Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1949, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1949, Blaðsíða 4
568 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS langt upp yfir hin dýrin. Vpp frá þcssu verður hann aÖ rísa öndveröur gegn náttúrunni til þess að geta tekið framþróun. Hjer cftir verður hann að hafa hcrnil á ölluni ástriðum sín- utn, sem áður voru hin cinu \lög hans. Frclsi það, scm manninum rar þannig gcfið, i'ar nauðsynlegt til ftcss að framþróunin ga’ti haldið áfrarn. Likarni hans var orðinn svo fullkom- inn, að frarnþróun á þvi sviði var gagnsiaus. Mcð þessu var framþróun- inni stcfnt inn á nýa hraut. aðeins hjá manninum, braut hins andlega þroska. Nú er það ckki lcngur aðalatriðið að hafa í rnunn og rnaga. Markið er hœrra sctt. Nú cr urn áð rœða and- lega og siðferðilcga framför. En til þess útheimtist þó scrn áður barátta. Þráitt fyrir hið andlega frelsi er máð- urinn enn háður þörfurn líkarnans. Liffræðilcga sjéð cr maðurinn cnn dýr. Hvaða frelsi hafa dýrin? Það cr rnjög lítið. Fiskurinn er að vísu frjálsari en kórallinn. Spcndýrin eru frjálsari cn skriðdýrin. En frá æðstu dýrurn og niður úr gengur eitt yfir Jhzu öll, að þau eru þræbrr likarns- þarfa sinna, og geta ckki losnáð urul- an þvi oki. Dýrin eru því ckki frjáls, og þuð er hin táknrœna rnerking í orðurn bibliunnar, þar sern sagt er að guð hafi boðið þcirn að Hfa, þrosk- ust og rnargfaldast. Þuð hlaul að vera samu sem skipun frá huns hertdi að þau skyldi nota þá hæfileika, sern Itann hafði gefið beim. Þau áttu ekki um ncitt áð velja. Það, sem þau vilja gcra, cr í rauninni ckki annað cn þáð, scrn þau verða uð gera. Þetta á einnig við um rnanninn og konuna, sem sköpuð voru á sjötta degi sköp- unarinnar. En svo srgir seinua að guð hafi bbisið Hfsanda i nasir marmsins oi; þtinmg hafv mtðurmn fengið sál Og svo bannár guð honum aó eta af skilningstrjenu góðs og ills. Ilvað þýðir þetta? Það táknar merkilegustu tírnarnót framþróunarinnar. Þáð cr jafn merki legur viðburður og hitt, ftegar efnið gæddist fyrst Hfi. Það táknar fæð- ingu sarnviskunnar og fult frelsi. Guð gat ekki bannað dýrunum ncitt, því að harm Ijet þau vera háð eðlishvötum sínurn. Aðcins einni skepnu gat hann bannað að gera frctla cða hitt, vegna þess áð hann hafði gefið henni sarnvisku. Til þessa cr einmitt bent með því að guð bljes lífsanda í nasir rnannsins og fxtnnig varð hann lifandi sál. Það þýðir, að guð gaf rnanninum einurn samvisku, frelsið til að vclja og hafna. Eftir það gat guð bannað honurn að hlýðnast hvöturn sinum og ástríðum. Hann getur fxtð vegna þess áð nú cr maðurinn frjáls og gctur leyst sig úr viðjurn dýrsins ef hann vill. Upp frá þessu hefir maðurinn um það að velja hvort hann hlýðir ástriðum sírntm og verður skepna áfrarn, eða hann rís öndverður gegn þessurn ástríðum í meðvituncL um þái göfgi, scm honurn hefir hlotnast rneð frclsinu. Ef harm velur þann kostinn áð verða rnaður og afneita holdinu, þá fer hann langt frarn úr dýrunum. Erarnþróunarbraut harts cr ekki iengur á hirui eftúslega sviði heldur híriu siðfcrðilega sviði, og sú framþróuriarbrant mun að lokutn lciðu hann á hið andlcga svið. Ilin fáu urð rilningarinnar verða þaruiig auðskilin og fá djúpa merk- itigu. Ef vjer skýrum þau ckki á þcnuan hártt, cru þuu óskiljanleg. Maðurinn ó/dýðnaðist guði. Uann stóðst ekki freislinguna. Og enn í dag er hann háður þeim hvötum, sem hann hefir tekið í arf og óhlýðn- ast guði með því að láta undan þeim. Þannig cr hin sama þraut lögð fyrir hvcrn cinasta mann, hver cinasti maður veröur að /tera hina sömu botrattu cg hánn vmnur ekki sigur nema því aóeins aó hann gen banð niður dýrséðlið í siálfum sjer og helg- að sig hinni andlegu frarnþróun. Á bann hátt fullnœgir hann því hlut- vcrki, sem honum er a’tláð scm rnanni, og verður samverkamáður guðs í því áð skapa hina fullkomnu veru. Máðurinn sjálfur verður áð ’vinna að sinni cigin fullkomnun. Með því að gefa honurn frelsi og samvisku gaf guð horturn brot úr siálfúm sjer („Guð cr i yður“). Þetta frelsi, sern guð gaf manninurn, er nauðsynlegt, þvi að ám þess gæti rnaðurinn ekki tekið frarnförum, ekki haldið stöðugt áfrarn á þroskabraut. „Baráttan fyrir lífinu“, sern öll dýrin eru /táð, en maðurinn reif sig frá fyrir rniljónum ára, hefir hjá hotium breyst i baráttuna gegn dýrs- éðlintt. Og vcgna þess að máðurirm er gœddur sarnvisku, þá verður þetta barátta einstaklinga, en ckki heildar- innar. Maðurinn á að skilja það að harm er forfáðir komandi kynslóðar, út frá honum á áð korna hinn full- kortini rnaður. Kristur var hinn full- kornni rnáður, því áð harm vann sig- ur í þcssari baráttu, cn hann var rnáske miljónum ára á undan sinni samtíð. Ilann kom til þess að l icr skyldurn ckki örvilnast og til áð sanna oss méð dæmi sínu, að rnann- kynið mun að lokurn sigra. Sannar- lega dó hann fyrir oss, þvi að cf hann hefði ekki verið krossfcstur, þá hefð- um vjcr ekki sannfœrst um fietta. ((Jr „Ilurnan Destiny“)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.