Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1948, Síða 8
54Ö
LESBOK MORGUNBIIA3ÐS1NS
og stðarnieir, og þess yegna munu
nienn ekki haía neina tilhneigingu
að taka mark á þeim. En þessi
áhrif eru yfixvofandi uni ófyrir-
sjáanlega framtíð.
Og ef kynslóð eftir kynslóð verð-
ur fyrir áhrifum geislaefnanna þá
rekur að því að ytannkyninu fjölg-
ar ckki framar“
Enda þótt það sje kunnugt að
X-geislar geta valdið bréytiþróun,
þá biða vísindamcnn nú svo að
segja með öndina í hálsinum, eftir
þvi hverjar muni verðx afleiðing-
arnar fyrir mannkynið af því, að
kjarnasprengjum var varpað á
Hirosliima og Nagasalvi. Japanar
viðurkenna sjállir, að allir, sem
þar komust af, sje vafa-manrieskj-
ur. Og þeir fylgjast grandgæfilega
með lífsferli 160.000 manna,
kvenna og barna frá Hiroshimu.
Eins er farið með þá, sem lifðu
af sprenginguna í Nagasaki. Anier-
iskar vísindastofnanir laka lika
bátt i þessu eftirliti, og vinna að
þeim inargir nienn undir forystu
dr. Thomas M. Rivers frá Rocke-
feller-stofnuninni, en prófeKsor
Muller er ráðunautur þeirra.
Hversu langt verður þes? að
bíða að afleiðingar geislananna
komi í Ijós? Einn af vísindamönn-
unum, Stafford Warrens, gerir ráð
fyrir því að afléiðingarnar fari að
koma i ljós eftir 10 ár, en eftir
Ö0 ár sje þess fyrst að vænta að
menn geti farið að gera sjer nokkra
grein fyrir því hvern skell kom-
andi kynslóðir fái af þessu.
Hvers vegna er þessa svo langt
að biða? Það er vegna þess, að
breytingarnar geta orðið með
tvennu móti. Það getur orðið um
snögga breylingu að ræða, er kein-
ur niður a næstu kynslóð og ger-
ír því fljótt vart við sig. En það
getur líka urðið uin hægfara breyt-
ingu að ræða, er korni smam sarn-
an niður a ferli margra kynslóða.
Ahrifurn geíslananna hefir ver-
Hannes Jónsson:
Á GANDERFLUGVELLI
ÞAD var einu litlu kerti í flug-
vjelahreyfli að þakka, að við ‘15 is-
lenskir flugfarþegar með Geysi
fengum tækifæri til að skoða okk-
ur um í firnm klukkustundir á
Ganderflugvellinum í Nýfundna-
landi.
Veðrið var afbragðsgott ,sól og
stilla. Hitinn var í kringum 15 stig
C og litauðgi landslagsins mikið.
Flugvöllurinn stendur á víðáttu-
miklu ílallendi. Þar er alt þakið
þjettvaxinni furu og urmull veiði-
vatna setja svip sinn á umhverfið,
cnda hefur Nýfundnaland oft ver-
ið kallað þúsund vatna landið.
Flugvallarstjóri
með fallega rödd
Jeg kom að máh við flugvallar-
stjórann Rex Tilley í flugturnin-
um á Gander. liann er hár maður
og beinvaxinn og talar fallegri
barytónrödd en jeg hef nokkurn
tíma heyrt.
ið líkt við tímasprengju. Þau
gela dulist þangað til karl eða
kona, sem orðið hafa fyrir sams-
konar ,.genes“-breytingum, eiga
barn saman. En þá koma áhrifin
í fullum krafti fram a afkvæm-
inu.
í langflestum tilfellum munu þó
geislaáhrifin á getnaðarfrumurnar
valda því, að fóstrið deyi í móður-
lífi. En likur eru þó færðar að
þvi, að þetta muni fremur koma
niðúr á karlkynsfóstri. Það má þvi
vera, að fyrstu áþreifanlegu afleið-
ingarnar af kjarnasprengingum
verði þær, að fæðíngum svein-
barna fækki alt í einu stórkostlega.
(Eftir Bulletin of Atom Scientists)
Flugvallarstjórimi
Tilley sagði, að Ganderflugvollur
inn væri álika stór og Keflavikur-
flugvöllurinn' heima. „En hjer er
96,5% flugveður, svo flugskilyrði
eru hjer langtum betri en á ís-
landi,“ bætti hann við. „Það eru
stórtíðindi, ef flugvjelar geta ekki
lent lijer vegna veðurs.“
Ganderflugvöllurinn var bygður
19J5 og siðan hefur liann verið auk
inn og endurbættur mjög mikið.
Breska heímsveldið bar mestan
kostnað af byggingunni, en Ný-
íundnaland borgaði einn sjötta
hluta þeirra sex milljón dollara,
sem verkið kostaði.
„Vesturveldin höfðu rnrkið gagn
af flugvellinum á striðsárunum",
sagði Tilley. „Þetta rna best sjá á
því, að öll stríðsárin var meðal-
lendingartala flugvjela Vesturveld-
anna á Gander ekki undir 300 a
mánuði.“
En þótt flugvjelaumferð haíi ver
:ð rnikil a Gander á stríösarunuui