Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Page 16
160
LESBÓK MORÖUNBLAÐSINS
y
j.
Aðalfcrgið í Pcsen
»7» ■ •*■ Z
EINS og getið hefir verið í frjettum, var barist í nokkrar vikur um borgina Posen í Póllandi,
en hún var umkringd af Rússum. Þetta var talin ein af fegurstu borgum Póllands. Myndin
§ sýnir aðaltorgið, — eins og það var.
% “m
" l>MIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIilllMIIIMIIMIIUilllltlllllMIIIMiMlllltlllMIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIMIIItlllMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIillMIIIIIIIIIIIMMIIIMII1IIIIIIIIIIMitllllllMIIIIIMIIIIMMIIIIIIUIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIMIIIIM*
Smælki
Þjónninn: — Vill henrann nýj-
ar kartöflur með bautanum ?
(íe.sturinn: — Með leyfi að spyrja
ætluðuð þjer að láta mig fá not-
aðar.
★
Liðsforinginn: — Hlýðni er fvrsta
skylda hermannsins. Ef jeg skipa
vkkur að kasta jrkkur út um glugga
á fimmtu hæð, þá verðið þið að
gera það, en auðvitað getið þið svo
á eftir ka?rt fvrir hershöfðingjan-
um. ,
★
— Jeg hitti mann í gær, sem sagð
ist vilja gefa 1000 krónur til þess
að geta sjeð þig leika.
Leikarinn (hrifinn): — Hver var
það ?
— Það var blindur kunningi miniii
★
— Jeg, jeg, skal segja þjer —•
hik — jeg drekk bara við tvö tæki-
færi.
— Ilvenær er það?
— Þegar sólmvrkri er — hik —■
og þegar sólmyrkri er ekki.
★
— Ef jeg hef sagt eitthvað móðg-
andi, þá tek jeg það aftur.
— Nei, þakka þjer fyrir, það
gengur ekki. Þá notaðru það bara
einhverntíma seinna.
EDVARD MUNCH
Framh. áf bls. 155
í loftið. Ilaldið þ.jer, að hann hafi
drepist ?“
Einu sinni kviknaði í ná-
grannahúsi hans í Eikask.jóli Munch
kom þegar þjótandi með myndgrind'
sína og litaspjald. og þvrjaði að
mála. Ilann hafði sest svo nærri
hinu brennandi húsi, að einn slökkvi
liðsmannaima bað hann færa sig.
„Sjáið þjer ekki, að jeg er að
vinna, maður? Getið þjer ekkf beðið
andartak með þessa slöngu þarna?
Þetta verður annars alt eintómur
revkur!“ (Þýtt úr Fram.)