Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Side 3

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1945, Side 3
G. Er búðiuu kynjum kennt suin- an cða ekki’ 7. llvaða íramhaldsmenntun er fáanleg?, og hve uiikill hluti notar hana? 8. Á hve miklu aij bókasöi’num er völ? !). llve mikil er kennara mennt- unin 1 10. Fcr hermeunsku kennsla fram í sambandi við skólagönguna ? 11. llvaða áhrif hefir stríðið haft á kennsluna? 12. Hvaða ráðstafanir eru fyrir- hugaðar að stríðinu loknu? Þessi bók mun vera íyrsta tilraun sem(gerð hefir verið til að bera saman fræðslu-ástand bjóðanna og bregða upp mynd af alheims á- standinu. Annað verkefni þessarar alþjóða hreyfingar verðurvað rann- saka kennslubækur og allt námsefni og fræðslu um lönd og þjóðir, sjá um að allt slíkt sje satt og rjett með íarið. Eftir upplýsingum, sem fram kornu er misbrestur á slíku. Þá er stóratriði, að þjóðir, sem hafa bar- ist, hermi rjett frá söguatriðumjsvo að nemendur fái rjettan skilning á orsökunum, og verði vþá síður hægt að ala á hatri til nágranna til imd- irbúnings nýs ófriðar. Eitt af störfunum mun verða, að leita uppi allt hið besta í aðferðum, námsefni, áhöldum, byggingum og skólafyrirkomulagi og vekja á því almenna athygli og hjálpa til að dreii'a slíku úr einum stað í annan. Um útvarp hefir mikið verið rætt á samkomunum þremur. Hef- ir oft verið bent á það, hve öflugt og fljótvirkjt hugsana flutningstæki slíkt er. Dæmið um það hvei’su stórj virkt vopn það hefir verið í stríð- inu, bendir glöggt á hve öflugt það gæti ;'eynst í þarfir friðar og al- [þjóðabræðralags. Meðan svo cr, að mikill hluti mannkyus er ólæs, er 'jþó hægt að ná andlegu sambandi LESBOK MORGUNBLAÐSINS I við hanu með útvarpi. Lýðskóla- menn, með Grundtvig að íoringja, þaía löngum talað imi mátt hins lifandi orðs. Sálfræðingar vita og vel að innilegustu áhrifin berast manni gegnum eyrað, og eftir að aðrar skynjanir eru úr sögunni, heldur heyrnin áfram að starfa, og ú það bæði við sofandi menn og deyjandi. Við endalok þessa stríðs inun útvarp(girða fyrir, að eins farii og í gamla heims-stríðinu, að blóðs- uthellingar fari fram eftir að lýst var vopnahljei. Þegar sjónvarpið bætist við, þá mun hjer um að ræða öflugri menningartækni .en áður hafa þekkst. ,Með góðum samtökum ætti að mega koma á alheims hugs- ana samtökum til aukins skilnings og samúðar meðal þjóða heimsins á fljótari og öflugri hátt en nokk- urn hefir áður dreymt um. Eitt af verkefnunum verður að koma á manna-skiftum milli landa, nemenda-skiftum,,kennara og starfs manna á mörgum sviðum. Af hverri einstakri þjóð má mikið læra, Allar geta þær bæði gefið og þegið, og við það vex skilningur og samúð. j>að er undir þjóðunum sjálfum komið? ,hvort þær vilja halda áfram að hatast og berjast, eða snúa við blaðinu til framtíðar samvinnu og bræðralags. Öllum ætti að finnast hið síðarnefnda auðveldara og fyr- irhafnarminna og sjálfsagðara. Trúin á rótgróna illmennsku! þjóða, og' óhjákvæmileg illindi er óholl og skaðvænleg enda byggð á ósönnum forsendum, því að öll saga mann- kynsins liefir sýnt stígandi menii- jngarþróun, þótt með ölduhreyfing- um hafi verið. Þótt enn hafi lítið miðað, bendir allt á óendanleg tæki færi til að gera,líf manna göfugra, fyllra og unaðslcgra,/og það án allsi tillits mismunar cinstaklinganna. i Með vitsmunum hcfir mannkynið sigraði örugleikana, sem upp hafa komið. Bjartsýni hefir reynst sann- spárri, svo mun enn fara, ,þótt örð- 283 ug sýnist enn leiðin til stöðugs al- heimsfriðar. Nýir sigrar iæða nýja örðugleika. Að samgönguörðugleikum sigruðum koma sambúðar-örðugleikar, í ljós. Þjóðirnar verða,nágrannar, án þess að kunna að lifa saman. Þar er eng- án reynsla á að byggja, slíkt hefir aldrei áður hent. Þjóðirnar hafa ekki cnn átt neina sameiginlcga eign, nema sólskinið og loftið^ scm þær anda að sjer, og sem ekki vct'ð- ur um deilt. lleili mannsins er merkastur alls hins þekkta. Hann hefir beislað öflin og klofið örðugleikana. Það virðist ekki ósanngjarnt að hin fyrsta sameiginlega alheimseign verði nokkurskonar alheims heili, menningarmiðstöð, þar sem bcstu kraftar allra þjóða saiueinast um að skapa hnettinum síbætta menn- ingarframtíð og ráð ,við hverskon- ar vandræðum. Fulltrúar. sambandsþjóðanna mæt ast 25. apríl þSan Franciseo. Mikill undirbúuingur hefir verið um það að þar verði samþykkt, að- koma upp heimsmenniugarskrifstofu (Inter national Office, for Edueation).Fund ur sá er neíndur var í uppkaíi þcssa máls, samþykkti einróma á&korumj þess efnis. Dr. William G. Carr, sent - hefir verið leiðtogi á hinum þrepi- un árssamkomum var kosiun til að fara til San Francisco og berjast þar fyrir framgangi þessara mála. Síðustu tvö ár hafa skólafrömuð- ir í Bandaríkjunum unnið að sams- konar undirbúningi. Foringjar 500 liáskóla hafa nú undirritað áskor- un til alþjóðamótsins í San Franc- isco um nauðsyn á alkeimsmiðstöð uppeldismála. Fulltrúarnir frá hin- lim 34 sarnbands löndum eru nú ,'einnig að leitast við,að fá stuðning þeima þjóðanna þcssu máli til fram gangs. Einkum'eru það háskólar og kennarasanibönd, sem leitað er til. Það eru aðallega tvö atriði, sem Framh. bls. 29G.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.