Vísir - 17.12.1975, Blaðsíða 6

Vísir - 17.12.1975, Blaðsíða 6
6 17. desember 1975. VISIR ALIT TIL ^ SKÍnUDKANHA SKATA BUÐMJV Mekbt mf Iljálporioelt tltóla MayhJamU SNORRABRAUT 58. - SIMI 12045. Húsbyggjendur Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið meö stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstaö. HAGKVÆMT VERÐ. GREIDSl.USKII.M ALAR Borgarplast hf. Borgarncsi simi: 9S-7570 Kvöldsimi 95-7355. Vinna — Peningar Óska eftir góðri atvinnu, vanur ýmiss konar störfum, meðeigandi eða hluthafi i góðu fyrirtæki kæmi til greina. Fjármagn fyrir hendi. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 20. þ.m. merkt „Peningar”. Kaupið bílmerki Landverndar ,Verjum .gggróöurJ verndurrr land Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavöróustig 25 Mildir í máli á Parísarráðstefnu Á fyrstu meiriháttar ráö- stefnu olfuframleiöslurlkja og rikra og snauöra viöskiptavina þeirra hefur engin stórvægileg ákvöröun veriö tekin ennþá, og er þó annar fundardagur hennar i dag. Helst illa á konunum Fimmta hjónaband leikarans breska, Rex Harrison, lauk meö skilnaöi f gær. Elizabetu konu hans, 39 ára dóttur Egmore lávaröar, var veittur skilnaöur vegna „ósanngjarnrar fram- komu” hins 67 ára gamla leikara. Meöal fyrri eiginkvenna Harri- sons vom leikkonurnar, Lilli Palmer, Kay Kendall og Rachel Roberts. — Elizabet var hins vegar áöur gift leikaranum Richard Harris. Emerson Fittipaldi frá Brasiliu, fyrrum heimsmeistari I kapp- akstri, kynnti fyrir blaöamönnum I gær njijan kappakstursbil (for- múla I) sem hann ætlar aö aka næsta keppnistimabil. Asamt bróöur sinum og Wilson framkvæmdastjóra hefur hann látið smiöa FD-004. F-iö stendur fyrir Fittipaldi og D-ið fyrir Da- vila eftir Ricardo Davila, verk- fræöingi, sem hannaöi bflinn. — Þykir nýi billinn hafa til aö bera ýmsar nýjungar frá Copersugar Meginverkefni ráðstefnunnar er að setja á laggirnar fjórar sérfræöinganefndir sem leita skulu lausnar á efnahagskreppu heimsins. Draumurinn er sá að þessar sérfræöinganefndir, sem hefjast eiga handa strax i janúar kom- andi finni leiðir til aö auðga þró- unarlöndin án þess aö eyöi- leggja velmegun iönaöarrikj- anna. Ráðstefnan sem haldin er i Paris i boði Frakklandsforseta, skal standa þrjá daga, en þrettán af fulltrúum þeirra 27 rikja sem aðilar eru að ráð- stefnunni teygðu lopann i ræðum sinum i gær svo að ráð- stefnan er oröin þegar á eftir áætlun. Fjórtán fulltrúar eiga enn eftir að taka til máls. Þeir af fulltrúum helstu iðnaðarlandanna og oliufram- leiðslulandanna sem tóku til máls i gær fóru varlega i sakirn- ar og stýrðu framhjá aðal- ástey tingssker junum. sem Wilson geröi út siðasta kefpnistimabil. Sumum sérfræðingum þótti FD-004 bera keim af Shadow og McLaren. — Hann er 4,28 m á lengd og þvimeöþeim stystu, 2,14 m þar sem hann er breiðastur, en 2,43 m eru milli öxla. Hann vegur 585 kiló og er knúinn af Ford-Cos- worthvél. Fittipaldi, sem var heims- meistari á árunum 1972 til ’74, tekur nú til viö að reynslukeyra bilinn næstu vikurnar. Henry Kissinger, utanrikis- ráðherra Bandarikjanna, opin- beraði i ræðu sinni að Banda- rikjastjórn æski' ekki lengur eins ákaft og áður að oliufram- leiðslulöndin lækki oliuverðið. íbúum fœkkar í Yestur- Berlín tbúafjöldi Vcstur-Berlfnar hefúr dalað, og horfir til þess aö hann fari niður fyrir tvær milljónirnar, eftir þvl sem borgaryfirvöld upplýsa. Á fyrstu sex mánuöum þessa árs fækkaöi fbúum þess- arar borgar, sem er 176 kiló- metrum fyrir austan járn- tjald, um 23.237 eöa niöur i 2.000,750 manns. Þetta er 10% fólksfækkun siöan 1961, áriö sem Berlinar- múrinn var reistur, en þá bjuggu um 2,2 milljónir manna I Vestur-Berlín. — Spáö er áframhaldandi fólks- fækkun. Þaö er ætlaö aö Ibúar veröi einungis 1,7 milljón áriö 1990. Skýringin á þessari fólks- fækkun er talin liggja I þvi, aö rúm 20% V-Berlínarbúa eru fólk á aldrinum 65 ára eða eidri. Unga fólkiö hefur mikiö flutt til annarra staöa i V-Þýskalandi. FITTIPALDI MEÐ NÝJ- AN KAPPAKSTURSBÍL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.