Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1950, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1950, Blaðsíða 8
470 | LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Hcimtli Giiðriínar Brunborg á Askcr. Viö Háskóla íslands heíur hún stofnað sjóð, seni ber nafnið Minn- iiigarsjóður norskra stúdenta — (Norske Studenters Minnefond). — I’að voru fleiri stúdentar, sem ijetu hfið i frelsishreyfingu Norðmanna en Olav, og með þessu vildi Guð- run gera þeim öllum jöín skil — ininnast þði’rra allra. Guðrún segir sjalí á einum stað í blaðaviðtali: „IJað var ekki liðið iangt á starf- ið, er jeg fann, að í því kendi eig- ingirni. Jeg hugsaði um Olav, — starfið Tióf jeg til minningar um hanii,’ eh jeg fann brátt að það var ekkJ’hann einn, ahir þessir ungu stúdentar, sem fórnuðu lífi sínu í frelsísbaráttu Noregs, stóðu mjer jafn nærri og þess vegna gaf jeg miriningarsjóðnum heima þetta nain.“ Sjóður þessi á að veita fje til styrktar norskum stúdentum, sem stunda vilja háskólanam hjer á landi. Iláskólanum í Osló afhenti Guð- rún 50.000 krónur norskar. Á að verja þeim til styrktar íslenskum stúdentum, sem stunda nám við Oaióarháskóla, og ber sá sjóður nafnið: Minningarsjóður Olavs Brunborg. Þetta er þá árangurinn af starfi Guðrúnar. Ilver er sá, sem vill á- mæia Guðrúnu? IIiui liefur lijer heima reist öllum norsku stúdent- ununs, sem fellu fyrir föðurland sitt, veglegan minnisvarða. Með þessu hefur hún uimið í anda allra norskra mæðra, sem áttu um sárt að binda. Veit jeg að þær minnast hennar allar með þökk. Með þessu liefur hún veitt íslenskum og norsk -um stúdentum færi á því að stunda framhaldsnám við háskólana. Og að síðustu hefur hún kynt ísland svo sem best má verða írændþjóð- inni. Við íslenskar konur megum vera stoltar af því, að það skuli vera íslensk kona, sem uirnið heíur slfkt stóndriii. Nú mætti ætla, að hjer ljeti Guð- rún staðar numið, en svo verður ekki. Henni er mikið í mun, að sjóðurinn í Osló verði jafn hár sjóðnum hjer heima, svo að ís- lensku stúdentarnir verði ekki af- skiftir. En henni er þó ef til vill enn fastara í huga að kynna ísland nánar fyrir Norðmönnum, svo að sterkari tengsl takist meðal þessara frændþjóða, sem að hennar dómi eru svo líkar og eiga svo margt sameiginlegt. í þessu augnamiði hefur hún einsett sjer að koma upp íslenskri sýningu í Noregi. Undir- tektir eru góðar og því ekkert til fyrirstöðu frá hendi Norðmanna, að þessi sýning geti farið fram í Osló a næsta ári, ef vel tekst til heima, en á því veltur alt. Frú Guðrún gerir sjer miklar vonir um þessa sýningu til ágóða fyrir sjóðinn, sem ætlaður er ís- lensku stúdentunum og þá ekki síður um kynning fyrir ísland í heild. Hún segir sjálf í einu brjefi sínu, er hún minnist á hina fyrir- huguðu sýningu: „Kringumstæður mínar eru þann -ig, að báðar þjóðirnar eru mjer jaín kærar. Jeg er á engan hátt tvískift, þctt jeg segi.. að jeg sje al- islensfc og alnorsk. Ef til vill er þetta ástæðan til þess, að jeg sje svo glögt, hvað á bjátar. Þekking- arleysi og fróðleiksleysi Norð- manna á högum íslendinga hefur valdið mjer miklum sársauka í yfir 30 ár. En nú finnst mjer, að íslend- ingar geti bætt úr þekkingarleys- inu með því að kynna ísland í borg- um og bygðum Noregs — og við íslendingar þurfum ekki að finna til minnimáttarkendar gagnvart Norðmönnum.“ Þannig farast Guðrúnu orð. Hún hefur mætt skilningi og velvild hjá mörgum hjer heima — en það þarf meira til. íslendingar ættu nú að sýna það i verki, að þeir meti starf hennar. Þeir ættu að hjálpa henni eftir getu. Jeg á ekki við fjárhagslega hjálp. Sýningin og happdrætti, sem fyrirhugað er í sambandi við hana, á að greiða allan kostnað og meira en það. En það er mikið verk og margþætt að undirbúa svona sýningu, sem ætl- ast er til að sýni iðnað og menn- ingu íslands fyrr og nú. Það þarf að safna munum hjer og þar af landinu og koma þeim alla leið til Noregs. Frh. á bls. 431,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.