Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1949, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1949, Blaðsíða 16
580 LESBÓK MOBGUNHLAÐSINS' Jl acjeroy ienailzennarl: 8BGRID UIViDSET +-----------------------------------+ AÐ KVÖLDI hins 10. júní i sumar andaðist norska skáldkon- að Sigrid Undset, rúmlega 67 ára að aldri. Foreldrar hennar, voru Ingvald Undset forníræðingur og kona hans Charlottc f. Gyth, dönsk að ætt. Þau hjón áttu þrja. dætur og var Sigrid clst. Húri. var Uædd í Kallundboi g í Dan- mörku, því að þar 'ojó móði' hennar meðan Undset vat á rarn sóknarferðum um Suður-E .’i óptt En þau fluttust til Os'o (scm þ; hjet Kristiania) þcgat Sigii va tveggja ára; og scttu : cð ■ jaðri borgarinnar, si,ai..t fi. Vestre Akers kirkju. Föður sinn misti Si0rid þcga. hún var 11 ára. Heiir.fið var fá tækt, svo að hún vatð að !æra eitthvað, er hún gæti haít gagr af í lííinu. Hún fór í verslunar- skóla og 16 ára gömul fckk húr. atvinnu í skrifstofu. Hún hafði fengið g<-tt upþeldi- eins og hún lýsir í encurmin.úng- um sínum. Þegar hún átti að lærr að lesa, var hcnni c i.i fengið stafrofskvcr, hcldur ro.cgss.tga eftir Sicgvvart Peterso t. Os þoo ar hún var orðin læs fckk hún Norsko-. folkeviser og ovontyr ævintýr JI.' C. Anderson og forn- sögur. Þegar gcstir komu vai rætt tim fornfræði og sögutegar rninjar. Gamlar goðantyndir, lcir- krukkur og aðrir forngripir voru lcikföng hennar. Við alt þctta þroskaðist ímyndunarafl hcnnar. Til þessa má og rckja það, hvað hemilið varð hcnni kært, onda verður hcimilið og heimilislíf uppistaða í skáldskap hennar síð- ar meir. Sigrid Undsct fekk bókntenta- verðlaun Nobels árið 1!)28. Hún var um skeið formaður og seinna heiðursfjelagi norska rithöfunda- fjelagsins. Hún var eina konan. sem hafði fengið stórkross St Olavs-orðunnar norsku. Hún hafði fengið riddarakross íslensku Fálkaorðunnar og heiðursmerkið „Pro pontificc et ccclecia'1 frá páíastólnum. í greininni hjer á cftir lýsir norski sendikennarinn við Ilá- j •_kola Islands. II Mageroy, skald- skap Sigrid Undset. ÁRIÐ 1907 varð merkisár fyrlr norskar bókmentir. Þá komu í fyrsta skifti fram nokkrir rithöf- undar, sem seinna hafa orðið nafn- kunnir: Arnulf Överland, Herman Wildenvey, Olav Duun, Johan Falkberget (sem að vísu hafði birt smávegis eftir sig áður) og Sigrid Undset. Þá kom bók hennar „Frú Marta Oulie“. Þegar þessi bók kom út, var það ljóst að hjer var fjölhæíur og sjálf- stæður rithöfundur kominn fram á sjónarsviðið. Þessi fyrsta bók henn- ar hafði þegar á sjer þann svip, er einkenndi öll ritverk höfund-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.