Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1950, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1950, Blaðsíða 8
503 r~ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS JAPAIM Á LEIÐ TIL LÝÐRÆÐI8 Japamkeisari mcðal þegna sinna. „ÞAÐ ER von nnn að eftir þúsund ar, verði þess að minsta kosti minst í neðanmálsgrein við sög- una, að á þessum árum hafi lifs- skoðun - Bandaríkjamanna fært Austurlöndum tvo hyrningarsteina menmngaíinnar — lýðræði og kristindóm“. Þannig fórust Douglas Mac Art- hur-hepshöfðingja orð er við nað- um fundi hans í aðalskrifstoíu setuiið^bandamanna i Tukyo. Hann sagði ennfremur, að þótt Kína væri nú í höndum kommúnista, þá treysti hann því að lífsskoðanir vor- ar mundu um síðir sigra i Austur- löndum, og gjörbreyta hfi nær heimings m^-'xysins. „Það er til málsháttur , mælti hann enn- fremur, „að eftir Japan dansi öll Austurlönd“. En það er ekkert ahlaupaverk að breyta 82 milj. mamia, sem ekki haía þekt ann&ð en ánauð, í sjali- stæöaaag frjálsa menn. „Hvað hald- ið þið að langan tíma þurfi til þess?“ spurði jeg ýmsa Japana og Austurlandabua. Svörin voru mjög a reiki. Sumir sögðu 10 ár, aðrir nefndu þrjár kynslóðir En flestir beldu að það mundi takast með tið ög tíma. Andspænis skrifstofu Mac Art- hurs er kelsaráhöl]in. Umhverfis ha'ná er gríðarstór aldingarður og umliverfis Iiami voldugur virkis- veggur,'hlaðinn á 17. öld. Það var áðúr venja, að enginn mátti ganga þar'fram hjá öðru vísi en hneigja sig í duftið. Það er einhver fyrsti vottur vaknandi lýðræðis, að nú eru nienn hættir þessu. Nú ganga allir hiklaust fram hjá. Fólkið seg- ir að keisarinn sje hlyntur „demo- krashi“ eins og það kallar það, þvi að v fö - farl cft á fund Mac Art- ' hurs.. Keisarinn hefír lika lagt mð- ur „guðdóm“ sinn. Nú má hver maður sjá hann. Menn mega jafn- vel „horfa niður á hann“ úr glugg- um eða af húsaþökum, án þess að þeim sje refsað fyrir það, eins og áður var. En þótt „sonur himinsms“ hafí nú stigið mður á jörðina, á hann geisimikil ítök í þegnum sínum. Það' sjest best á því hve oísalega honum er fagnað í hvert skifti sem hann sýnir sig. Reisarinn er enn saríieimngartákn allrar þjóðannn- ar, samkvæmt stjórnarskránni, sem sett var 1946, og „hann þiggur vald sitt af þjóðinni“. Við áttum tal við gamlan jap- anskan stjórnmálamann, sem var innanríkisráðherra þegar stjórnar- skráin var sambykt. Hann hjet áð- ur barón Kijuro Shidehara, en nú er hann aðeins Shidehara-san (san þýðir herra) og er nú forseti þjóð- þingsins. Áður var hann sendi- herra Japan í Bandaríkjunum. Hann sagði að mikil lýðræðisleg bylting væri á ferðinni, en hún mundi taka langan tíma, því að jafnhhða yrði að menta þjóðina og koma henni í skilning um hvað lýð- ræði er. Um hvað hugsar almenningur? Sennilega hvernig hann á að hafa ofan af íyrir sjer, því að aldrei hef- ir fólkið verið jafn margt og nú. Síðan stríðinu lauk hafa rúmlega Sex miljónir Japana verið fluttar heim frá löndum þeim, er þeir höfðu lagt undir sig, og eins frá öðrum löndum. „Jeg hefi 10.000 yen í kaup á mánuði“, sagði einn mað- ur, en *það samsvarar 28 dollurum. Og margir álasa stjóminn: fyrir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.