Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1950, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1950, Blaðsíða 15
LESBÖK MORGUNBLAÐSENS 483 spurningunum ætluðu þeir að sjá hvernig innræti þeirra væri. En þetta brást í fyrstu. Þeir ráku sig á þá óþægilegu staðreynd, að menn vildu ekki svara hreinskilnislega. Þeir urðu því að fitja upp að nýu. Þeir urðu að finna spurningar, sem menn svöruðu ósjálfrátt rjett. I hálft þriðja ár fengust þeir við það að finna slíkar spurningar. Listinn var þá orðinn langur, á honum voru rúmlega 2000 spurn- ingar. Það var of mikið. Og svo völdu þeir úr 318 spurningar, er þeim þóttu bestar. Þær voru ósköp blátt áfram, en þó samdar af miklu hyggjuviti til þess að kom- ast að hinu rjetta skapferli manna eftir svörunum. Þeir greindu skap- gerð manna í fimm flokka. Hvern þessara eiginleika út af fyrir sig töldu þeir ekki mikils varðandi, heldur hitt, hvernig þeir færi sam- an. Og við það voru spurningarn- ar miðaðar að íá með svörunum skýringu á því, þegar þau voru athuguð í rjettu samhengi. „Með þessari prófraun komumst vjer að því á fimm míntúum, sem sáli'ræðingur mundi þurfa margar klukkustundir til að veiða upp úr sjúkling sínum“, segir Humm. Og þegar þessu var lokið, hóf hann aftur að halda námskeið fyrir verk- stjóra, þar sem þessi aðferð var lögð til grundvaliar. En jafnframt brýndi hann fyrir þeim að taka vel eftir iðni manna, vinnubrögð- um, livort þeir fari ógætilega með það efni, er þeir höfðu undir hönd- um, og hvort þeim væri gjarnt að deila við samverkamenn sína, enn- fremur hvort menn tæki sig sjálf- ir fram um að gera eitthvað, sern væri til bóta, Hann brýndi íyrir þeim að þeir ætti ekki aðeins að senda yfirboðurum sínpm skýrslu um þá, er ræktu starf sitt ljelega, heidur einnig um þá, er ræktu starf sitt með prý'ði. Arið 1937 byrjuðu Lockhead flugvjelaverksmiðjumar á því að láta nýa starfsmenn sína ganga undir þetta skapferlispróf, sem þeir Humm og Wadsworth höfðu fund- ið upp. En svo kom stríðið og framleiðsluna varð að auka svo stórkostlega, að þeir þurftu að bæta við sig rúmlega 40.000 nýum mönnum. — Framboðið var nóg, 250.000 manna gáfu sig fram, og Lockhead ljet þá alla ganga undir skapferlispróf. Þeir, sem vinnu fengu, voru nær eingöngu ungir menn, er aldrei höfðu snert á svip- uðum verkum og þeim voru nú i'engin. En samt sem áður urðu vinnuafköst svo mikil í verksmiðj- unni að ekki var líku saman a<S, jafna og annars staðar. Og það urðu aðeins sárfáir menn, sem ekki reyndust starfi sínu vaxnir. Þetta var alt talið því að þakka að menn- irnir hefði verið rjett valdir og það sýndi sig nú hvað skapferlisprófið væri þýðingarmikið. Til þess að sýna þetta enn betur, má segja hjer aðra sögu. — Fyrir nokkrum árum voru valdir 60 ungir vjelfræðingar til þess að fara á vandasamt námskeið í flugskóla. Það var United Air Lines, sem sendi þá. Áður en þeir fóru, voru þeir allir látnir ganga undir skap- ferlispróf hjá Humm og Wads- warth, en þeir komust að þeirri niðurstöðu að þýðingarlaust væri að senda sjö þeirra. W. A. Patter- son flugstjóri United Air Lines gat alls ekki um þetta við stjórn flug- skólans, hann vildi fá að sjá hvern- ig þessi spádómur rættist. Sex áf þessum ungu rnömium feltu á nám- skeiðinu, en sá sjöundi gafst upp og gerðist kennari. Nú er svo komið að fjölda mörg íyrirtæki í Bandarikjunum láta starfsmenn sína ganga undir ska^p- ferlispróf. Þeir hafa ekkert á móti þessu, því að verkalýðsfjelögin eru þessu lilynt. Það er vegna þess, að bessi prói eru ekki tií bess að viusa úr Jjelegri mennina og gera þá at- vinnulausa. Hver maður hefur nokkuð til síns ágætis, og því má segja að prófið sje fremur til þess að komast að því hvar hver maður sje á sinni rjettu hyllu. Þar kem- ur margt til greina, fyrst og fremst það, að þeir menn vinni saman, sem eiga skap saman. Sumir þrejd- ast fljótt á því að vinna altaí sömu handtökin og þess vegna þurfa þeir margbrotnari vinnu. Aftur eru aðr- ir, sem helst vilja vinna sama verk- ið dag eftir dag, og þeim má ekki þeyta úr einu í annað. Það þarf líka að komast að því hvað menn sje helst gefnir fyrir og við hvað þeir sjeu handlagnastir. Með því að taka tillit til alls þessa og margs ann- ars, verða afköst verkamanna miklu meiri en ella. Og fyrirtælcin borga þeim mönnum hærra kaup, sem leysa meira en meðalmanns- verk af hendi. Þar er verið á rjettri leið. Lendi verkamaðuriim á sinni rjettu hyllu vinnur hann með meiri áhuga og gleði og afkastar meiru en ella, og hann fær að njóta þess hjá vinnuveitanda. Með þessu móti er hægt að gera afbragðs verka- menn úr öllum, sem áhuga hafa fyrir að virma. Skapferlisprófið miðar því aðal- lega að því, að koma mönnum á sína rjettu hyllu, og' auka þar með afköst og starísgleði verkamann- anna. Þar sem slíkt fyrirkomulag hefur verið tekið upp, er ekki held- ur jafn hætt við verMöllum eins og annars staðar. 4* 4, 4* í kvikmyndahúsi nokkru í Chicago cr sýnt látlaust allan sólarhringinn og menn mega sitja eins lengi inni og þeim sýnist. En um naetur er þar sjer- stukur vai’ömaður lil þess að vokja þa, er hrjóta svo hátt, að aðrir geta ekki heyrt hvað leikeudur segja.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.