Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Blaðsíða 15
LESBÚK MORGUNBLAÐSINS
t
/
293
— AÐ GEFNU TILEFNI —
AF ÞVÍ AÐ jcg hefi orðiö þess
vör, öll árin síðan sögukverið mitt,
Þráðarspottar, koni út, að i'ólk á-
lyktar að jeg hafi haft lítið af for-
eldrum mínuni að segja, af því jeg
tileinkaði fósturforeldrum niínunr
kverið, þá vil jeg hjer með leiö-
i'jetta þann misskilning.
Foreldrar mínir eru eða voru
ekki, þau einu á íslandi, sem urðu
fyrir fátæktar sakir eða annara erf-
iðleika, að koma börnum sínuni í
fóstur, fyrir lengri eða skemmrii
tíma.
For.eldrar mínir unnu bæöi fvrir
mjer fyrst í stað með eigin höndum,
móðir mín sáluga allra fyrst, því
]>á lá faðir minn rúmfastur. Síðar,
er liann komst á fætur, voru kring-
umsta'ðui'nar þaimig, að faðir minii
kom mjer í fóstrið. Sjálfur vann
hann fvrir mjer á heimilinu, á ann-
að ár. Jeg var því alls ekki nijer
þess meðvitandi, er jeg vitkaðist,
að jeg hefði kynnst,foreldrum míi>
um persónulega, hcldur unni jcg
fólkinu, sem jeg var með, er jeg
vitkaðist og sem reyndist mjer ást-
ríkt. Af þessum ástæðum vildi jcg
ómögulega fara til föður míns, þeg-
ar liann hafði heimili nokkru seinna
og vildi þá fyrir hvern mun taka
mig. Jcg gat ekki hugsað til þess,
að skilja við pabba og mömmu, scm
jcg kaltaði og scm jeg unni hugást-
um.
Um eitt skeið rcri faðir minn á
litvegi fóstra míus. Þá kynntist jeg
honum persónulega. Jeg hefi þá ver-
ið um átta til níu ára aldur.
Faðir minn er vel greindur mað-
ur, stittur og umgengnisgóður í dag
fari og svo hjartagóður að engan
þckki jeg, sein tekur honum þar
fram. Ilann Ijet sjer ávallt annt
um mig og var vandlátur mjög á
minn daglega framgangsmáta, þar
á tueðal það, að jeg auðsýndi íóst-
urforeldrum mínum bæði ást og
virðingu.
Faðir minn kenndi mjer fyrst að
draga til stafs. Fósturforeldrar mín-
ir kenndu nijer að lesa. Faðir minn
hafði sjálfur barist fyrir því að
læra að skrifa, því þar sem hann cr
nú, cí hann er lifandi, kominn nokk
uð yfir nírætt, cr skiljanlegt kunn-
ugum, að ekki var lögð, að jafnaði,
niikil rækt viö það að kenna alþýðu
manna bókmcnntir á hans æsku-
skeiði. Samt var það vinnumaður á
næsta bæ við hann, cr hann var
unglingur við ísafjörð, sein gaf hon
um fyrst forskrift og ritföng. Sárs-
auki og erfiði fylgdu þessu fram-
faraspori en þrátt fyrir það lærði
faðir minu að skrifa. Ilann skrifaði
sjerlega vel læsilega hönd og árið
1943 skrifaði haun mjer brjef, cr
var í alla staði vel úr garði .gert.
Móðir. mín, Stcinunn Bergsdóttir
frá Minnililíð í Bolungarvík, var
talin vel gefin með afbrigðuíu og
ráðvönd að sama skapi. llún mætti
þungum rauirum í æsku í rnissi ást-
vina og óðals. ITún áttí ættir að.
rekja í kringum Isafjarðardjúp.
Faðir niinn, Guðmundur Guðmunds-
son, er Breiðfirðingur þó bæði ætt-
Uienn hans margir og hann s.jálfur,
dveldi löngum við Isafjarðardjúp.
Afi Iians og amma bjuggu á Breiða-
firði í tíð Sigurðar Breiðfjörðs.
Faðir minn hefir sagt mjer að for-
feður hans í föðurætt liafi, í marga
liði heitið Guðmundur og orðið
langlífir menn.
Auk þess, sem faðir minn synti
iim mig eftir mætti á unga aldri,
þá bjargaði hann mjer einu sinni
úr lífsháska, er .jeg var komin yfir
fermingaraldur. Jeg var við það að
sundríða í einvega söðli, á slóðum,
sem jeg hafði verið stranglega vör-
uð við að fara. Faðir minn sá til
mín og lagði sig í lucttu til þess að'
bjarga mjer, áður- en í sundið kæmi.
Það tókst, annars er það stórt spurs-
mál hvort jeg hel'ði lifað til þess
að skrifa þessar línur.
Guð blessi foreldra mína bæði
lífs og liðna. •
Rannveig Kristín Guðmunds-
.dóttir Sigbjörnsson.
i í hörðum vetri veðjuðu Skoti og"
Gyðingur um það hvor þeirra gæti
lengur haldist við í híbýlum sínuia
•
með því að kynda aðeins einum
poka al' kolum. Þeir fóru nú til, og
.keyptu sjer jafn stóra kola-
poka og hjelt síðan hvor heini til
sín. Þegar veturinn; var liðinn, var
Skotinn búinn úr sínum poka og
þóttist nú viss uin að hafa unnið
Veðnuilið. Ilann fór því til (ívðings-
ins til þess að athuga ástandið hjá,
honuui. Þegar hann kom inn var
(íyðingurinn að ganga um gólf með
sinn poka á hakinu og var ekki
búinn að eyða einum einasta níöla.
Þannig liafði hann haldið á sjer
bita allan veturimi.
★
— Mamma, kennarinn veit ekki
'einu sinni, hvað hestur er.
— Ilvaða vitlcysa er í þjer, dreng
Jir.
— Það er engin vitleysa. Jeg
teiknaði liest, og hann spurði mig,
þvað það ætti að vera.
★
Jón kemur heirn undir morgun og
segir við konu sína
— Ef þú — hik — getur — hik
— gctiö rjett upp á — hik — hvar
jeg var í nótt— skal jeg gefa þjer
nýjan kjól — hik.
Konan: — Þú hefir orðið að vjnna
svona lengi í skrifstofunni.
Maðurinn: — Alveg rjett .ef hik
— þú færð kjólinn. m