Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Blaðsíða 16
296 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS Mqarsamvinnu FVamh. ai' bls. 283. ilr. Carr hyggst að bera fram á hinr.i fyrirhuguðu alheiins ráð- strfnu. fyrst að hver hinna samein- uðu þjóða t'aMist á að l>eina skóla- sinri'i sínu í þá átt að skapa nem- endum samúð og skilning gagnvart íiðrum þjóðum. og í öðru lagi, að fulhrfiarrijr haldi fund þar aem stofnnð verði til alheims uppeldia- mála skrifstoíu. I>r. l'arr er vel þekktur háskúla- maðlir og rithöfundur, er lengi og Vel hefir starfað fyrir hið merka í.ielntr. sfin nefnt er X. E. A. (Xati- onal Bducational Assoeiation). HyggUr hann að síðar verði stofn- að til sjerstakrar ráðstefnu, sem ræði og undirbúi hina fyrirhuguðu heimsmiðstöð uppeldiamála. Pulltrfiar frá hinum .'54 þjóðum. <-r mættir voru á fundinum I. E..A- (Intemational Edueational Assem- töly) höfðu sumir hverjir liinar hörmulegustu sögur að segja af skólaástandi í heimalöndum sínum. 1 mörgum Evrópulöndum eru nú börn að fara í skóla í fyrsta sinn, síðnn stríðið braust fit. Skólahús hafa víða verið gereyðilogð og| kennarar drepnir eða sendir í.þræla vinim. l-'rú Aase (!. Skard sagði l'rá Xoregi. Ilalvdan Koht er fnðir hermar er Malthias Skanl lengdn- I'aðir. sá er samdi skóiasögu þá, er lengi var kennd í kennaraskóia ís- Innds. I-rú Skard hefir verið kenn- ari við kennaraskólann í Oslo. Ih'm er menntuð vel og skörungur mikill. Hún hafði meðferðis margar mynd- ir frá Xorctri. er sýndu, hvernig ¦margir kennarar kenndu bövnunum hfima, þegar allar bjargir virtust bannaðai'. Hverskonar skýli urðu að kennslustofum. jafnvel st6r bátur á hvolfi ojr þiljaö frá borð- stokknum að jörðu, <\<z dyr gerðar á bliðlna. ÞETTA er ljósmynd af einu málverki hins unga islenska listamannsA örlygs Sigurðssonar, sem nú dvelur við nám í Bandaríkj unum. David Friedman lýsti áatandinu í Hollandi. Háskólanemum var þar þröngvað. til að sverja nasist- um hollustu. 85 ri ueituðu otr voru þeir fluttir iir landi til þraikunar, en hin l.V, hlutu ekki heldur neina kennslu af |>ví að kennarar neituðu að kenna þeim. Lagðist svo öll há- skólakennsla niður. þar sem Þjóð- ver.jar ríktu. Fulltriiinn frá örikklandi kvað siðferði æskunnar þar hafa hrakað. Astæðan var meðfram sú. að neiu- endur skólanna voru kvaddir til mótþróa gegn kennslu og asa Þjóð- ver.ja, sem kenndu öllum þýsku og nasista lífsspeki. Fulltrúina frá Belgiu kvað berkla hafa aukist þar stórlega og kenndi einkum um skoiii á koluni til hit- unnr. og sápti til hreinlætis. Frá hverju landi voru ófagrar sögur, margar frá sjónarvottum, og yrði of langt niál upp að telja. Að- alvandamáiið er enduruppeldi Hitl- ers a'skunnar. sem er sjerslnklega uppalinn lil vopna., Til dæmis er sú saga sögð. að tíu ára barn biður útlendan hermann nð gefa sjer góðgæti. Hermaðui'inn l'er þegar að seilast ef'tir því, en á meðan skýtur barnið hann til bana. Afleiðingar styrjaldarinnar eru geigvamlegri en orð fá lýst. En ef til vil! geta þær opnað augu manna fyrir því. hvevju uppeldi hefii' hjer valdið, og hvílíku það mætti valda væri uppeldisáhrifunum um víða vei'öld beitt til mannbótn. Með ósk um gleðilegt sumar á Islandi. Sumardag fvrsta 194">.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.