Vísir - 17.12.1975, Side 10

Vísir - 17.12.1975, Side 10
10 ^FinnurTorfi Stefánsson Miðvikudagur 17. desember 1975. VISIR Jón Steinar Gunnlaugsson ) BÓKAFORLAGSBÓK Js) ÁFRAM GINN Bókaforlag Odds Björnssonar Um réttarheimildir og hundamól Imálalokum fyrirhálfum mánuði birtist pistill um lagasjónarmið i hundamálinu svonefnda. Hinn 10. des. s.l. birtist hér i blaðinu fyrir- spurn lesanda til þáttarins tengd þessu máli. Fyrirspurnin lýtur að notkun islenskra réttarheimilda og skal þvi tækifærið notað og rædd stuttlega nokkur almenn sjónarmið um réttarheimildir, og siðan reynt að gera fyrirspurn- inni skil. Hugtakið Orðið réttarheimild hefur i is- lensku lagamáli fleiri en eina merkingu. Sú merking orðsins, sem skiptir máli hefur verið skil- greind á þá leið, að réttarheimild tákni stoð eða grundvöll réttar- reglna. Reglurog fyrirmæli þurfa m.ö o. að eiga rætur i réttar- heimildum til að teljast réttar- reglur. Réttarheimildum er skipt i flokka. Er þar talað um settan rétt, réttarvenju, fordæmi, lög- jöfnun og eðli máls. Oft er talið að flokkar réttarheimilda séu mis- réttháir og settur réttur og réttar- venja hafi meira gildi en aðrar réttarheimildir. Þessi munur er þó iðulega óljós auk þess sem mörk flokkanna eru ekki alltaf skýr. Settur réttur Hér skal vikið nánar að settum rétti. t þessari réttarheimild eiga þær réttarreglur stoð sem skipað er fyrir um af sérstaklega til þess bærum handhöfum allsherjar- valds (rikisvalds). Þessar reglur eru að jafnaði skráðar, en svo þarf ekki að vera um aðrar réttarreglur. Gerður er greinarmunur á sett- um réttarreglum eftir þvi hvort þær stafa frá handhöfum laga- setningarvalds (Alþingi og for- seta) eða handhöfum fram- kvæmdavalds (forseta og ráð- herrum). Þegar rætt er um ,,lög” i daglegu tali er venjulega átt við fyrrgreindu reglurnar. Sú merk- ing er i lögræði nefnd stjórnlaga- fræðileg merking orðsins. Lög i þessum skilningi skiptast i undir- hópa, þar sem eru almenn lög grundvallarlög (þar falla undir ákvæði stjórnarskrárinnar), bráðabirgðalög, fjárlög og lög sem þjóðaratkvæði er boðið um. Réttarreglur af þessum toga hafa almennt rikt réttargildi. Réttarreglur sem stafa frá handhöfum framkvæmdavalds falla undir hugtakið settur réttur, en til aögreiningar frá lögum 1 stjórnlagafræðilegri merkingu eru þær nefndar sett lög i rýmri merkingu. Reglur af þessu eru nefndar ýmsum heitum s.s. reglugeröir, samþykktir, til- skipanir, auglýsingar o.fl.. Þær hafa almenntþað einkenni að þær þurfa aö hafa stoð i settum lögum (istjórnlagafræöilegri merkingu) og ennfremur eru þær réttlægri réttarheimildir en sett lög. Finnur Torfi Stefánsson, hdl. (Stuðst við ritið „Almenn lög- fræði” eftir Armann Snævar.) Þjóðréttar- samningar Þegar taldir voru upp hér að framan flokkar réttarheimilda var ekki minnst á samninga ís- lands við aðrar þjóðir, þ.e. þjóð- réttarlega samninga. Slikir samningar eru ekki af sjálfu sér rettarheimildir i islenskuiii rétti. Hinsvegar geta þeir orðið það ef ákvæði samnings eru lögfest. Samþykki Alþingis við full- gildingu framkvæmdavaldshafa á slikum samningi felur ekki i sér frá og nú skal vikið að. Fyrirspurnin hljóðaði svo: 1. Á hvaða forsendum hafði Hæstiréttur heimild til að kveða upp úrskurð um ákvæði Evrópu- rá$s samningsins, þar sem hann taldi og efalaust með réttu að samningurinn hefði ekki öðlast lagagildi á Islandi? 