Vísir - 17.12.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 17.12.1975, Blaðsíða 22
22 Miðvikudagur 17. desember 1975. VISIR TIL SÖLU Til sölu notuð bókahilla með gleri og önnur ný, judo búningur litið notaður og litlir sveitabæir (jóla- skraut) að Skólavörðustig 17C, bakhús. Mjög góður 4. raéa plötuspilari með eða án pick-up og nálar. Sérstaklega vel með farinn. Simi 51241 eftir kl. 19. Vel með farið gólfteppi, u.þ.b. 60 ferm. til sölu. Uppl. i sima 18872 e. kl. 7. Til sölu eldhúsvaskur, gamalt gólfteppi og miðstöðvarofn, u.þ.b. 8 ele- ment. Simi 17690. Tii sölu uppistöður 1 1/2” x 4” og 2”x4”. Uppl. i simum 20731 og 38209 Til sölu tvö mikrafóna-stativ, nýr Sönak 12 w. rafgeymir, extra langur svefnbekkur, Pioneer magnari SA-700 2x34 w., tveir Scandyna hátalarar 25 w, nýr mattlakkaður fataskápur 160x120 og skápur undir hljómflutningstæki og hljómplötur. Til sýnis að Foss- vogsbletti 46, á horni Háaleitis- brautar og Sléttuvegar, móts við Borgarspitalann. Heimkeyrð gróðurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Kaupinenn-Mötuneyti Verslun, sem er að hætta vill selja nýlegt opið kæliborð, stærð 120x220, kjötsög, vigt og áleggs- hnif. Uppl. isima 92-1455 eftir kl. 7 á kvöldin Tii söiu oliuketi 11 ásamt kynditækjum. Uppl. i sima 52797. Jólabaksturinn. Látið okkur sjá um jólabakstur- inn, ótal smákökur, Svampbotnar, butterertegs- botnar, rúllutertur, tartarlettur og margt fleira. Njarðarbakari, Nönnugötu 16. Simi 19239 Opið til kl. 4 laugardaga og sunnudaga. Drapplitaöur, breiður notaður renningur til sölu, gjafa- verð. Einnig 2 kjólar nr. 42. Simi 35166. 24 voita bensinm iðstöð til sölu, ónotuð. Uppl. i sima 85372. Geymið auglýsinguna. Sem nýr keipur til sölu, úr Muskrat skinni. Simi 38410. Til sölu stórt palisander sófaborð á 55 þúsund krónur og einnig barnarúm. Uppl. i sima 32900. Til sölu ný Spocter 222 cal. og nýlegur Beverlambs pels, nr. 40 á kr. 20 þús. Uppl. i sima 40206. Gömul eldhúsinnrétting með tvöföldum vaski til sölu, einnig notað bárujárn (60-70 plötur) Uppl. isima 14773, Lindargata 11. Vmiss konar listmunir og hnyðjur frá Ströndum. Enn- fremur selt i Merkurblóminu Laugavegi 42. Simi 25880. Hillusamstæða. Til sölu fri'standandi vönduð tekk-hillusamstæða. Uppl. i siina 14874. SkrauU'iskasaia. Ekkert fiskabúr án Guppy og Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51 Hf. ÖSKAST KEYPT Vil kaupa 3-5 gamlar Hansahillur. Simi 35633. Óska eftir að kaupa billiardborö, 8-10 fet. Sími 37253 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa vel með farinn ódýran dúkku- vagn, helst með rúmfötum. Simi 16713. VERSUIN Köriur. Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brúðu- kröfur fallegar tvilitar, gerið jólainnkaupin timanlega. Tak- markaðar birgðir, ódýrast að versla i Körfugerðinni, Hamra- hlið 17. Simi 82250. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Drengjaskór kr. 1000.- karlmannaskór frá kr. 1.500.- kuldaskór karlmanna, ódýrir sænskir tréklossar, sér- lega vandaðir kr. 2.950,- karl- mannaskyrtur kr. 1.000.- drengja- skyrtur kr. 900.