Vísir - 24.11.1975, Blaðsíða 23

Vísir - 24.11.1975, Blaðsíða 23
VISIR Mánudagur 24. nóvember 1975. 23 Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Slmi 21170. Umslög i miklu úrvali fyrir ný frimerki útgefin miðvikud. 19 nóv. Kaupið umslögin meðan úrvalið er mest. Kaupum islensk frimerki. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. BARNAGÆZLA Kona eða stúlka óskast til að gæta 6 ára telpu eftir hádegi, 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 11993 eftir kl. 7 I kvöld. Tek börn í gæslu allan daginn. Er i Kópavogi, Austurbæ. Uppl. I sima 43751. Tek börn á fyrsta árinu I gæslu, hálfan daginn. Uppl. I slma 30103. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiöir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. FASTEIGNIR Óska eftir að kaupa 3ja-4ra herbergja ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. Þarf helstað vera á 1. eða 2. hæð. Uppl. i sima 85455. KENNSLA Veiti tilsögn i stærðfr., eðlisfr., efnafr., tölfr. bókf., rumt. o. fl. Kenni einnig þýsku o. fl. Les með skólafólki og með nemendum „Oldunga- deildarinnar.” — dr. óttó Arnald- ur Magnússon, Grettisg. 44 a. Simar 25951 og 15082 (heima) ÖKUKENNSLA Kenni á Datsun 180 B árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Jóhanna Guð- mundsdóttir. Simi 30704. Guðmundar G. Péturssonar er ikukennsla hinna vandlátu, er ökukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, simi 13720. Vegna væntanlegra breytinga á ökuprófum ættu þeir sem hafa huga á að læra að aka bifreið að hafa samband við undirritaðan sem allra fyrst. Ég tek fólk einnig i æfingatima og hjálpa þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuskirteini sitt að öðlast það að nýju. Útvegum öll gögn. ökuskóli ef óskað er. Kenni á Mark II 2000 árg.’75. Geir P. bormar, öku- kennari, sími 19896, 40555, 71895, 21772sem er sjálfvirkur simsvari. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og ör- uggan hátt.'Toyota Celica sport- bfll. Siguröur Þormar, ökukenn- ari. Simar 40769 — 72214. HREINGERNINGAR I.eðurjakkaviðgerðir. Snjóhælplötur, Skóvinnustofan Sólheimum 1. Simi 84201. Húseigendur—Húsverðir. barfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sima 81068 og 38271. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Tökum að okkur hreingerningar, duglegir ög vandvirkir menn. Uppl. i sima 18625 eftir kl. 18. Pantið i tima. Hreingerningar Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir og teppi, samkvæmt taxta. Simi 35067 B. Hólm. brif. Tökum aðokkurhreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Gólf- teppahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. Gólfteppahreinsunin Hjalia- brekku 2. Hreinsum og þurrkum gólfteppi, renninga og mottur. Förum i heimahús ef óskað er. Simi 41432 Og 31044. Þrif — Hreingerningar. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun. Einnig húsgagnahreinsun. Veitum góða þjónustu á stigagöngum. brif. Simi 82635. Bjarni. Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, simi 85236. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningaþjónusta. Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Teppahreinsun. burrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn simi 20888. Hreingerningar. Vönduð vinna. Einnig tökum við að okkur málningarvinnu og ýmiskonar standsetningar. Simi 14887. Þjónustuauglýsingar Verkfæraleigan Hiti Ftauðahjalla 3 Kóp. Simi 40409. Steypuhrærivélar, hitablásarar, múrhamrar og málningasprautur. Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc- rörum, baðkerum og niðurföll- um, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson S'e' t-vtcCr Sjimvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendurn. Verkstæðissimi 71640. Heimasimi 71745. Geymiö auglýsinguna. LOFTPRESSUR GRÖFUR w LEIGJUM UT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YTGROFU. TOKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT FLEYGAr BORVINNU OG SPRENGINCAR. ÖFUM GRUNNA OG RÆSI-ÚTVEGUM FYLLINGARFFNI IÍTVARPSVIRKJA MEISTARI UERKFRflltll HF SÍMAR 86030-85085-71488 Er sjónvarpið bilað? gerum við flestar teg. 15% afsláltur til öryrkja og aldr- aðra. Dag- kvöld- helgarþjónusta. Simi 28815 Sjónvarpsþjónustan. Bilaeigendur Vel stilltur bill eyðir minna bensini. Hjólastillingar og vélastillingar. Bilastillingar, Hámarshöfða 3. Simi 84955. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niöurföllum, vöskum, wc-rörum og baökerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. SJÓNVAHPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviögerðir i heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 43564. I.T.A.. & co. útvarps- virkjar. Fullkomið Philips verkstæði Sérhæfir viögerðarmenn i Philips sjónvarpstækjum og öörum Philips vörum. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Slétta lóðir, gref skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða timavinna) Sandur og fyllingaefni til sölu. Simi 83296. fi Á' m Sýningarvéla og filmuleiga Super 8 og 8mm. Sýningarvélaleiga Super8mm. filmuleiga. INýjar japanskar vélar, einfaldar í notkun. LJÓSMYNDA OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64'Hafnarfirði Sími 53460 MilliveggjaheUur léttar, sterkar, jöfn þykkt. Steypuiðjan Selfossi Simi 99-1399. UTVARPSVIRKJA MFISTARI Viðgerðarþjónusta Sérhæfðar viðgerðir á öllum tækj- um frá NESCO hf. GRUNDIG, SABA, KUBA, IMPERIAL o.fl. Gerum einnig við flest önnur sjón- varps- og radiótæki. Miðbæjar-radió Hverfisgötu 18, simi 28636. G 1 u g g a - o g hurðaþéttingar Tökum að okkur þéttingu á opnanlegum gluggum, úti- og svalahurðum. Olafur Kr. Sigurðsson & Co. Tranavogi Simi 83499. Er stiflað? Fjarlægi stiflur lúr vöskum, wc-rörum, baðkerum iog niðurföllum. Nota til þess iöflugustu og bestu tæki, loft- Iþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. Vanir menn. Valur Helgason. ISimi 43501 og 33075. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auöveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo aö fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, steypu. Uppáskrift- ir og teikningar. Múrarameistari. Simi 19672. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNING Uppl. i sima 10l69 — 15960. Er sjónvarpið bilað? gerum við flestar teg. 15% afsláttur til öryrkja og aldraðra dag- kvöld- og helgarþjónusta. Slmi 28815 Sjónvarpsþjónustan. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum 'i gier og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprungu- viðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488 og 30767. VJk Qtvarpsvirkja MEJSTARI Sjónvarpsmiðstöðin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 5. Simi 12880. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguviðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Sími 72488. Húsaviögerðir—Breytingar Tek að mér standsetningar á ibúðum, isetningu á gleri, fræsum úr gluggum o.fl. Simi 37074. Húsasmiður. UTVARPSVIRKJA MEIS1ARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum viö allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC. SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góö þjónusta. psfeindstæM Suðurveri. Stigahliö 45-47. Simi 31315. Loltpressuviima Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Axminster . . . annað ekkí Fjölbreytt úrval af gólfteppum. íslensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæöi. Baömottusett. Seljum einnig ullargarn. Gott verö. AXMINSTER hf. Grensásvegi 8. Simi 30676. ifp' : jf; íAJ ■ •i- Y1 Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.