Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1948, Page 6

Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1948, Page 6
546 LESBÖK MORGUNBHAÐSINS >J»'* MWyWB wiwmiuwwwi—>»! borp, sins og þau, sem yerendrye talar um. Þau urðu örlög Mandana, þessa „elskulega fólks“, sem Catlin kallar svo, að fimm eða sex árum eftir að hann var hjá þeim, bárust misl- ingar þangað og úr þeim dó svo að segja hvert mannsbarn. Um rúnasteininn, sem Verendrye fann er þetta að segja: Eins og áður er getið hitti hann Mandan Indíána árið 1738. Á lcið- inni þangað og skamt frá þorpi beirra, rákust þeir f jelagar á vörðu og efst í henni var lítill steinn með einhverjum táknum á tveimur hlið um. (Rúnasteinninn, sem fanst fyrir norðan Upernivik í Græn- landi, var líka í vörðu), Verendrye hafði steininn með sjer til Quefcec og sýndi hann Jesúítum, sem þar voru. Þeir heldu að þetta væri Tartara-rúnir, en þær eru mjög svipaðar hinum norrænu rúnum. En það gat auðvitað ekki átt sjer stað að nokkur Tartari hefði um bær mundir stigið fæti sínum á ameríska grund. Steinninn var síð- an sendur til Parísar. Og væri nú leitað vel í söfnum þar, kynni hann máske að finnast. Og ef hann fynd- ist, þá eru miklar líkur til þess að þar fáist eigi aðeins nánari fregnir um afdrif förunauta Páls Knútsson ar, heldur gæti hann og gefið bend- ingu um uppruna Mandana, hinna einkennilegustu Indíána, sem sögur fara af. Skelton Hill Camp hjetu herbuðirnar hjá Kópavogi um þeirra voru til íbúðarhús ná- kvæmlega eins og þau, sem Mand- anar bygðu. Þeir voru einu menn- irnir, sem gátu kent Mandörum rúnir. Og seinast frjettist til þeirra skamt frá aðsetursstað Alandana. Þegar nú alls þessa er gætt, þá er það mjög sennilegt að hinir nor- rænu leiðangursmenn hafi verið hinir hvítu forfeður Mandana. — Þeirri mótbáru mun verða hreyft að leiðangursmenn hafi verið svo fáir að kynblöndun við þá mundi ekki hafa getað haft svo gagngjör áhrif á vöxt o'g útlit heill- ar kynkvíslar. En það getur verið að Mandanar hafi þá verið mjög fá- mennir. Styrjöld eða drepsótt getur hafa fækkað þeim stórkostlega — Vjer vitum það, að þjóðflokkar Tndíána áttu í sífeldu stríði hver við annan og sumar kynkvíslir voru gjörsamlega strádrepnai og þeim útrýmt með öllu. Ekki er hægt að segja um bað með neinni vissu hvernig kyr.ni tókust með Indíánum og hvítu mönnunum. Hver veit nema leif- arnar af Mandana-flokknum hafi þá verið á flótta undan erkióvin- um sínum, Sioux-Indíánum, og hafi hitt hina norrænu menn á flóttan- um? Þá hefði það verið eðlilegt að beir hefði tekið höndum saman til að verjast sameiginlegum fjand- mönnum. (Varla er að efa, að þar sem sagt er á Kensingtonsteininum að þeir hafi komið að fjelögum sfn- um „rauðum af blóði“ þá bendi bað til þess að Indíánar hafi flett af þeim höfuðleðrinu og drepið þá). En nú hafi hinir norrænu menn slegist í hóp með Mandönum og fylgst með þeim til Mirsouri, þar sem fátt var Indíána. Og þótt hóp- urinn væri fámennur þá gat hann nú varist öllum árásum vegna gáfna og herkænsku hinna hvítu manna. Og þegar svo var komið hefur hópurinn farið að stækka og þá fóru þeir að byggja sjer víggirt JEG hef veitt því athygli. að nokkr ar tilgátur og bollaleggingar hafa orðið um uppruna nafns á herbúð- um sunnan og austan Hafnarfiarð- arvegar. Hafa menn helst getið sjer úl að nafnið, sem í þessum skiif- um er rangt stafað, Skelefon Camp, muni stafa af því að hinir erlendu hermenn hafi fundið beinaleifar á hinum forna aftökustað. Vegna þess, að mjer er vel kunnugt um umræddar herbúðir, vil jeg upp- lýsa hið rjetta í málinu, þó að það verði til þess, að draga úr rómantík þess. Herbúðirnar hjetu rjettu naíni og voru af setuliðinu stafaðar Skel- ton Hill Camp og stóð lengi málað nafnspjald við afleggjarann inn í herbúðirnar þannig stafað. Jeg á ennþá í fórum mínum herbúðahsta frá stjórn setuliðsins, en menn sem unnu á mínum vegum njá setulið- inu, fóru daglega um alhr herbúðir Bandaríkjamanna hjer á Suður- landi. Nafnið Skelton Hill er ekki dreg- ið af neinum beinafundi setuliðs- manna á þessum slóðum, heldur er það staðarheiti frá Jórvíkurskíri (Yorkshire) í Norður-Englandi. en þar er hreppur sem nefnist Skelton and Brotton um 25 km. í suðausíur átt frá borginni Middelsborough. Hreppur þessi er hæðóttur mjög og heita hæðirnar Skelton Hills. Ekki skal jeg leiða neinum getum að því, hvernig það nafn er til komið. en bað er líka ekki mjög sjaldgæft ætt- arnafn í ensku. Um nafn herbúð- anna er það að segja, að senndegt er, að einhverjum liðsforingja muni hafa þótt hálsinn minna nokkuð á stað þennan í Englandi og bví skírt herbúðirnar eftir honum. Hendrik Ottósson. ^ J

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.