Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Blaðsíða 2
LESBÓK MOKG UNBLAÐSINS IVIenningarsamvinna þjóðanna Merkileg samtök — Mikið verkefni Eftir Steingrím Arason HÖFUNDUR þessarar greinar, Steingrímur Arason kennari, dvelur sem kunnugt er í New York. — í eftirfarandi gjein, sem hann hefir sent Lesbók til birtingar, skýrir hann frá merkilegum alþjóðasamtökum, sem nú eru í uppsiglingu og miða að bættri kennslu í heiminum og aukinni samúð þjóða í milli. ÞRIÐJI ársfundur alþjóða upp- eldismála var haldinn í Parkside Hoteli í New York. Stóð samkoman í fimm daga frá 12.—16. apríl. Full- trúar frá þrjátíu og fjórum þjóðum rnættu ásamt leiðtoguni hclstu luenningarst. í Bandaríkjunum. Yerkefnið er að koma á alþjóða samtökum til bættra uppeldisskil- yrða ogj gagnkvæmrar aðstoðar og skilnings meðal þjóða heimsins og ti'yggju þeiin framtíðar frið og menningu Lýðræðisþjóðirnar hai'a urn sein- an vaknað til þeirrar vitundar, að með vissu uppeldi hefir verið hægt að leggja grundvöll að þeim hörmu- legasta ófarnaði, sem hcnt hefir mannkynið. Slíkt hefir og bent í þá átt. hvað hægt væri að gera, ef mppeldismálið ásamt auðmagninu í öllum löndum stefndi til menningar pg mannbóta. Eftir • styrjöldiua 1914—18 var Vanrækt að girða fyrir að æska Framhald af 1. síðu. hugsunar og aukinni þekkingu á alheiminum. Endur fyrir löngu öðl- aðist Abraham skilning á því, að Guð óskaði ekki mannfórna. Síðar varð spámönnunum Ijóst, að (jjuð kærði sig ekki um blóð —• nje brennifórnir yfir höfuð. Og þaunig keimdi Jesús. Eigi að síður boða allir sjáendur fórnina sem lífslög- mál og lykil hinnar æðstu hamingju. Hver, sem vill fylgja mjer, taki sinu kross á sig.— týni lífinu, til að ávinna lífið — sagði Meistari vor. Frambjóðið limi yðar að lifandi, heilagri, Guði þóknanlegri fórn, og er það skynsamleg guðsdýrkun af yðar hendi — segir Páll postuli. heilla þjóðríkja yrði alin upp til jhermennsku, heiftar og hermdar- verka. Að sönnu var árið 15)19 kom- jð á alþjóða menningar samtökum, en þeim var ætlað fje af skornum skammti og fábreytt verksvið, enda valdalaus stofnun með öllu. Fjall- aði hún einkum um æðri menntun icn vanrækti hinn breiða grundvöll alþ.jóða uppeldisins. Mcðan lýðræðis jijóðirnar I.jetu reka á rciðanum, var uppeldisáróðri beitt í óðaönn í öxulveldunum til liess að gera hina pýju kynslóð líkari dýruni en mönn um að hreysti og grimd. Mannúðar og friðarhugsjónir voru þar bann- aðar, en einvaldsgrimd boðuð eins og sáluhjálp. Til þess að ná þessum tilgangi var hugsanafrelsi afnum- jð, bann lagt á ritfrelsi og útvarp aðeins notað til áróðurs. Núj cr öllum ljóst að girða þarf fyrir, að nokkur þjóð gcti komið svo fratn illum vilja síiium á kostn- að annarra. Það er eitt ttf aðalmark miðum áðurnefndrar alþjóða upp- eldis hreyfingar. Fyrsta verkið er að koraa upp alþjóða uppeldismála skrifstofu et- vinni í náinni sant- vinnu við samskonar stofnun í jiverju landi heims, án jtess þó að verði á nokkurn hátt til hindrunar ú nokkru sviði. Því meir sem þessi málefni hat'a verið rædd og hugsuð, því ljósara verður það, hve mörg og mikilvæg verkefnin eru. Ytarleg rannsókn verður gerð á uppeldis og mcnning- ar ástaiuli hvers lands. Slíkur sam- anburður verður þegar til bófa. Eng an langar til að verða cftirbátur íumarra að mcnningu. Eitt íit' því, sent stefnt verður að, að mcuit verða að gcra hvern hcil- vita mann, (konu sem karl) læsan og skrifandi, hvar í heimi sem er. Þessi hugs.jón á afar langt í land. Fulltrúar þessarar uppeklismála hrayfingar hafa safnað nákvæmum skýrslum, hvcr í sínu landi viðvíkj- andi fræðslu ástandi. Voru tólf spurningar lagðar fyrir þá, og or nú bók í prcntun, þar scm niður- stöður cru dregnar saman. Efni spurningaima var seiu hjer segir: 1. Hve mikill hluti þjóðar þinn- ar er ólæs ? 2. Er þar skclaskyldu!; ef svo, fyrir hvaða aldur ? 3. Eru skólarnir emka-skólftr eða opinber eign? 4. ITvað cr kennt auk lestrar, skriftar og reiknings? 5. Kenna alþýðuskólar kristin- fræði ?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.