Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Side 16

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Side 16
2% LESBOí MORQUNBLAÐSINS Vleniijingarsamvinmi ÞETTA er ljósmynd af eimj málverki hins unga islenska listamanna,\ Örlygs Sigurðssonar, sem nú dvelur við nám í Bandaríkjunum. Framh. af l>ls. 280. dr. (’arr hyggst að bera fram á, hinr.i fyrirhuguðu alheims ráð- stefnu. fyrst að hver hinna samein- uðu |)jóða faMist á að beina skóla- siarfi sínu í j)á átt að skapa nem- endum samiið og skilning gagnvart öðrtim þjóðum, og í öðru lagi. að fi:lltrúarnir haldi fund þar sem stofnað verði til alheims uppeldis- mála skrifstofu. Dr. Carr er vei þekktur liáskóla- ínaðhr og rithöfundur, er lengi og ♦ Vel hefir starfað fvrir hið merka íjelag. sem nefnt er X. E. A. (Xati- onal Kdueational Assoeiation). Jivggur hann að síðar verði stofn- að til sjerstakrar rádstefnu. sem ræði og undirbúi hina fyrirhuguðu lieimsmiðstöð uppeldlsmála. Fulltrúar frá hinum 04 þjóðum, er mættir voru á fundinum I. E..A. (Jnternational Edueational Assem- blv) höfðu sumir hverjir hinar líönnuiegustu sögur að segja af skólaástandi í heimalöndum sínum. í mörgum Evrópulöndum eru nú Lörn að fara í skóla í fyrsta sinn, siðan sti-íðið braust út. Skólahús nafa víða verið gereyðilögð ogl kennarar drepnir eða sendir í.þræla vinnu. Fní Aase G. Skard sagði frá Xoregi. llalvdan Koht er faðir liennar er Matthias Skard tengda- faðir. sá er samdi skólasögu þá. er lengi var kennd í kennaraskóla ís- lands. 1-hui Skard Jiefir verið kenn- ari við kennaraskólann í Oslo. llún er menntuð vel og skörungur mikill. Hún hafði meðferðis margar mvnd- ir frá Noregi, er svndu, hvernig mnrgir kennarar kenndu börnunum heima, þegar nllar bjargir virtust l>annaðar. Ilverskonar skýli urðu að kennslustofum. jafnvel stór l)átur á hvolfi og þiljað frá borð- stokknum að jörðu, og dvr gerðar á hliðinn. David Friedman lýsti ástandinu í Hollandi. Háskólanemum var þar þröngvað til að sverja nasist- um hollustu. 85% neituðu og voru þeir fluttir úr Jandi til þrælkunar, en hin 15% hlutu ekki heldur neina kennslu af því að kennarar neituðp. að kenna þeim. Ijagðist svo öll há- skólakennsla niður, þar sem Þjóð- verjar ríktu. Fulltrúinn frá Grikklandi kvað siðferði æskunnar þar hafa hrakað. Astæðan var meðfram sú. að nem- endur skólanna voru kvaddir til mótþróa gegn kennslu og aga Þjóð- verja, sem kenndu öllum þýsku og nasista lífsspeki. Fulltrúinn frá Belgíu kvað berkla hafa aukist þar stórlega og kenndi einkum um skorti á kolum til hit- unar, og sápu til hreinlætis. Frá liverju landi voru ófagrar sögur, margar frá sjónarvottum, og yrði of langt mál upp að telja. Að- alvandamálið er enduruppeídi Ilitl- ei's æskunnar, sem er sjerstaklega uppalinn til vopna. Til dæmis er sú saga sögð, að tíu ára barn biður útlendan hermann að gefa sjer góðgæti. llermaðurinn fer þegar að seilast eftir því, en á meðan skýtur barnið hann til bana. Afleiðingar styrjaldarinnar eru geigvænlegri en orð fá lýst. En ef til vill geta þær opnað augu manna fyrir því, hverju uppeldi hefir hjer valdið, og hvílíku það mætti valda væri uppeldisáhrifunum um víða veröld beitt til mannbóta. Með ósk um gleðilegt sirmar á Jslandi. Sumardag fyrsta 1945.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.