Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Blaðsíða 7
LESBÖK MORCUNBLAÐSTN'S W-f 287, cða að l)landa það með öðrum cfn- lum og heldur ekki að hita það hvít- glóandi, breytingin, verður ekki hrað ari fyrir það. Til þess að fá V*S g. ,af blýi íir þessu eina grammi af radíum, höfum við enga aðra úr- kosti en að bíða í 1600 ár. Ilver er nú ástæðan til þess, að okkur tekst ekki að hafa áhrif á íhraða hinna radíóaktífu umbreyt- inga? Við getum fengið vísbending\i um þetta, við að athuga orku þá, sem fram kemur við þessar um- breytingar. Ástæðan fyrir því. að Mnabreytingar gerast hraðar í hita en kulda er sú. að þar er hraði ntómanna meiri, og árekstarnir milli þeirra tíðariog kröftugri. En, hraðinn á elektrónunum og helíum- ögnunum er svo mikill þegar þær koma íít frá atómkjarnanum, að hreyfingarorka þeirra er miljónumi sinnum stærri en hitaorka atóm- anna, jafnvel við hæstu hitastig, sem við getum framkallað. Þegar hinir radíóaktífu „geislar" er stöðvaðir í lofti eða öðrum efn- um, breytist hreyfingarorka þeirra í hita, en þessi hiti gerir það að verk- um, að radíum, sem haft er einangr- að frá umhverfi sínu, heldur því stöðugt svolítið heitara en umhverf- ið. Ef öllum þeim hita, sem eitt g. af radíum gefur frá sjer um leið» og það breytist í blý, væri safnað saman, þá myndi koma í ]jós, aðj hann væri álíka mikill og hitinn,, sem fram kemur þegar eitt tonn. af kolum brennur.( Atómsprengingai". Þessi mikla orka bendir á 'að innan kjarnans sjeu mjög sterkir kraftar ríkjandi og að erfitt muni vera að; hafa nokkur áhrif á sjálf- an kjarnann. Árekstrar þeir, sem, hitahreyfingar atómanna gefa til- Vfni til, eru svo smávægilegir, að, þeirra gætir alls ekki í sjálfumj (kjarnanum. Til þess að í'á árekstra, sem um munar, verðum við að hafa agnir með orku, sem er sambærilog við orku agna þeirra sem koma frá, kjarnanum. Það liggur beinast við að sjá hvort þessar agnir geti ekki haft jíhrif á kjarna þá, sem þær rekast í\. Þetta heppnaðist fyrir Rutherford,' Hrið ]919. ITann sendi helíum-agnir frá radíum inn í geimi, sem var fj'lltur með köfnunarefni. Það kom, í ],jós, að einstöku sinnum komst )ielíumkjarni Jnn í köfnunarefnis- kjarna, en út úr honum kom aftut' ,vetnisk.jarni. Kjarninn, sem mynd- ast, hefur þá hloðslu. sem er einni 'einingu hærri en köfnunarefnis- kjarnans, en það svai'ar til að mynd ast hafi súrefni. Á'myndinni sjest ein af þeim að- ferðum, sem nota má til að komast að hvað gerist. í geiminum er þfi auk köfnunarefnis höfð yfirmettuð ratnsgufa. Þegar helíumögn flýgur gegnum loftið í geiminum, þjettist gufan þar sem ögnin hefur farið iog myndar þokurák á braut hennar. Myndin sýnir slíkar þokurákir. ¦— Hreyfing agnanna er ueðan frá og npp eftir. Ofan til á miðri mynd- inni endar ein brautin, en út frá sama stað gengur önnur ])okurák niður á við til hægri. Þetta er braut vetniskjarnans. Vegna árekstursins kemst súrefniskjarninn, sem myhd- 'ast, á hreyfingu upp á við og til hægri. ITraðinn er þó ekki meiri ien svo, að hann stansar mjög fljót- lega.. I kring um 1930 fengust þau dótt ir hjónanna Curie og maður hennar Joliot við rannsóknir á áhrifum Jielíum-agna á beryllíum, sem er eitt af Ijettustu frumefnunum. Þau fundu þá, að l)landa af radíum og1 beryllíum sendi frá s.jer einhverja |,,geisla", sem voru mjög.élíkir öllu sem áður hafði þekkst. Sameigin- legt með öðrum geislum höfðu þeir, að loftið varð leiðancfi á vegi þeirra eji þó fluttu þeir ekki með sjer rieina rafhleðslu. Ef brautir þeirra Þru gerðar sýnilegar, kemur í ljós, að ])að er ekki um neinar samhang- andi þokurákir að ræða, heldur að eins stuttar brautir, sem venjulega sjást bæði byrja og enda í loftinu, þar sem „geislar" þessir fara. Eiginleikar „geisla" þessara sýndu, að þarna var um agnir að ræða, sem voru jafn þungar og vetniskjarninn. höfðu enga raf- hleðstu og fengu því nafnið neutróu ur. Þeirra verður alls ekki vart, nema þegar þær rekast á atóm- k.jarna, og það eru brautir þessara k.jarna, sem gefa hinar ósamhang- andi þokurákir. Það sem gerðist í radíum-beryllíum blöndunni, er að helíum-agnirnar þrengja s.jer inn í beryllíumk.iarnaana og senda burt^ neutrónur, en við það myndast venjulegt kolefni. Byg-ging- atómkja'rnans. Við höfum núsjeð, að atómkjam nrnir geta sent frá sjer bæði <neix trónur og vetniskjarna, en þetta eru einnig/einingar þær, sem kjarn- arnir eni byggðir af. Fjöldi vetn- iskjarnanna, sem einnig erii nefndir prótónur, ákveðiu* hleðslu kjnru- ans.^Þannig getur eitt ákveðið frum efni haft marga mismunandi kjarna, sem allir hafa sama fjölda af pró- tónum, en mismunandi margar neu- trónur. Frjálsar neutrónur eru eitt af skæðustu vopnunum, sem menn hafa við kjarnaumbreytingar. —< Vegna þess að þær hafa enga hleðslu komast þær auðveldlega inn í kjarn ann, jafnvel þó að hraði þeirra sje mjög lítill. Þær samlagast þá kjarn anum, on við það verðnr hann einni einingu þyngri án þess að hleðsla hans breytist. Ef neutróniifjöldinn verður of hár miðað við prótónurn- ar, þá getur kjarninn ekki haldist til lengdar, en leitar fyrr eða síð- ar jafnvægis með því að senda frá sjer eina elektrónu, en samtímis verður ein neutróna að prótónu. Þetta er nákvæmlega sama fyrir-.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.