Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Blaðsíða 4
2S4 LESBðK MORGUNBLAÐSINS GULLGERDARLIST P NUTLMANS Eftir Þorbjörn Sigurgeirsson 722ag. science HÖFUNDUR þessarar greinar, Þorbjörn Sig-urgeirsson magister í eðlisfræði var meðal stúdenta þeirra, er komu frá Svíþjóð í vet- ur. Hann stundaði nám í Höfn og lauk þar prófi. En síðan vann hann um tíma hjá hinum stórfræga vísindamanni. Niels Bohr, uns Bohr varð að flýja land. Ritstj. Lesbókar bað Þorbjórn að skrifa grein um atómrann- sóknirnar, og birtist hún hjer. Þó greinin sje skrifuð með það fyrir augum, að verða ófróðum almenningi að gagni, má vera að mörgum finnist hún nokkuð torskilin á köflum. En við því er ekk- ert að gera. Efnið er erfitt fyrir þá, sem hafa ekki notið góðrar undirbúningsmenntunar í eðlisfræði. En hjer er um svo merkilegar rannsóknir að ræða, að allir fróð- leiksfúsir menn hljóta að hafa áhuga á að kynnast þeim. í þessari grein er t. d. sagt frá því, hvernig hin gamla kenning um óumbreytanleik frumefnanna er farin út um þúfur, hvernig eitt frumefni getur breyst í annað, og um atómin, frumagnir efn- anna og kjarna þeirra, sem í eðli sínu og að gerð svipar til sólkerf- anna. enda þótt hver ögn, með kjarna sínum sje svo lítil að engin tæki eru til þess að gera. það sýnilegt mannlegu auga. Merkilegasti þáttur rannsóknanna beinist að því, að beisla orku atómkjarnans, svo hún geti orðið hagnýt fyrir mannkynið. Þegar það tekst, einhverntíma, sennilega ekki fyrr en í órafjar- lægri framtíð, þá þurfa menn ekki lengur að kvíða olíu eða kola- leysi, því þá geta menn úr einu grammi „eldsneytis'' fengið álíka orku og nú fæst úr kolatonni. Jeg vil benda þeim lesendum á, sem vilja fá sem mestan kunn- leik af þessum efnum af grein Þorbjörns, að lesa hana oftar en 'einu sinni, fái þeir hennar ekki full (not við fyrsta yfirlestur. V. St. Á MIÐÖLDL'M var það algengt >iiálma úr algengari málmtegundum. að greifar ojr aðrir höfðinírjar höfðu I'essi viðleitni átti rætur sínar að hjá sjer svokallaða frullg:erðarmenn, rekja til binna grísku heimspekin<ra en .starf þeirra var 1 því fólgið, að o<r kenninga þeirra um höfuðskepn- reyna að vinna gull og aðra eðla Jirnar t'jórar; eld, jörð, loft og vatn. Myndin sýnir eitt af þeim risatækj- um, sem Ameríkanar nota til atóm- sprenginga. Þetta er háspennutæki, sem getur gefið 4 miljón volta spennu. Hamkvannt kenningum þessum hafði hver höl'uðskepna íikveðna eigin- leika. en með því að taka einn eig- inleikan burt og setja annan í stað- inn niátti hreyta einni höfuðskepn- unni í aðra. Vatnið hreyttist t. d. í Joft ef það var hitað upp. >Cú hugsuðu menn sem 'svo, að úr því að höfuðskepnurnar geta breytzt ein í aðra. ]>á hlýtur þetta einnig að vera tilfellið með hvaða jefni I sem; er. Það virtist ])á heldur en<rin firra nð takast mætti að l)reyt;| aljrengum, ódýrum málmum í s.jaldpræfar op; dýrmætar inálmteg- undir. HÖfðingjarnir vonuðu að frull- peiðai'nienn þeirra ga'fu þeim ótæm a.ndi gullnámu o? ]>ar með auð o<r VÖld eftir ósknm. En draumur þeirra ra'ttist ekki, og þeir fengu aldrei greiddan þann kostrmð, sem þeir höfðu af prullgerðarmönnum sínum. Þó hefir starf þessara manna haft ómetanlegt gildi, ekki fyrir lms- liændur þeirra, sem perðu þeim Snöprulegt að fást við rannsóknii' sínar. heldur fyrir seinni kynslóðir, því að þeir lögðu grundvöllinn að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.