Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Blaðsíða 3
LESBÓK MOBGUNBLADSINS § 283 G. Er báðuui kynjum kennt saiu- au eða ckki' 7. llvaða framhaldsuienntun er íáanleg', og hve ínikill hluti notar hana? 8. Á hve uiiklu ai'.bókasöinuui er völí !>. 10. 11. 12. líve uiikil er kennara mennt- unin I Fcr hcrnienusku kcuusla írani í sambandi við skólagönguna? J.lvaða áhrif hei'ir stríðið haít á kennsluna'' Hvaða ráðstaianir eru fyrir- hugaðar að stríðinu loknu? Þessi bók mun vera íyrsta tilraun sem(gerð hefir verið til að bera sainan i'ræðslu-ástand þjóðanna og bregða upp mynd ai alheinis á- standinu. Annað verkeíni þessarar alþjóða hreyfingar verður vað rann- saka ke.nnslubækur og allt námsefni og iræðslu um lönd og þjóðir, sjá um að allt slíkt sje satt og rjett með iarið. Ei'tir upplýsingum, seni í'ram. komu epr misbrcstur á slíku. Þá er stóratriði, að þjóðir, sem hafa bai'- ist, hermi rjett frá söguatriðum 'svo að nemendur fái rjettan skilning á orsökunum, og verðijþá síður hægt að ala á hatri til nágranna til und- irbúnings nýs ófriðar. Eitt ai störíunum mun vcrða,. að leita uppi allt hið bcsta í aðferðum, námsefni, áhöldum, byggingum og skólaiyrirkomulagi og vekja á því almenna athygli og hjálpa til að dreiía slíku úr cinum stað í annan. Um útvarp hciir mikið verið rætt á samkomunum þrcmur. Ileí- ir oít verið bent á það, hvc öilugt og fljótvirkí hugsana ilutningstæki slíkt er. Dæmið um það hversu stór- virkt vopli það heiir verið í stríð- iuu, bendir glöggt á hve öflugt það gæti r.eynst í þari'ir íriðar og al- þjóðabræðralags. Meðan svo cr, að mikill hluti mannkyns er ólæs, cr Tpó hægt að ná andlegu sambandi, við haun með útvarpi. Lýðskóla- menn, með Grundtvig að foringja, hai'a löngum talað um mátt hins lifandi orðs. Sálfræðingar vita og vel að innilegustu áhrifin berast manni gegnum eyrað, og eí'tir að aðrar skynjanir eru úr sögunni, heldur heyrnin áiram að starfa, og 6 það bæði við sofandi menn og deyjandi. Við endalok þessa stríðs inun útvarp^girða fyrir, að eins fari og í gamla heims-stríðinu, að blóðs- úthellingar iari fram eitir að lýst var vopnahljei. Þegar sjónvarpið bætist við, þá mun hjer um að ræða öflugri menningartækni .en áður ihafa þekkst.,Með góðum saintökum ætti að mega koma á alheims hugs- ana samtökum til aukins skilnings og samúðar mcðal þjóða hehnsins á íljótari og öflugri hátt en nokk- urn hefir aður dreymt uni. Eitt af verkefnunum vcrður að koiua á manna-skiítum milli landa, nemenda-skiitum^kcnnara og starfs manna á mörgum sviðum. Af hve.rri einstakri þjóð má mikið læra. Allar geta þær bæði gciið og þegið, og við það vcx skilningur og samúð. Það cr uudir þjóðunum sjárt'um komið ,hvort þær vilja halda áfram- að hatast og berjast, eða snúa við blaðinu til íramtíðar samvinnu og bræðralags. Öllum ætti að iinnast hið síðarneínda auðvcldara og fyr- ji-hainarminna og sjálisagðara. Trúin á rótgróna illmennsku þjóða ;og óhjákvæmileg illindi er óholl og skaðvænlcg cnda byggð á ósönnum forscndum, því að öll saga mann- kynsins hefir sýnt stígandi mcnn- iingarþróun, þótt mcð ö'Iduhreyfmg- um haíi vcrið. Þótt eun hafi lítið miðað, bcndir allt á óendanleg tæki færi til að gera,líf manna göfugra,. fyllra og unaðslcgra,'Og það án alls/ tillits mismunar cinstaklinganna. Mcð vitsmunum hcfir mannkynið sigraði öruglcikana, scm upp hafa komið. Bjartsýni hefir reynst sann- spárri, svo niun enn i'ara, þótt örð- ug sýnist enn leiðin til stöðugs al- heimsfriðar. Nýir sigrar fæOa nýja örðugleika. Að samgönguörðugleikum sigruðum koma sambúðar-örðugleikar, í ljós. Þjóðirnar verða,nágrannar, án þess að kunna að lifa saman. Þar er eng- ia reynsla á að byggja, slíkt heíir aldrci áður hent. Þjóðirnar haia pkki enn átt ncina sameiginlega cign, nema sólskinið og loitíB, scni þær anda að sjer, og sem ekki verð- ur um deilt. Heili mannsins cr mcrkastur alls hins þekkta. Hann hefir beislað öflin og kloi'ið örðugleikana. Það virðist ekki ósanngjai'nt að hin fyrsta sameiginlcga alheimseign verði nokkurskonar alheims heili, nienningarmiðstöð, þar seiu bcstu kraítar allra þjóða sameinast um: að skapa hnettinuin síbætta mcnn- ingarframtíð og i-áð ,við hvorskon- ar vandræðum. Fulltrúar sambandsþjóðauna mæt ast 25. apríl i^San Francisco. Mikill undirbúningur hcfir verið om þ*ð að. þar verði samþykkt, að- koma upp heimsmenningarskrifstoiu (Inter national Ofíice íoi'Educatio.n^.Fund ur sá er nefndur var í upphafi þcssa máls, samþykkti cinróma áskorumj þcss einis. Dr. William G. Carr, sem. hei'ir verið leiðtogi á hinum þrem- un árssamkomum var kosinn til að fara til San Francisco og berjast þar fyrir framgangi þessara mála. Síðustu tvö ár hafa skólafrömuð- ir í ííandaríkjunum unnið að sams- konar undii'búningi. l,,oringjar 500 háskóla hafa nú undirriíað áskor- un til alþjóðamótsins í San Franc- isco um nauðsyn á alhcimsmiðstöð uppeldismála. Fulltrúarnir frá hin- um 34 sambands löndum cru nú einnig að leitast við.að fá stuðning )icima þjóðanna þcssu máli til frani gangs. Einkum'cru það háskólar og kennarasambönd, sem leitað er til. Það eru aðallega tvö atriði, seni Framh. bls. 29G.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.