Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1948, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1948, Page 2
512 LESBÖK M0RGUNBLAÐSIN3 ur þeirra var Pierre la Verendrye kapteinn, franskur maður, sem fyrstur kannaði lönd í Minnesota. Árið 1732 bygði hann vígi vestan við Skógavatn (Lake of the Woods). Þegar hann var nú þangað kominn, frjetti hann það hjá Indí- ánum, að enn vestar byggi þjóð- ílokkur manna, sem væri hvítir eins og hann. Árið 1738 lagði hann svo á stað til þess að heimsænja þennan þjóðflokk. Hann hitti þá Mandan-Indíána og bjuggu þeir í sex stórum þorpum hjá Missouri, skamt þaðan sem borgin Minot í Norður-Dakota stendur nú. Hann hafði búist við því að hitta þarna fyrir landa sína, en það urðu von- brigði. Á hinn bóginn þótti honum það mjög merkilegt að hann skyldi hitta þarna þjóðflokk, sem var gjör samlega frábrugðinn öllum frum- byggjunum. Hann lýsir einu þorp- inu á þessa leið: — Við M. de la Marquc fórum að skoða virki þeirra og víggirðingar. Jeg lagði þá svo fyrir að íbúðarhús- in skyldu talin, og reyndust bau 130. Öll voru þau svipuð og eins götur og torg. Nokkrir af mönnum okkar fóru um alt þorpið Göturn- ar voru allar mjög þrifalegar, virk- isveggirnir voru þykkir og jafnir, girðingar ineö kross-slám, grópuð- um ofan í 15—30 feta bjálka. Græn skinn voru höfð til hlífðar, þar scm þurfa þótti, og fjögur á öllum horn- um virkisins. Vígið er bygt á hól og umhverfis það var síki fimtán ícla djupt og 15—18 feta bre:tt. Ekki var hægt að komast vfir síkið nema á brúm, en þeim var k.pt burt, ef óvinir nálguðust. Ef öll virki þeirra eru þannig, þá mega þau teljast óvinnandi fyrir Indíána. Þessi virkjagerð er ekki indíönsk. — Þjóðflokkurinn er blendingur hvítra maima og doidua. Konuruar eru iaglegai og margar þeirra hafa Ijóst eða guilrð har. Þetta er mjcg starfsaoat folk; hús þeirra eru stor og rúmgóð og hólfuð sundur r.'eð þykkum borðum. Ekkert er þar í óhirðu, alt er hengt upp á snaga. Rúmin þeirra eru eins og kistur og skinn í þeim. Þarna eru mörg jarð- hús og í þeim er geymd matvara, svo sem kornmatur, feitmeti. elt skinn og bjórskinn. Þeir eiga mikið af þeim, enda eru þau gjaldmiðill á þessum slóðum. Mennirnir eru háir og karlmannlegir, kvikir í hreyfingum og bjóða af sjer góðan þokka. Konurnar eru gjörólíkar Indíánakonum. Karlmennirnir iðka sjerstakan knattleik á torgum og virkisveggjum. .. . Það er kunnugt um Indíána að þeir láta hverjum degi nægja sína þjáningu og hugsa ekkert fyrir morgundeginUm. — En Mandanar voru ekki þannig. Þejr áttu miklar birgðir af allskonar matvælum. — Frásögn Vcrendryes sýnir að þeir hafa stundað akuryrkju, cn það gerðu Indíánar yfirleitt ekki Því miður hafði Verendrye ongan túlk og gat því ekki kynst sögu þeirra, ,trú nje venjum. Samt er frásögn hans hin merki- legasta, því að hann var fyrsti hvíti maðurinn, sem heimsótti þá. Það gat því ekki verið að menning þeirra stafaði af kynnum við livíta veiðimenn. Það var ekki fyr en árið 1784 að Nortlnvest F'ur Company var stofn- að og nokkrum árum seinna retti þaö á fót skinnaverslun nálægt Mandönum. En í blaðinu .,Pelin- sylvania Paeket and Daily Advert- iser“ birtist í ágúst 1784 þessi klausa: — Fregn frá Boston hermir. að hvítur þjóðflokkur hafi fundist um 2000 mílur handan við Appalachian fjöllin. Það er sagt að fólk þetta sje kurteist og standi á háu menn- ingirstigi og liaíi kyiibt kristinni tru Þetta er haít bæði eftir ludi- anum cg írcnskum truþóðum, sem komu fc.1 Montreal í fjTra.--- Þótt tæplega sje hægt að henda reiðut á slíkum lausafregnum þá er enginn vafi á því, að hjer er átt við Mandana. Þeir voru cinu menn irnir, sem höfðu bjartan hörunds- lit á þessum slóðum og þeir áttu einmitt heima þar sem tiltekið er. Iljer fær maður fyrst að frjetta, að þeim hafi verið kunnir kristnir siðir. Árið 1806 gerði Alexander Henry, kunnur grávörukaupmaður, sjer mörg hundruð mílna ferð til að kvnnast þeim. En þá fyrir skemstu höfðu aðrir Indíánaþjóðflokkar gert með sjer bandalag og herjað á Mandana, unnið vígi þeirra og brot- ið niður hin vel bvgðu þorp Þeir Mandarar, sem undan komust, höfðu leitað niður með Knife Riv- er, og þar hitti Henry þá. Og hann hefur sagt frá því að þeir væri hvítir og ætti lieima í góðum hús- um. Gcslrisnir og IiáttprúAir Á árunum 1832—34 heimsóttu tveir merkir menn Mandana. Ann- ar þeirra var George Callin og liann dvaldist hjá þeim marga mán uði 1832. Hinn var A. P. Maximilian prins af Wicd-Neuwied og liann hafði vetursetu 1833—34 i Clark- \'ígi, sem var skamt írá aðseturs- stað Mandana. Catlin liefur með myndum sínuin og skrifum bjargað mörgum minningum um þennan þjóðflokk, áður en liann spiltii t aí brennivíni, og sióleysi hvitra manna. Mandanar voru bá enn svo af- skektir þarna í Norður-Dakota að þeir heldu sínum háttum. Og Cat- lin undraðist menningu þeirra og talar jafnan um þá ineð meslu virð- ingu og kallar þá hina „gestrisnu og liattpruðu Mandana". En þá stunduðu þeir þo ekki akuryrkj- uiia með jafn miklúm dugnaði cg þeir hofðu aöur gert, og virk:

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.