- barnapeysur kr. 500.- kvenkjólar kr. 1.500,- dragtir kr. 3.000.- unglingabuxur úr fyrsta flokks efni kr. 2.900 og margt fleira á mjög lágu verði. Útsölumarkaðurinn, Laugarnes- vegi 112. Greifinn af Monte Christo skáldsagan heimsfræga. Bókaút- gáfan Rökkur, Flókagötu 15. Simi 18768. Kjarakaup. Hjarta Crepe og Combi, verð kr. 176/- hnotan áður kr. 196/-, nokkrir litir aðeins kr. 100/- hnotan. 10% aukaafsláttur af eins kg. pökkum. Hof þingholtsstræti 1. Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, alls konar fatnað fyrir fullorðna, peysur allskonar fyrir börn og fullorðna o.m.fl. Stað- greiðsla. Útsölumarkaðurinn. Laugarnesvegi 112, simi 30220, heima 16568. Innréttingai' i baðherbergi. Djúpir skápar, grunnir skápar með eða án spegla, borð undir handlaugar. Fjöliðjan, Ármúla 26. Simi 83382. Þríþættur lopi. Okkar vinsæli þriþætti lopi er ávallt fyrirliggjandi i öllum sauðalitunum. Opið frá kl. 9-6 alla virka daga og laugardaga til há- degis. Magnafsiáttur. Póstsend- um um land allt. ^öntunarsiminn er 30581- Teppaniiðstöðin, Súða- vogi 4, Iðnvogum Leykjavik. x mm svningavélaleigan. Vélar fyrir 8 mm super, slides sýningavélar, Polaroid mynda- vélar. Simi 23479 (Ægir) ltlinúraiönaöu r. Brúðuvöggur, kærkomin jólagjöf margar stærðir l'yrirliggjandi. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Jólavörur. Atson seðlaveski, Old spice gjafa sett, reykjapipur, pipustativ, pipuöskubakkar, arinöskubakk- ar, tóbaksveski, tóbakstunnur, vindlaskerar, sjússamælar, jóla- kerti, iólakonfekt, Ronson kveikj- arar, vindlaúrval, og m.fl. Versl- unin Þöll, Veltusundi 3 ( gegnt Hótel tslands-bifreiðastæðinu) simi 10775. Björg Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Jóla- kort. jólapappir, jólaskraut, leik- föng, gjafavörur fyrir alla fjöl- skyiduna og margt fl. Verslunin Björg Álfhóisvegi 57 simi 40439. Kerguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Itagamel 8. Simi 16139. Jólagjafir, borödúkar, straufriir, 2 stæröir margir litir, jóladúkar, margar gerðir jóla- dúkaplast. Faldur Austurveri. Háaleitisbraut 68. Simi 81340. Illjómplötur. Við höfum núna mikið úrval af ódýrum hljómplötum. Safnaia- búðin, hljómplötusala, Laufás- vegi 1. ÍATNAMJR Mjög fallegur danskur brúðarkjóll með slöri, stærð 40-42 til sölu. Uppl. i sima 84268. Fallegir pelsar i miklu úrvali. Vorum að fá nýja jólasendingu af fallegum pelsum' ogrefatreflum i miklu úrvali. Hlý og falleg jólagjöf. Pantanir ósk- ast sóttar. Greiðsluskilmálar.. Opið alla virka daga og laugar- dag frá kl. 1-6 eftir hádegi. Til áramóta. Pelsasalan Njálsgötu 14. Simi 20160. (Karl J. Steingrimsson umboðs- og heild- verslun). Athugið hægt er að panta séstakan skoðunartima eft- ir lokun. IIIJSGÖRN Til sölu svefnbekkur simastóll, innskotsborð og 4ra sæta sófi og tveir stólar og sófa- borð. Sími 81356." Vel útlitandi sófasett til sölu, 3ja sæta sófi og 2 stólar, verð kr. 45 þús. Uppl. i sima 34823. Nýkomið. Húsgagnahöldur fyrir ,,Antik”-húsgögn, svo sem kommóður, skápa og koffort. Einnig viðarbæs og húsgagna- málning á dósum og sprautubrús- um. Sendum