Vísir - 24.11.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 24.11.1975, Blaðsíða 16
16 Mánudagur 24. nóvember 1975. VISIR SIC3GI SIXPEIMSARI GUÐSORÐ DAGSINS: Pví aö ekki sendi Guft son- inn i heiniinn, til þess af> hann skyldi dæma heiminn, heldur til þess aö heimurinn skyldi frelsast fyrir hann. Jóh. 3,17 A Evrópumótinu i Torquay 1961 kom þetta spil fyrir milli Egypta- lands og Englands. Staðan var allir á hættu og suður gaf. 4 A-D-3 ¥ A-K-3 ♦ A-9-8 * G-10-6-5 ▲ 7-6-2 9 10-8-5-4-2 ♦ K-D-G-6-2 4 ekkert 4 10-9-8-5 ¥ G-6 ♦ 7-5-3 4 A-D-9-4 4 K-G-4 TD-9-7 10-4 4 K-8-7-3-2 Bridgefréttaritari New York Times, Alan Truscott, var þá i landsliði Breta og spilaði þrjtl grönd. .. Útspilið var tigulkóngur, meiri tigull og Truscott drap i þriðja slag. Siðan spilaði hann laufi og drap á kónginn. Þegar véstur kastaði hjarta, þá kom Truscott auga á vinningsleið. Hann tók þrisvar hjarta og austur varð að kasta einum spaða. Ef hann kast- ar laufi, þá friar sagnhafi laufið. Siðan kom þrisvar spaði og laufa- gosi; Austur var endaspilaður og varð að gefa sagnhafa niunda slaginn á laufatiu. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar versl. Emma, Skólavörðustig 5, versl. Aldan, Oldugötu 29 og hjá prestkonun- um. Minningarkort Liknarsjóðs Aslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guöriði Arnadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði Einarsdóttur Alfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Alf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykjavik i Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstrætí 18. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Áðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélag' Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlavég ■og á skrifstofu Hrafnistu. Minningarkort Félags' einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni i.Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavíkur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Heimsóknartimi sjúkrahúsanna: Borgarspitalinn : mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstööin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvita- bandiö: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spitali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 15-16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15-16. Land- spitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifilsstaöir: Alla daga kl. 15:15:16:15 og 19:30-20. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu F’ramsókn: Basarinn verðurö. des. næstkom- andi. Vinsamlega komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem fyrst. Viðkomustaðir bókabilanna ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl.Hraunbæ 102 —þriðjud. kl. 7.00-9.00. VerzL Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Bre iðholtss kóli — m ánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel - föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT—HLIÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún kl. 4.30-6.00. þriðjud LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimilið — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjafjörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. n □AG | Q kvöld| 1 dag er mánudagur 24. nóvember 328. dagur ársins. Ýlir byrjar. Ar- degisflóð er kl. 09.37 og siðdegis- flóö er kl. 22.07. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Varsla i lyfjabúðum vikuna 21.—27. nóvember: Holtsapótek og Laugavegsapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögúm og almenn- um fridögurn. Einnig nætur- vörslu frákl.22aðkvöldi til kl. 9 að morgni virka daga,en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnúdaga lokað. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Æskulýös- og vakningarvika Hjátpræðishersins heldur áfram. Séra Lárus Halldórsson talar i kvöld kl. 20.30. Engin samkoma á morgun. Allir velkomnir. Kvennanefnd Barðstrendinga- félagsins I Reykjavikhefur kaffi- sölu I Domus Medica sunnudag- inn 23. nóv. Húsið opnar kl. 2.30. Einnig verður kerta-og serviettu- markaður. öllum ágóða verður varið til að gleðja gamalt fólk úr Barðastrandasýslunum. Viö hvetjum þvi alla til að styrkja þessa starfsemi. Allir velkomnir. Jafnvel i fjölteflum sjá meis>t- ararnir ótrúlegustu möguleika, sbr. þessa stöðu úr fjöltefli Alechines i London 1928. E 1 H* JL® JL ii i ffi i i i £ #£. £ ii & C □ E F G Hvitt: Alechine Svart: Fletcher 1. Dxe4! fxe4 og nú tilkynnti Alechine mát i 6 leikjum með 2. Bxe4+ Kh8 3. Rg6+ Kh7 4. Rxf8+ + Kh8 5. Rg6+ Kh7 6. Re5+ Kh8 7. Rf7 mát. Peðsendatöflin eru oft hvað erf- iðust. Meðpeði minna tekst svört- um að halda jafntefli, en til þess verður að þræða einstigi. 1. e4 Kd4 2. Kf4 Kxc4 3. e5 Kb3 4. e6 c4 — Ég fæ tvöfalda spennu ef ég byrja I miðjunni á reifaranum. Þá er ég bæöi spennt aö vita hvernig hann byrjaði og llka hvernig hann endaöi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.