Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1950, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1950, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ' * 473 aðir til gönguferða um nágrennið, en kvöldin liðu við söng og hljóð- færaslátt á kvöldvökunum í „Langa dal“. Var margt haft til skemmt- unar, leikar, íþróttakeppnir, söng- ur, hljóðfærasiáttur og upplestrar. Á góðviðrískvöldum voru haldnir miðnæturhljómleikar í fögru skóg- arrjóðri. Mátti þar heyra einleik á fiðlu og samleik á fleiri hljóð- færi. Áður en farið var að sofa, voru sagðar draugasögur og ýmsar kynjasögur frá Þórsmörk og kendi þar margra grasa. Fyrr en varði var vikan liðin og farið að búast til heimíerðar, en þar sem enginn þorði nú lengur að treysta á bifreiðar hafði verið samið við bændurna á Merkurbæj- unum um að koma með hesta til að sækja fólk og farangur. Sunnudaginn 1. ágúst var allur farangur tilbúinn um hádegi, en fyrst klukkan íjögur um daginn komu hestarnir og hafði bá ekk: tekist að fá nema um helming þeirra hesta, sem beðið var um. Urðu því allir karlmenn að taka farangur sinn enn einu sinni á bakið og ganga til bygða ásamt fjórum stúlkum, sem ekki gátu fengið hesta. Var svo ráð fyrir gert að þeir sein gengu, skyldu bíða hestanna við l^rossá og þeir síðan ferjaðir yfir. En er þangað kom sást ekkert til hestanna svo göngu- mennirnir, sem voru vanir bleyt» unni, óðu yfir ána, sem nú var miklu minni en í fyrra skiftið, og voru þeir komnir að Stóru-Mörk um miðnætti, en um saina leyti komu einnig hestarnir. Var síðan gengið til náða uf'ur að hafa fengið sjer matarbita, en morguninn eftir kom svo bíll, sem ílutti fólkið til Reykjavíkur. Skemtilegri og sögulegri sumar- leyfislerð var lokið og má það merkilegt heita að engum varð meint aí slarkinu. Barnahjal AMERÍSK kenslukona hefur ! . I árum saman sainað skrítnum I gleiSum úr stílum nemenda sinna, og er hjer sýnishorn af því. ★ Eintal er þaö, þegar madur og, kona tala saman. ★ Piparmey er kona piparsveiiis- ★ Spítali er hús, sem niaður íef í lil aó iíeðast. •k Villumemi eru merm, sem ekki vita hvað rangt er, fyr en trúboð- arnir hafa kent þeim það. . ^ , iil ’i t ■ j - v Þríliða er það þegar kona giftist ’ þremur inönnum samtiriiis. JL Þolmynd sagnar er það þegár eitthvað bitnar á einhverjum, t. d. „Jeg er elskuð.“ /. .■ • • ★ Bylting er ein tegund stjórn- skipunat í Evrópu. ★ Ónæmi er það að veikjast án læknishjálpar. —■ 1 ■ .... * ......"V-' ALDUR DÝRA IIVALURINN er talinn langlifast- ur allra skepna. Það er mælt að hann geti orðið 500 ára gamall. Skjaldbakan getur orðið 300 ára og fíllinn 150 ára. Tígrisdýr geta orðið 30 ára, en flestir hundar eru orðnir gamlir þegar þeir eru tíu ára. Skor dýrin eru skammlíf. Sumir maur- ar lifa ekki nema fjóra daga. Og ein tegund af flugum Ufir ekki nema 4 klukkustundir. Slík fluga, sem kviknar á meðan við erum að snæða hádegisverðinn, er dauð úr elli þegar við ilrekkum miðdegis- kaffið. i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.