Vísir - 17.12.1975, Qupperneq 17

Vísir - 17.12.1975, Qupperneq 17
ÚTVARP KL. 19,35: Fyrningarákvœði skattalaganna „Úr atvinnulif inu" f jallar í dag um afskriftir þær, sem viðkoma at- vinnurekstrinum. Sér- staklega verður fjallað um f yrningarákvæði skattalaganna. Samtvinnaðar þessum umræðum verða umræður um þingsályktunartillögu Ragnars Arnalds um endurskoðun fyrningarákvæða o.fl. Til umræðu um þessi mál völdust þeir Ragnar Arnalds og Viglundur Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri hjá BM Vallá. Þrir menn aðrir voru fengnir til þess að láta i ljós skoðun sina á núgildandi fyrningarákvæð- um. Þessir menn eru þeir Otto Schopka, framkvæmdastjóri, Asmundur Stefánsson, hagfræð- ingur og Arni Árnason rekstrar- hagfræðingur. Óhætt er að fullyrða að ekki eru allir á eitt sáttir um þessi mál — sýnist þar sitt hverjum. Vilja sumir meina að reglur þessar séu of rúmar. Þær veiti þannig fyrirtækjum óeðlilegar Fjárfesting margra fyrirtækja liggur ekki hvað sist I véla- og tækjakosti. Afskriftir og fyrning efu þessum fyrirtækjum forsenda eðlilegrar endurnýjunar og hagstæðrar afkomu. Fyrir þau skiptir þvi miklu hvernig lög og reglur eru þessu aö lútandi. skattaivilnanir. Aðrir telja þær uppbyggingu fyrirtækja fyrir of þröngar. — Standi þrifum. — VS. SJÓNVARP KL. 20,40: Taka fiskinn ó sálf rœðinni Ekki finnst bretunum nóg að gert. Það er ekki nóg fyrir þá að veiöa hér allt kvikt i sjónum með gömlum og viðurkenndum aðferðum — undanskildir klæddir trollpokar — heldur eru þeir að finna upp nýjar og áhrifameiri veiöiaðferðir. Þeir eru að rannsaka fiskinn sál- fræðilega. Tii þess arna hafa þeir verið að gera rannsoknir með botnvörpu, hvernig hún veiði best. Kafað er þá niður með henni og fylgst með veiðun- um þannig. Fróðlegt að sjá hvort þeir hafi árangur sem erfiði. ,,t sviðsljósinu” heitir myndin um McCloud I kvöld. Hún fjallar um enskan leikstjóra, sem er að setja á svið nútima verk i New York. Honum berst hótunar- bréf, þar sem segir að ef hann hætti ekki við þessa saurlifis- sýningu, þá séu dagar hans taldir. Hann lætur sér þó ekki segjast við það en heldur sinu striki. Svo gerist það einn daginn, að það er skotið á hann inni i leikhúsinu. Tilræðismaðurinn Þessi mynd er ein af átta breskum, sem sýnd verður i „Nýjasta tækni og visindi” i kvöld. Meðal annarra mynda má nefna mynd af tilraunum með fisksjá fyrir stangveiðimenn. Þessi fisksjá er minni en svip- aðs eðlis og þær sem notaðar eru um borð i fiskiskipum. Þá verður sýnt hvernig sjóða má saman timbur. Hér er um að ræða nýja gerð af samskeytum til að lengja t.d. planka og aðra burðarbita. Talað við tölvur nefnist næsta mynd. Þar segir frá plötufyrir- kemst undan. Leikstjóranum stendur nú ekki orðið á sama, hann biður um lögregluvernd. Til verksins velst McCloud. Sem öryggis- vörður hans verður hann að fylgja honum hvert fótmál og hættan liggur hvarvetna i leyni. Vonandi tekst þó McCloud að koma sér og leikstjóranum heilskinnuðum úr hildarleikn- um svo við getum horft á hann aftur annan miðvikudag. — VS. tæki bresku, sem lætur tölvu taka við pöntunum fyrir sig. Tölvurnar taka við töluðum fyrirmælum og skrá þau niður. Sýndar verða tilraunir, sem verið er að gera um mengun sjávar. Stórum plastpoka, sem tekur 100 þús. litra af sjó, er sökkt á hafi úti. Sjórinn i honum er siðan mengaður á mismun- andi vegu og athugað hvaða áhrif það hefur á hann. Einnig verður sýnd flugvél sem getur hvorki misst lyftitæki né hraða þó tómarúm myndist undir vængjum hennar. Merki- legt það og veitir öryggiskennd. Að endingu má nefna mynd sem sýnir frá gerð bráðabirgða- vega. Dúkurer þá breiddur yfir mýrar og fen og möl sett ofan á. Með þessu móti má koma þyngstu farartækjum yfir slik landsvæði. Að notkun lokinni er svo mölin tekin, dúknum rúllað saman og jarðvegurinn stendur ósnortinn eftir. — VS. Dennis Veawer leikur hinn harðsnúna lögreglumann McCloud. Þeir eru ófáir bófarn- ir, sem eiga um sárt að binda eftir að hafa hætt sér i baráttu við liann. SJÓNVARP KL. 21,20: Upp komast svik um síðir M | ÚTVARP • Miövikudagur 17. desember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Til umhugsunar Þáttur um áfengismál i umsjá Sveins H. Skúlasonar. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál” eftir Joanne Greenberg. Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (16) 15.00 Miðdegistónlcikar. 16.00 Frettir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Drengurinn i gullbuxun- um” eftir Max Lundgren. 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frétaauki. Tilkynningar. 19.35 Úr atvinnulifinu. Rekstrarhagfræðingarnir Bergþór Konráðsson og Brynjólfur Bjarnason sjá um þáttinn. Kvöldvaka. a. Einsöngur. Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Fjárgötur og hjarðmanns spor Gunnar Valdimarsson les úr minningaþáttum Benedikts Gislasonar frá Hofteigi, siðari þáttur. c. A vængjum vildi ég berjast” Lilja S. Kristjánsdóttir frá Brautarhóli les frumort ljóð. d. Konur ganga milli landsfjorðunga. Sigriður Jenny Skagan segir frá. Séra Jón Skagan flytur. e. Kórsöngur. Karlakórinn Geysir syngur undir stjórn A Ingimundarsonar. 21.30 „Feðurnir”, saga eftir Martin A. Hansen. Séra Sigurjón Guðjónsson þýddi. Kristján Jónsson les siðari hluta. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöld- sagan: „Dúó” eftir Willy Sörensen. Dagný Kristjáns- dóttir les þýðingu sina (2) 22.40 Nútinatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. SJÓNVARP • Miðvikudagur 17. desember 18.00 Björninn Jógi. Banda- risk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dickens. Sökudólgurinn Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Ballett fyrir alla. Breskur fræðslumynda- flokkur. 3. þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Nýjasta tækni og visindi. Meðal efnis: Rannsóknir i fiskasálfræði, Fisksjá fyrir stangveiðimenn, Timbur soðið saman. Talað við tölvur. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.20 McCloud Bandariskur sakamálamyndaflokkur. i s viðsljósinu. Kristmann Eiðsson. 22.20 Styrjaldarhættan i Austurlöndum nær. Ný. sænsk heimildamynd um ástandið i þessum löndum. Meðal annars er viðtal við tvo leiðtoga Palestinu- skæruliða. Yassir Arafat og Basam Abul Sherif. Þýð- andi og þulur Ellert Sigur- björnsson. (Nordvision- Sænska sjonvarpið) 22.50 Pagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.