Geymið auglýsinguna. Trésmiði. Tek að mér viðgerðir og breytingar innanhúss, get haft vél á vinnu- stað. Fagmaður. Vönduð vinna. Uppl. I sima 36093. TILKYNNINGAR Ég spái fyrir þeim sem hafa gaman af þvi. Simi 12697 eftir kl. 5. EINKAMÁL Traustur maður vill kynnast ekkju eða konu á miðjum aldri. Vegna fólks sém gerir auglýsingar um einkamál að gamanmáli, þurfið þér ekki að gefa upp nafn eða heimilis- fang, aðeins nefna stund og stað ekki „vinveitingahús” með til- boði til Visis. Hittumst um helgar eða eftir kl. 20 virka daga. Tilboð merkt „Traustur maöur 3942” sendist Visi fyrir 29/11 1975. SAFNARINN Bókasafnarar Vegna flutnings er stórt og vel með fariö bókasafn til sölu, selst i einu lagi. Safnið er að meginhluta bundið, bókaskrá fyrir hendi. Ahugamenn leggi nöfn sin og slmanúmer á augld. Visis merkt „Bókamenn 3786”. Jólamerki 8. útg. ár. 1975 Gáttaþefur i 10 ára jólamerkjaseriu Kiwanis- klúbbsins Heklu eru komin út. Með öllum islensku jólasveinun- um. Teikning Halldór Pétursson listmálari. Athugið umslög með „North Pole” stimpli og eldri ár- ganga. Safnið þessari skemmti- legu seriu frá byrjun. Til sölu i öllum frimerkjaverzlunum. Nánari upRÍ. hjá Kiwanisklúbbn- um Heklu, pósth. 5025.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.