Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 280 dýrmætara en allt gull jarðarinnar. Þett mundi konia í veg lyrir þá hættu, sem stafar aí.að allar kola- nániur og allar olíulindir heimsins verði tæindar. Það mundi gera það míjgulegt fyrir.skip og bíla að ganga árum saman, án þess að bæta á sig; cldsneyti. Líkurnar fyrir því, að hægt verði að nota einhverja af hiiuim þekktu kjarnabreytingum sem orkulind, eru í flestum tilfellum mjög litlar. Ef hægt væri að flýta fyrir hinum radíóaktífu umbreytingum, mætti nota ýms radíóaktíf efni, sem finn- ast í jörðinni, sem orkugjafa, en lcnn sem komið cr, ,er ekki ha'gt að <TgJa nokkurn móguleika til að hafa áhrif á þessar breytingar. Við kjarnabreytingar þær, sem gerðar cru af manna höndum, eru morg dæmi þess, að ögn sú sem fiýgur út frá kjarnanum hafi miklu meiri orku en ögnin sem send var inn í kjarnann. í hvert skipti sem ein- hver af ögnum þeim, sem skotið er á kjarnann, hittir markið, kemur því fram orka, sem er miklu meiri en sú sem í-ór til að koma ögninni á nauðsynlegan hraða. Vegna þess, hve lítill kjarninn cr, er það aðeins Ktill hluti af ögnunum, scm hittir markið, hinar stöðvastláður en þær rckast á nokkra kjarna. lleildarút- koman verður því sú, að orkan sem íram kemnr cr hverfandi lítil mið- að við orku l)á, scm notuð or. Kjarnaklofning. Fyrir 7 árum síðan fannst ny tegund kjarnabreytinga. sem köll- uð hefur verið kjarnaklofning. ¦— Tveir Þjóðverjar, Ilahn og Strass- mann, voru að rannsaka hin radíó- aktífu efni, sem myndast þegar neutrónur cru látnar vcrka á úran. Við cfnagrciningu kom í Ijós, að það myndast mikill f.jöldi nicðal- þungra frnmefna cins og t. d. bróm. Við allar kjarnabreytingar, sem þá voru þekktar, höfðu cfni þau sem mynduðust alltaf svipaðan þunga og' cfni það, sem gengið vdr lit frá'. en hjér mynduðust efni, sem voi-u helmingi ljettari en úranið. Það Bcm gerist^ er að úrankjarninn, klofnar í tvo álíka.stóra parta, sem hver um sig eru kjaniar einhvers mcðalþungs frumefnis. Orkan semlfram kemur við þessa klofningu er langt um mciri en i'rá, nokkurri annari kjarnabreytingu, svo að hún væri sjerlega vel íallin til orkuvinnslu. Nú vill svo vel til að við hverja klofningu! losna nokkrar neutrónur, en það voru ein mitt neutrónur scm komu kloi'nuig- unni af stað. Ef takast mætti að láta neutrónurnar, sem losna við klofninguna, verka á ný.ja úran- kjarna, þá gæti klofningin breitt sig frá einum kjarna til annars, svo að úranið klofnaði af sjálfu sjer,' en þar með væri því marki náð, að vinna orku^atómkjarnans í stór- um stíl. Það er þó engan veginn; hlaupið að því að fá þetta til að ganga svona, og af þeim tilraunum. sem gerðar voru áður en stríðið byrj- aði, verður ekki sjeð hvort heldur það muni takast eða ckki. Síðan hcfur ckkci-t birst um rannsóknii" a þcssu sviði, cn óhætt cr að full- yrða, að þeim hal'i verið haldið á- fram af fullum krafti einnig eftir að stríðið hól'st. Báðir ófriðaraðilj- ar gera sjer fylilega ljóst, hvað það mylidi þýða, el' andstæðingurinn kæmi með sprengjur, scm væru miljón sinnum kröftugi'i cn þær, seríi nú eruj notaðar, og vilja ckki gcfa neinar upplýsingar, sem hjálp að gætu hinum. Allar rannsóknir eru því reknar mcð mcstu lcynd og enn vcrður ekki sagt um hvcrn árangur þær hafa borið. I'að niá deila um, ln-ort mann- kyninu væri gróði að því að l'á þetta skaíða vopn í sínar hendur. og hvort það myndj ekki gera því meiri skaða cti gagn. Óneitanlega virðist ]>að svo sem hin vcrklcga tnenning sjc komin svo langt fram \ir þeirri andlegu, að menairnic geti ekki lengur stjórnað kröftuia þeím, sent þeir ráða yfir, og að mannkynið sje að sligast undir allri tækni nútímans. Þó má ef til vill einnig líta þannig 'á málið, að varla sje við því að bú- ast, að mennirnir kunni að stjórna, öflum þessum i'yrr en þeir liafai A-anist við það, og að mannkynið þurfi einmitt að hera af glappa- .skotunum. Mcð hjálp tækninnar getur þá hin andlcga nicntnng kom- ist á svo hátt stig, að hin beisluðu náttúrutifl verði raunveruiáfá not- uð í þágu alls mannkyiisins. RcykjavíkJlS. apríl 1945 Þorbjörn Sigurgeirsson. — J^kritiu ur — Ileyrnarlaus dómari var. að yíir- Jicyra í máli, þar sem sóknar- og varnaraðiljar voru líka hcyruarlaus ir báðir. Sóknaraðilinn hrópaði: i— Þcssi niaðut' hefur ckki greitt m.jer húsalcigu í scx ínánuði. — ;l)ómarinn, scni ckki hat'ði hcyrt, stakt orð Ralaði þá up]) í cyrað ;ii varnaraðiljanum: — llvaða varnir Inil'ið þ.jcr frant að fsera, niaður minn ? — Þá scgir sá síðarnefndi: — Jeg gcymi hvítar mýs og mein- lausan snák í baðkcrinu mínu. — Dómarinn hlustaði á nieð þolinmæði og sagði^síðan: — Jeg hefi hlustað gaumgæfilega á framburð ykkar, lierrar mínir, og komist að þeirri niðurstöðu, að báðir bræðurnir sjeu jal'n skyldugir til þcss nð i'rain- færa móður sína. —R.jctti slitið. . • — Stamar hann ekki? — Nei, ekki nema þegar hann tal- ar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.