Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Blaðsíða 2
282 LESBÖK M0RGUNBLAÐS1N3 Menningarsamvinna þjóðanna Merkileg samtök — Mikið verkefni ÞRIÐJI ársfundur alþjóða upp- •eldismála var haldinn í Parkside llotcli í New York. Stóð samkoman í fimm daga írá 12.—16. apríl. Full- trúar i'rá þrjátíu og fjórum þjóðum mættu ásamt leiðtogum hclstu menningarst. í liandaríkjunum. Yerkefnið cr að koma á alþjóða Bamtökum til bættra uppeldisskil- vrða og] gagnkvæmrar aðstoðar og skilnings meðal þjóða heimsins og tryggja þeim íramtíðar frið og menningu Lýðræðisþjóðirnar hal'a uni soin- an vaknað til þeirrar vitundar, að með vissu uppcldi hcfir vcrið hægt að leggja grundvtill að þeim hörmu- kgasta ófarnaði, scm hcnt hefir mannkynið. Slíkt hcfir og bent í þá átt, hvað hægt væri að gera, of Mppeldisinálið ásanit auðmagninu í öllum löudum stefndi til menningar pg mannbóta. Eftir . styrjöldimi 1!U4—18 var vanrækt að' girða fyrir að æska Framhald af 1. síðu. hugsunar og aukinni þekkingu á alheiminum. Endur fyrir löngu öðl- aðist Abraham skilning á því. að Guð óskaði ekki mannt'órna. Síðar varð spámöununum l.jóst, að <!uð kærði sig ckki um blóð —¦ njc brennifórnir yfir höl'uð. Of ]>annig keruidi Jesús. Eigi að síður boða allir sjáendur fórnina scm lít'slög- mál og lykil hinnar æðstu hamingju. Hver, sem vill l'ylgja mjer. taki sinn kross á sig.— týni lífinu. til að ávinna lífið — sagði Meistari vor. Frambjóðið limi yðar að lifandi, heilagri, Guðijmknanlegri i'órn, og er það skynsamleg guðsdýrkun af yðar hendi — segir Páll postuli. Eftir Steingrím Arason HÖFUNDUR þessarar greinar, Steingrímur Arason kennari, dvelur sem kunnugt er í tfevt York. — I eftirfarandi grein, sem hann hefir sent Lesbók til birtingar, skýrir hann frá merkilegum alþjóðasamtökum, sem nú eru í uppsiglingu og miða að bættri kennslu í heiminum og aukinni samúð þjóða í milli. hcilla ]).jóðríkja yrði alin upp til hermcnnsku. hcil'tar og hcrmdar- vcrka. Að sönnu var árið lí)19 kom- jð á alþjóða menningar samtokum, cn þciiu var ætlað fje af skornum skammti og fábrcytt veiksvið. cnda valdalaus stot'mm mcð öllu. Fjall- aði hún einkum um a^ðri mcnntun cn xanra'kti liinn brciða gruiulvöll alþ.jóða uppeldÍBÍns. .Mcðan lýðræðis þjóðírnar Ijetu rcka ;i i-ciðanum, Var u])pcldisáróðri bcitt í óðaiinn í öxulvcldunum til þeu að gcra hina aiýju kynslóð líkari dýrum cn mönu um að hreysti og grimd. Mannúðar og friðarhugsjónir voru þar bann- aðar. cn ciiivaldsgriind boðuð eins og sáluh.jálp. 'I'il þess að ná þessum tilgangi var hugsanafrclsi afnum- jð, bann tagl á í'itt'relsi og útvarp aðeins notað til áróðurs. .\'Ú er iillum l.jóst að girða ]>arf fyrir, að nokkur þjóð gcti komið' BVO f'raiu illum vilja síiium á kostn- að annarra. Það cr citt af aðalmark •miðuin áðurnefndrar iil])jóða Upp- fldis hreyfingar. Fyrsta verkið er að koma upp iilþjóða uppeldtemala íikrifstofu er vinni í náiiini síiiii- \'innu við samskoiiiir stofnun í Jivcrju landi heims, án ])css þó að vcrði á nokkurn hátt til hindrunar ú uokkru sviði. , Því mcir sem þessi málefni liafa vcrið rædd og hugsuð, því ljósara Vcrður það, hve mörg og mikilvæg vcrkefniii cru. Ytarleg rannsókn vcrður gcrð á uppcldis og mcnning- ar ástandi hvcrs lands. Slíkur sam- anburður verður þegar til bóta.Eng iin liingar til að verða cftirbátur annarra að mcnningu. Hitt iif því, sem stefnt verður að, íið menn verða að gcra hveru hcil- vit;i niiinn. (konu scm karl) læsan og skrifandi( hvjir í heimi sem cr. Þcssi hugsjón á afar langt í land. ]*"ulltrúiir þessarar u]ipcldismála Jireyfingiir hafa siifnað nákvænium skýrslum, hver í sínu landi viðvíkj- iindi fræðslu ástandi. A'oru tólf spurningiir lagðar l'yrir þá, og or nú bók í prentun, ]);ir sem niður- .stöður eru drcgiiiir saman. Efni ,spurninganna var scm h.jer scgir: 1. llve mikill liluli þjóðar þinn- ii r cr ólæs ? 2. Er þar skclaskylda.'; ef svo, fyrir hviiða aldur ? 3. Kru skóliirnir eiuka-skólar tða opinber eign ? 4. Ilv;ið cr kcnnt auk lestrar, skriftar og reiknings? '5. Kenna alþýðuskólar fræði? kristin-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.