Vísir - 17.12.1975, Blaðsíða 21

Vísir - 17.12.1975, Blaðsíða 21
VXSIR Miðvikudagur 17. desember 1975. 21 FASTEIGNIR EIGIMA8ALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. Raðhús, 140 ferm. ibyggingu i Mosfellssveit ásamt bllskúr til sölu. Fæst með góðum kjörum, ef samið er strax. Fasteignasalan Óðinsgötu 4 Simi 15605 Hafnarstræti 11. Símar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 ^HAlANíS FASTEICNASALA - SKIP OG VERBBRÉF Strandgötu 11, Hafnarfirði. Símar 52680 — 51888. Heimasimi 52844. F=asteignasalar Fasteignir við allra hæfi Norðurvegi Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998. Notaðir bílar til sölu Teg. árg. verð VW fastback 1971 ............... 550 VW ” 1970 ................ 400 VW ” 1969 ................ 350 VW 1200 1974 ................ 725 VW 1200 1973 ................ 600 VW 1300 1973 ................ 650 VW 1303 1973 ................ 780 VW 1302 1972 ............... 500 VW 1300 1971 ............. 360 VW sendib. 1973 ............... 850 VW ” 1972 ............... 700 VW ” 1972 ............... 560 VW ” 1971 ............... 550 VW ” 1970 ............... 500 Range Rover 1972...............1.600 Land-Rover bensin 1973..............1.100 Land-Rover dlsel 1972............... 900 Land-Rover dlsel 1971............... 750 Land-Rover dlsel 1970.............. 700 Land-Rover dlsel 1968............... 480 Land-Rover disel 1967............... 450 Land-Rover bensin 1965 .............. 220 VW Camper 1970 .............. 1.000 VW Microbus 1973 ............. 1 280 Citroen GS 1972 .............. 650 Rússajeppi G-69 1968 ............. 320 ® VOLKSWAGEN 0000 Auól HEKLA hf. Laugavegi 1 70—172 — Sími 21 240 Nofaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla t.d. Rambler Classic, Chevrolet Biskvæn, Impala og Nova árg. ’65. Vauxhall Victor ’70. BÍLAPARTASALAN Höfðatún 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 1-3. Hús og íbúðir Einbýlishús, ráðhús, ibúðir allar stærðir. Kaup sala og alls konar eignaskiptamöguleikar. Haraldur Guðmundsson, I ö g g i 11 u r fasteiguasali, Hafnarstræti 15. Simar 15414 og 15415. SIGL- FIRÐLXGA BÓK SÖGIJFÉLAG SIGLIJFJARÐAR Blað- burðar- börn óskast Safamýri oddatölur SVEINN EGILSS0N HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REYKJAVIK Bílar til sölu Árg. Tegund Verð i þús. 75 Mercury Monarch 2.200 74 Escort 1300 L 4ra dyra 725 74 Escort 680 75 Austin Mini 74 Blazer K5 2.200 74 Comet Custom 1.450 74 Bronco V-8sjálfsk 1.500 74 Lada Station 700 74 Toyota Carina 1.100 75 Marris Marina l-8Coupe 74 Cortina 1600 XL 1.050 73 Toyota MK II 1.100 73 Landrover diesel 1.100 74 Mercury Cougar 1.900 72 Chevrolet Malibu 1.050 72 Volksw. Fastb 630 73 EscortXL 73 Fiat127 74 Morris Marina 4ra d. 790 72 Escort 71 Plymouth Satelite 72 Mazda 808 Station 72 Skoda Pardus 73 Transit 68 Peugeot 404 70 Cortina 70 Ford Pick up 250 m/drif á öllum ... 1.300 70 Dodge Challanger 71 Cortina 1600 67 Gipsy Diesel 350 Sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON HF FORD-HÚSÍð Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 SPII________________ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastsþil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIDSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 Bergstaða- strœti Hvassaleiti VÍSIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. Auglýsingar °g afgreiðsla er ó Hverfis- Styrkur til háskólanáms i Hollandi. Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk handa islendingi til háskólanáms I Hollandi námsárið 1976-77. Styrkur- inn er einkum ætlaður stúdent sem kominn er nokkuð áleiðis í háskólanámi eða kandidat til framhaldsnáms. Nám við listaháskóla eða tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns við almennt háskólanám. Styrkfjárhæðin er 950 flórinur á mánuði i 9 mánuði og styrkþegi er undan- þeginn greiðslu skólagjalda. Þá eru og veittar allt að 300 flórinur til kaupa á bókum eða öðrum námsgögnum og 300 flórínur til greiðslu nauðsynlegra útgjalda i upphafi styrktimabilsins. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gott vald á hol- lensku, ensku, frönsku eða þýsku. Umsóknir um styrki þessa, ásamt nauðsynlegum fylgigögnum, skulu hafa borist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. janúar n.k. Umsókn um styrk til myndlistarnáms fylgi ljósmyndir af verkum umsækjanda, en segulbandsupptaka, ef sótt er um styrk til tónlistarnáms. — Sérstök umsóknar- eyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 15. desember 1975. götu 44 M M Simi 86611 Smurbrauðstofan NjálsgBtu 49 — .Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.