Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1948, Page 9
549
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS
koma hjer og njóta gestrisni Gand-
erbúa.
Þótt flugfarþegarnir- sjeu alltaf
mest áberandi á þessum stað vegna
þess, hve þeir eru fjölmennir, þá
eru flugmennirnir alltaf eftirtekt-
arverðastir vegna fallegu einkenn-
isbúninganna. Stúlkurnar brosa
líka lokkandi til þeirra, en það er
ekki til neins, því venjulegast er
viðstöðutími þeirra ekki meiri en
svo, að þeir hafa rjett aðeins tíma
til að fá sjer svolítið snarl að borða
Það kemur áberandi í ljós hjer
á Gander, hversu langtum yngri
íslensku flugmennirnir eru en flug
menn annarra þjóða, senx hjer eru.
Flugstjórinn okkar á Geysi var t. d.
ekki nema 28 ára, en flugstjórarnir;
sem hjer sjást á rölti voru annars
yfirleitt rosknir menn. Þetta þótti
okkur íslensku flugfarþegunum
mjög anægjulegt og fanst okkur
það vera merki um þróttinn og
æskufjörið, sem býr með unga lýð-
veldinu okkar.
Flugvallarstjórn og stjórnmál
Rex Tilley, flugvallarstjóri á
Fólk frá öllum löndum
A Ganderílugvellí sjer maður
allra þjóða memi. Þar eru Eng-
lendingar, sern drekka te meðan
þeir bíða eftir að flugvjel þeirra
taki bensín; Indverjar á leið frá
Bombay til New York og spóka sig
hjer í sínum undarlegu fötum; ís-
lendingar, sem gjarnan heimsækja
Ganderbarinn og svala þorstanum;
ítalir, sem setja alt a annan end-
ann af því að þeir geta ekki feng-
ið spaghetti að borða; Arræríku-
menn, s&m brosa blítt, en geta ekk:
Ganderíliigvöllurinn
Fáuai' þeirra þjóða er nota Ganderflugvöllimi
er umferðin þó ennþá meiri núna
Níu flugfjelög frá ýmsum löndum
hafa opna skriístofu og flugþjón-
ustu á Ganderflugvelli og flugvjel-
ar margra smærri ílugf jelaga lenda
hjer á leiðurn sinum milli Evrópu
og Ameríku.
„Nú eru að jafnaði 900 lendingar
á mánuði á vellinum,“ sagði Tilley,
sem er gamall flugmaður sjálfur.
„Umferðin hefur því þrefaldast
siðan á stríðsárunum.“
keypt stúlkur hjer fyrir súkkulaði
og sígarettur því nóg er af slíku
á frjálsum markaði á Gander. Og
menn af ýmsum öðrum þjóðum