Vísir - 17.12.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 17.12.1975, Blaðsíða 15
VISIR Miövikudagur 17. desember 1975. 15 Hljómplötur í fyrra ÁBÓT, en í ór ALLRA MEINA BÓT! Change-hljómplötur senda frá sér nú um helg- ina, barnaplötu sem ber heitið, „Allra meina bót" (mcð öllu óskyld, sam- nefndu leikriti). Upptak- an fór fram í október, í Chappel's Studio í London. Platan er svo- nefnd breiðskífa, með tólf lögum, þar eru ellefu frumsamin. Aðeins eitt, „Sameinum munna" hef- ur áður heyrst. Flytjendur efnis, eru fimm ungir menn, sem kjósa að nefna sig, Grámann, Hrámann, Blá- mann, Skámann og Támann. Fjórir fyrst töldu, syngja aðal- lega og leika, en sá fimmti, Tá- mann annast bassaundirleik. Hljóðritun annaðist Chris Steinn. Efni plötunnar er ætlað börn- um, — eða fullorðnum, á öllum aldri, — hvort heldur menn vilja orða það. A plötunni eru lög eins og ,,Hans og Gréta”, „Kisu- þula”, (texti, eftir Sigrúnu Guð- jónsdóttur, ,,Jói járnsmiður”, ,,í Jesúnafni”, „Mamma gefðu mér grásleppu” og siðast en ekki sist, „Anamaðkur, kakka- lakki, könguló og kleina”. Umslag plötunnar er hannað af Steve Achworth, ungum enskum gitarsmið. Myndin á umslaginu er felumynd, bæði af mönnum og dýrum, sem mis- munandi gott er að finna. Sú ný- breýtni hefur verið höfð á við út- gáfu „Allra meina bót”, að plöt- unni fylgja vönduð barmmerki, en á þau eru prentuð, að sjálf- sögðu i litum, hlutar úr felu- myndinni, sem er á umslaginu. Kaupendur geta valið úr sjö mismunandi merkjum, af fyrstu 2500 plötunum. Dreifingu plötunnar annast Fálkinn, h.f., en það fyrirtæki keypti allt upplag plötunnar fyr- ir 2,5 milljónir króna, eins og Visir hefur sagt frá. Change-hljómplötur hyggjast i framtiðinni, gefa út fleiri barnaplötur, en sem stendur er verið að huga að þvi að gefa út plötu, með Hilmari Gunnars- syni, ungum reykvikingi, sem flytur frumsamið efni. POSTSENDUM SMÁSJ VrrkÍÍ b iinclmsdi DneilSIE IN skió- SMiA Tj\ 0 MJtlHMX Jljáljxirtveit tkála Reykjatik SNQRRABRAUT 58. - SIMI 12045. Levis SKYRTUR STUTTIR JAKKAR GALLABUXUR Mjög hagstœtt verð PÓSTSENDUAA 8PORT&4L S cJIISEMMTORG] f Laust embœtti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti i grasafræði við liffræðiskor verkfræöi- og raunvisindadeildar Háskóla Islands er laust til umsóknar. Aðal- kennslugrein er almenn grasafræði. Umsóknarfrestur er til 15. janúar n.k. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmlðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 15. desember 1975. LAUGARAS B I O Sími 32075 Árásarmaðurinn Sérlega spennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Aðeins sýnd kl. 5. íæjarbP 1 Sími 50184 Árásarmaðurinn LET THE REVENGE FIT THE CRIME! There’s a dirty word.for what happened to these girls! ,.. NOW TrlEY Rt OUT TO GET EVEN! jwrroi" THE STORY OF THE RAPE SOUAD! Serlega spennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. ..Sunday. Bloody, sun- dav” Viðfræg bandarisk mvnd. Leikstjóri: John Schlesinger. •Aðalhlutverk: 'Glenda Jackson Peter Finch Muuray Head. Sýnd kl. 5. 7 og 9. AUra siðasla sinn. Klippingar Lagningar Pontið tímalega Bankastrœti 14 Sími 10485 ÞJÓDLEIKHÚSIB Simi 1-1200 GOÐA SALIN i SESÚAN Frumsýning annan jóladag kl. 20 2. sýning laugardag 27. des. kl. 20. CARMEN sunnudaginn 28. des. kl. 20. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. AllSTURBÆJARRÍfl tSLENZKUR TEXTI Desmond Bagley Sagan Gildran The AAackintosh AAan Sérstaklega spennandi og vel leikin, bandarisk kvikmýnd i lit- um byggð á samnefndri metsölu- bók eftir Desmond Bagley.en hún hefur komið út i isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Paul Newman, Dominque Sanda, James Mason. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABXÓ Sími31182 Ný, itölsk gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra P. Paso- lini. Efnið er sótt i djarfar smásögur frá 14. öld. Decameron hlaut silf- urbjörninn á kvikmyndahátiðinni i Berlin. Aðalhlutverk: Franco Citti, Min- etto Davoli. Myndin er með ensku tali og ÍSLENSKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Síðustu sýningar. THE FRENCH CONNECTION Hin æsispennandi Oscarsverð- launamynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met aðsókn. Aðal- hlutverk Gene Hackmanog Fern- ando Rey. Islenskur texti. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Kynóði þjónninn íslenskur texti. Bráðskemmtileg og afar fyndin Endursýnd kl. 10. Bönnuð innan 16 ára. Alira siðasta sinn Brúin yfir Kwai-fIjótið. ISLENZKUR TEXTI Með Alec Guinness, William Holden. Sýnd kl. 6. Léttlyndl ^bankastjórinn Bráðskemmtiieg og fjörug gamanmynd i litum um ævintýri bankastjóra sem gerist nokkuð léttlyndur. tSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.