i póstkröfu. Járn- vörubúð Kron, Hverfisgötu 52. Simi 15345. Nýiegur eins manns svefnbekkur með lausu baki til sölu. Uppl. i sima 32700 eftir há- degi I dag og næstu daga. Til söiu unglingarúm með dýnu, stærð 75x180 cm. Uppl. i sima 10681. Sérsmiði — trésmiði. Smiðum eftir óskum yðar svo sem svefnbekki, rúm, skrifborð, fataskápa, alls konar hillur o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir málnmgu. Stil-Húsgögn hf., Auð- brekku 63, Kópavogi. Simi 44600. Antik. Borðstofusett, sófasett, skrifborð, stakir stólar, borð og sófar. Myndir, málverk. Mikið úrval af gjafavöru. Antikmunir Týsgötu 3, simi 12286. Vandaðir og ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Simi 19407. Send- um út á land. Svenhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um ailt land. Opið frá kl. 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Nýsmiði. Til sölu þrir fallegir, ódýrir matt- lakkaðir skápar, t.d. i unglinga- herbergi. Tveir einkanlega ætlað- ir fyrir hljómflutningstæki og plötur. Verö 10 og 15 þús. kr. Einn með hurðum fyrir fatnað og fl. Verð kr. 15 þús. Til sýnis á Foss- vogsbletti 46, á horni Háaleitis- brautar og Sléttuvegar, rétt hjá Borgarspitala. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum iiöfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ung- linga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9—7, fimmtudaga frá kl. 9—9 og laugardaga frá kl. 10—5. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20. Hafnarfirði, Simi 53044. HLIMILIST&KI Eldavéi. Tíl sölu sem ný eldavéi Kerval 2000 sambyggt tvær plötur og ofn. Uppl. f sima 23282 eftir kl. 16 i dag. IHLWIBSKIPTI VW árg. '65 til sölu, er I þokkalegu standi. Skoðaður '75. Uppl. i sima 66559. Cortina ’63-’66. Tvö nýleg, negld snjódekk 650x13 á felgum til sölu. Uppl. i sima 31205. Tilboð óskast i Chevrolet vél Complet 283 c.i. með kúplingu. Uppl. i sima 25644. 16-17 feta vörubilspallur og sturtur óskast til kaups. Simi 92-6540. VW ’74 ekinn 28 þús. á nýjum nagla- dekkjum til sölu. Uppl. i sima 23269 á skrifstofutima og á kvöldin I sima 81269. Er kaupandi að vel með förnum Moskvitch árg. ’73, staðgreiðsla. Uppl. i slma 81805 kl. 8-10. Willys Jeepster, árg. ’67, ekinn 58 þús. km. með vökvastýri, ný sprautaður, ný dekk, verð 500 þús. Uppl. i sima 24041 á daginn. Til sölu Fiat 125 special, árg. ’71. Uppl. i sima 30406 eftir kl. 7. Til söiu Land-Rover disel, árg. ’67, ný- upptekin vél, verð kr. 450 þús. Skipti á yngri og ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 8286, Grindavik. Vil kaupa Renault 4, fyrir kr. 80-100 þús. Hringið i sima 66260 i kvöld. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vauxhall. Opið frá kl. 9—6,30 laugardaga kl. 1—3. Bila- partasalan Höfðatúni 10, simi 11397. HÚSISÆDI f KOI)I Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. 80 fermetra húsnæði er til leigu i Garðastræti 2, til iðnaðar, eða til iðnaðar og ibúðar. Uppl. i sima 17866. Til leigu nýleg 3ja herbergja ibúð i Hafnarfirði. Leigutimi minnst 1 ár. Tilboð óákast send augld. Vísis fyrir laugardag 20. þ.m. merkt „Reglusemi 4704.” Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. IIÍJSNÆDI ÓSILIS I Stúlka með barn óskar eftir húsnæði á reykja- vikurs væðinu. Uppl. i sima 92-2633 I dag og næstu daga. Ungur maöur i hreinlegri vinnu, óskar eftir lit- illi ibúð eða herbergi á leigu. Uppl. i sima 72847 eftur kl. 7 á kvöldin. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu. Vinsamlegast hringið i sima 51636. Þritugan mann vantar litla ibúð strax, helst i risi eða á hæð. Góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 13694 milli kl. 18 og 22. íbúð óskast fyrir ungt reglusamt par, helst i Arbæ jarhverfi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 86599. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast á leigu upp úr ára- mótum. Uppl. i sima 83907. I,,Model” brúðarkjóll, nr. 12 til sölu. Uppl. i sima 22471 eftir kl 17 Einhleyp eldri róleg kona, óskar eftir 2ja her- bergja ibúð eða einstaklingsibúð á rólegum stað, helzt i gamla bænum, um áramótin eða fyrr. Uppl. i sima 13470 á vinnutima. lbúð óskast. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 38070 i dag og kl. 16-18 næstu daga. Hijómsveitin Cabarett óskar að ráða dugleg- an rótara strax. Uppl. i sima 13363 kl. 16-18. ATVINNA ÓSKAS l Ungur maður óskar eftir góðu framtiðarstarfi. Hefur stúdentspróf og er prógrammari á IBM 360. Uppl. i sima 32266. tslenski frimerkjaverðlistinn 1976 eftir Kristinn Ardal er kominn út. Listinn skráir og verðleggur öll islensk frimerki. Verð kr. 300. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum óstimpiuð frimerki: Haförn, Rjúpu, Jón Mag, Háskólinn 61, Sæsiminn, Evrópa 67 og Lýðveldism. 69. Seljum öll jólamerki 1975. Kaupum isl. frimerki og fdc. Frimerkjahúsið Lækjargata 6 A simi 11814. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. TILKYiYIVUVÚAH Gylltur Ronson rafmagnskveikjari i dökku leður- hulstri, ómerktur, tapaðist i Óðali, eða Leikhúskjallaranum sl. laugardagskvöld. Finnandi vinsamlega hringi i sima 85111 á skrifstofutima. Góð fundarlaun. Blágrátt karlmannsveski tapaðist 15. des. á leiðinni Aðal- stræti-Laugavegur eða i leið 3. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 38629. Armbandsúr. Karlmanns-stálúr með keðju tapaðist aðfaranótt sunnudagsá Frakkastig milli Laugavegs og Grettisgötu. Finnandi vinsam- lega hafi samband við sima 37950. Seðlaveski tapaðist þriðjudaginn 16. des. um kl. 3, á milli Njálsgötu 7 og Klapparstigs Finnandi vinsamlegast skili þvi til lögreglunnar eða hringi I sima 19246. Góð fundarlaun. LIjNKAMÁL Sextugur ungiingur sem á ibúð óskar að kynnast reglusamri, góðri og myndarlegri konu, helst ekkju um fimmtugt eða yngri með nánari sambúð i huga, áhugamál, ferðalög og veiðiferðir, dans litillega. Tilboð sendist augld. Visis merkt, „Astúð 4702.” Reningamenn athugið. Getur ekki einhver lánað mér eina milljón kr. I eitt ár, með 35% vöxtum. Veð i fasteign. Þeir sem hafa áhuga leggi tilboð sin inn hjá Augld. Visis fyrir fimmtudaginn merkt „Trúnaðarmál 4657”. ItlLALHIIiA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.