Vísir - 24.11.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 24.11.1975, Blaðsíða 15
vism Mánudagur 24. nóvember 1975. 15 „Óðum í fœrum en — sagði Jóhannes Eðvaldsson Jóhannes Eðvaldsson og feiegar hjá Celtic voru ekki á skotskónum á laugardaginn þegar þeir iéku við St. John- stone á Celtic Park i Glasgow. Ceitic sigraði þó i leiknum 3:2 eftir að hafa veriö undir 1:2. „Við óðum i tækifærum og hefðum hægiega átt að geta skorað sjö átta mörk i leikn- um”, sagði Jóhannes þegar við höfðum samband við hann i morgun. „Bobby Lenox átti tvi- vegis skot i stengurnar, ég eitt, og komst þar að auki einn inn- fyrir cinu sinni — en var óhepp- inn og skaut beint i fangið á markverðinum.” Mörk Celtic skoruðu Lenox, Dcans og Dalglish. Úrslitin i leikjunum i efstu- deildinni uröu annars þessi: Aberdeen — Hearts 0:0 Celtic — St. Johnstone 3:2 Dundee — Ayr 2:2 Hibernian — Rangers 2:1 Motherwell — Dundee Utd 2:1 Rangers tapaði illa fyrir Hibs og var Pat Standon tnaður dags- ins hjá llibs — skoraði bæði mörkin með skalla. Derek Par- lane mciddist illa i liöi Rangers og verður frá keppni i næstu sex vikurnar. Staöan er nú þcssi Motherwell 13 l 5 ! 2 24:16 17 Celtic 12 7 2 3 26:15 16 Hibernian 12 6 4 2 19:12 16 Rangers 13 6 3 4 21:14 15 Hearts 13 5 5 3 15:15 15 Ayr 13 5 2 6 19:23 12 Dundce 13 4 4 5 20:27 12 Aberdeen 13 4 3 6 18:21 11 Dundee Utd 13 4 2 7 17:20 10 St. Johnstonc 13 2 0 i 11 13:29 ' 4 Um næstu helgi leikur Celtic við Dundcc Utd á útivelli, Rang- ers leikur við Dundee á heima- velli, Mothcrweli leikur við Ilearts á útivelli og St. John- stone leikur við Hibs heima. Staðan er nú þessi: 1. deild Derby 18 10 5 3 16-21 25 QPR 18 8 8 2 25-11 24 Liverpool 17 9 6 2 26-14 24 West Ham 17 10 4 3 29-20 24 Manch. Utd. 18 10 3 5 29-19 23 Leeds 17 9 4 4 28-17 22 Stoke 18 9 4 5 23-18 22 Manch. Oity 18 7 7 4 28-17 21 Middlesbro 18 7 5 6 18-15 19 Everton 17 7 5 5 26-26 19 Newcastle 18 7 3 8 33-29 17 Ipswich 18 5 7 6 16-16 17 Coventry 18 5 7 6 17-20 17 Aston Villa 18 6 5 7 22-26 17 Arsenai 17 3 9 5 23-25 15 Totten- ham 17 3 9 5 23-25 15 Leicester 18 2 11 5 19-27 15 Norwich 18 5 4 9 24-30 14 Wolves 18 4 5 9 22-27 13 Burnley 18 3 6 9 19-31 12 Birming- ham 18 4 3 11 23-36 11 Sheff. Utd. 18 1 2 15 11-41 4 2. deild Sunderland 18 12 3 3 32-13 27 Bolton 18 9 7 2 33-18 25 BristolCity 18 9 5 4 33-18 23 Bristol Rov. 18 6 10 2 22-15 22 Notts. Co. 18 8 6 4 17-15 22 Fulham 17 8 5 4 22-12 21 Oldham 18 8 5 5 27-26 21 WBA 18 6 8 4 15-17 20 Chelsea 18 6 7 5 22-21 19 Southampt. 17 8 2 7 30-26 18 Nottm. For. 18 6 6 6 21-17 18 Orient 17 6 6 5 15-14 18 Blackburn 18 4 9 5 16-16 17 Plymouth 18 6 5 7 21-22 17 Charlton 17 6 5 6 21-25 17 Hull City 18 6 4 8 16-20 16 Blackpool 18 5 5 8 17-24 16 Luton 18 5 5 8 20-20 15 Carlisle 18 4 5 9 15-26 13 Oxford 18 3 5 10 16-28 11 York City 18 3 3 12 15-35 9 Portsmouth 18 1 6 11 10-28 8 — BB NÝTTBLAÐ FRÁ SAMÚEL . Danski fiðluspilarinn EVALD THOMSEN og HARDY son- ur hans flytja gamla alþýðlega danstónlist i Norræna hús- inu þriöjudaginn 25. nóvember kl. 20:30. Aðgöngumiðar við innganginn. j í Norræna húsið. Dansk-islenska félagið. *t vAlkommen NORRÆNA hCjsið Staða forstjóra N.L.F. búðanna I Reykjavik er laus til umsóknar. Veitist frá 1. janúar 1976. Umsóknum sé skilað fyrir 10. desember næst komandi til forseta Náttúru- lækningafélags Islands Arnheiðar Jóns- dóttur Tjarnargötu 10 c Reykjavik sem veitir nánari upplýsingar. Reiknistofu bankanna óskar að ráða starfsfólk til tölvustjórnun- ar og skyldra starfa. Reynsla eða þekking á tölvustjórn eða for- ritun er kostur en ekki skilyrði. Keyrslur eru framkvæmdar á IBM 370/135 undir DOS/VS. Störfin eru unnin á vöktum. Óskað er eftir umsækjendum með banka- menntun, stúdentspróf eða tilsvarandi menntun. Ráðning er samkvæmt almennum kjörum bankastarf smanna. