Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1949, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1949, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 571 ■N Ósjálfrált hljómuðu hendingar Uallgríms Pjeturssonar í huga mjer mannsins, sem aldrei hafði litið þennan stað augum líkamans, en sjeð hann því betur með augum trúarinnar og andríkisins: IIvíii jeg uú síðast huga minn, herra Jesu, við legstað bmu, pegar jeg ga&ti að greítran þín gleðst sála mín; skelfing og ótti dauðans dvín. Þarna stóð allt í einu svartklædd- ur maður fyrir innan okkur. Feg- urð og hreinieiki skein úr ásjónu hans. Hann hafði komið án þess að jeg veitti þvi nokkra eftirtekt, og hann rar exns og hluti af bess- uin helga stað. Haruj brosti til okkar og rjetti okkur tvö mjó kerti. Við keyktum á þeim og stungum þeim á tvær Ijósastikur við höfða- gafl grafarinnar. Enn sú kyrrð, sem þarna var inni. Ekkert orð var mælt. Það var eins og við læsum hugsanir hvers annars, það er að segja, við vorum ekki til, staður- inn var allt. Maðurinn, eða mjer liggur við að segja engillinn, tók nú tvær rauðar nellikkur úr keri, snart kistulokið með þeim og rjetti okkur þær. Það lagði af þeim angan kirkjunnar. Jeg vildi að jeg hefði getað átt þetta blóm með angan- iryii og borið það með mjer alla ævi. Loks ýrði hann rósavatni á hendur okkar. Alveg er mjer ómögulegt að giska á, hve lengi við vorum þarna inni, en það hetir y^t-ekki verið mjög löng stund. Þegar við komum út í dyr kapell- unnar hljómaði enn söngurinn frá Golgata og minnti okkur á, að við vorum ekki komnir úr helgidóm- inum þó að við heíðúm orðið að yfirgefa hina heilögu gröf. Gengum við nú um og skoðuðum það, sem hjer er inni, en jeg sleppi hjer þeim kafla úr dagbókinni. Þegar við höíðum lokið athugun- um okkar þarna inni gengum við út milli nyrstu stoðanna. Er þar dalítið svæði aí' markað og cru í gólfinu tveir hringar, gerðir með tíglalist. Sá, scm nær cr gröfinni er mjög einfaldur, cn hinn, scm fjær er, er skrautlegur og geislar út frá honum. Staður þessi og hring- ar eiga að mimxa á viðburðinn, er Jesús birtist Maríu Magdalenu eftir upprisuna, og írá segir í 20. kapi- tula Jóhannesarguðspjalls. Hjer eiga þau að hafa staðið, sem hring- arnir eru markaðir í gólfið. Ferða- bókin hefir nákvæma fyrirsögn um það, hvar hvort þeirra stóð cn jeg þykist sjá. að þur sjc ekki rjett með farxð Og hvenug a ixka að atta sxg a þeséu iuijiii um allau þeunau

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.