2. Hvaða „málalok” mundi þetta mál fá á íslandi, ef Mann- réttindanefndin Mannréttinda- dómstóllinn eða Ráðherranefndin teldu lögin um hundabannið ekki helgast af nauðsyn og brytu því i bága við ákvæði Evrópu- samningsins um verndun mann- réttinda og mannfrelsis? Um 1. Dómstólar hafa yfirleitt rétt og skyldu til þess að tjá sig um málsástæður, sem aðilar færa fram i máli svo framarlega sem þær geta haft áhrif á dómsniður- stöðu. Ein megin málsástæða stefnanda i hundamálinu var reist á Evrópuráðssamningnum og þvi eðlilegt að dómurinn léti i ljós álit á henni. Eins og frá var greint i þættinum um hundamálið haldi Hæstiréttur að samningur- inn hefði ekki öðlast lagagildi á Islandi, en tók jafnframt fram að bannið um hundahaldið i Reykja- vik færi ekki i bága við tilfærð ákvæði samningsins. Þessi um- mæli Hæstaréttar virðist mega skilja svo, að samningur þessi sé ekki islensk réttarheimild, enda voru ákvæði hans ekki lögfest heldur var hann fullgiltur af for- seta með samþykki Alþingis. Með orðinu „lagagildi” virðist höfðað til þess að samningurinn falli ekki undir hugtakið sett lög sem réttarheimild. Hinsvegar er með þessu ekki loku fyrir skotið að samningurinn kunni að hafa réttaráhrif á tslandi. Hann gæti þannig komið til álita er skýra þarf efni islenskra réttarreglna og hafður til hliðsjónar sem lög- skýringargagn. Af þessum ástæð- um virðist ekki óeðlilegt að Hæstiréttur tjáði sig efnislega um þetta atriði. Um 2. Þannig virðist mega skilja dómsorð Hæstaréttar, að hundahald á heimili falli ekki undir og njóti ekki verndar hinnar tilfærðu ákvæða Evrópuráðs- samningsins. Þvi kom ekki til álita að meta nauðsyn á reglun- um um hundabannið. Niðurstaða Hæstaréttar er endanleg málalok og andstætt álit erlendra stofn- anna breytir engu i þvi efni enda felst það i fullveldi islands að dómsvald er innlent. Engu að sið- ur er islenska rikið bundið af Evrópuráðssamningnum að þjóðarrétti og yrði það talið hafa brotið gegn ákvæðum hans bæri það þjóðréttarlega ábyrgð. Hugsanlega gæti það þýtt i reynd að islensk stjórnvöld yrðu hvött til að breyta reglum um hunda- hald. lögfestingu og ákvæði hans verða ekki islenskar réttarheimildir við það eitt. Engu að siður er islenska rikið bundið af slikum samningi að þjóðarrétti. Þá er talið að is- lenskir dómstólar mundu skýra réttarreglur til samræmis við þjóðréttarsamninga eftir þvi sem unnt er. Þjóðréttarsamningur yrði þá lögskýringargagn, en ekki réttarheimild. Hundamálið t hundamálinu fyrrgreinda reyndi meðal annars á þau sjónarmið um réttarheimildir, sem hér hefur verið lýst. Þar kom til álita hvort þær reglur hand- hafastjórn sýsluvalds, sem bönn- uðu hundahald i Reykjavik ættu nægilega stoð i islenskum lögúm og taldi Hæstiréttur svo vera. Þá reyndi á gildi Evrópuráðs- samnings um vernd mannrétt- inda og mannfrelsis sem réttar- heimildar, en að þvi lýtur-fyrir- spurn sú, sem i upphafi var greint a f plöfuskrár og fjölda Ijósmynda. Bókin gefur grelnargott yfirlit yfflr ferll Stofáns og er um leið auðug af akemmti- legum sögum og svipmyndum, bœði fró útlöndum og frá söngferðum Stefáns heim til íslands.... hún er fróðleg sem œvi- saga, fjölbreytt og skemmtileg mlnnlnga- bók og skilur eftir minnisstœða mynd af glöðum dreng og góðum listamannl/1 — Helgi Skúli Kjartansson „Vissuloga hefur samstarf þeirra Stefáns og Indriða verið þannig, að ávöxtur þess er bók, sem sœmir hinum þjóðinni undur kœra listamanni og lofar þá báða, sem þar hafa lagt hönd að verki." — Quðmundur G. Hagalín „Heimsfrægð er mikið hugtak. Að vinna ást þjóðar sinnar er varanlegri sigur. ... Saga Stefáns Islandi er eitt af þessum sjaldgæfu ævintýrum, sem verið hefur uppistaða þjóðardraumsins en svo sjaldan orðið veruleiki.“ — Kristján frá Djúpalæk SAGANUM STEFÁN INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON SKRÁÐI rrt>á eru minningar Sfefáns Islandi komnar úf og verða án efa mörgum feginsfengur. Myndarleg bókr 240 drjúgar síður auk nafnaskrár, hljóm-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.