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi fyrir 1. desember 1975. Starf fyrri hluta dags Verðlagsstjóri óskar að ráða nú þegar nokkra menn eða konur til verðlagseftir- lits fyrri hluta dags, i einn til tvo mánuði. Æskilegt er,' að umsækjendur hafi verslunarpróf eða sambærilega þekkingu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri. Verðlagsstjórinn, Borgartúni 7, Reykjavik. ÞJÓDLEIKHÖSip Simi 1-1200 Stóra sviöið ÞJÓÐNIÐINGUR þriðjudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. CARMEN miðvikudag kl. 20. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. Simi 1-60-20 SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN. fimmtudag. — Uppselt. . SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20.30. Siðustu sýn- ingar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Ævintýri Meistara Jacobs Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og is- lenskum texta. Mynd þessi hefur alls staöar fariö sannkallaða sigurför og var sýnd með metað- sókn bæði I Evrópu og Bandarikj- unum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois De Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verö. LAUOARAS B I O Simi 32075 LEE VAN CLEEF Einvigið mikla Ný kúrekamvnd i litum með ÍSLENSKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Karatebræðurnir Svnd kl. 11 Hörkuspennandi ný bandarisk lit- mynd með Pam (Goffy) Grier Bönnuö innan 16 ára. tsl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11. Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Ar- san. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mund- ir i Eviópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny. Marika Green. Enskt tal. "SLENSKUR TEXTI. Stranglega böniuið innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala opin frá kl. 5. Hækkað verð. ISLENSKUR TEXTI Óþokkarnir (The Wild Bunch) Einhver mest spennandi og hrottalegasta kvikmynd, sem hér hefur verið sýnd. Myndin er i litum og Panavision. Aðalhlutverk: William, Holden, Ernes Borgnine, Robert Ryan, Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 Barnsránið (Black windmill) Mjög spennandi og vel gerö mynd. Sýnd kl. 8 og 10. TÓNABÍÓ Sími 31182 Ástfangnar konur Women in Love Mjög vel gerð og leikin, bresV. ö- takamikil kvikmynd, byggð á einni af kunnustu skáidsögum hins umdeilda höfundar S.H. Lawrence „Women in Love" Leikstjóri: Ken Russell Aðalhlutverk: Alan Bates, Oliver Reed, Glenda Jackson, Jennie Linden. Glenda Jackson halut Oscars- verðlaun fyrir leik sinn i þessari mynd. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sýningarhelgi. Mánudagsmyndin Ávaxtasalinn Frábærlega leikin, þýsk mynd um gæflyndan mann, sem er kúg- aður af konum þeim, sem hann kemst i kynni við. Leikstjóri Rainer Werner Fassbinder. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum innan 16. Nafuskirteini Siðasta sinn. VISIR flvtur helgar- fréttirnar á mánu- dögum • Degi f> rr en iinnur dughlikV ^^réttímar vlsm %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.