Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1951, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1951, Síða 14
42 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Ronnsóknaleiðangur til að athuga veðráttu* breytingar í norðurhöfum samanburð á manni og dýri. Vjer höfum sjeð á því sem að framan er sagt að dýr geta lært af reynslu eins og maðurinn og sum þeirra sýna hyggjuvit í því að leysa við- fangsefni. Enginn maður neitar því heldur að dýrin hafa tilfinningar, að þe’m getur brugðið og þau geta reiðst á mjög svipaðan hátt og maður. En maðurinn hefur eigi aðeins tilfinningar, heldur einnig sjálfsmeðvitund. Ef dýrin kenna sársauka, verða hrædd eða aíbrýði- söm, þá verða þau þessa vör, en ekki meira. Komi þetta fyrir mann- ínn veit hann að þetta kemur fyrir sig. M<*ð öðrum orðum, vjer verð- um varir við tvent í staðinn fyrir eict. vjer ve m kendarinnar var- ir.og vje-r vitum hver það er sem hún ketnur fram í, sem sje vjer sjálfir. Vjer getum hugsað um kendina og gert oss grein fyrir því, að húa býr í oss sjálfum. Jeg hygg óð þeita f'..ýri þann regin- mur., sem er á mönnum og dýrum og að út írá hessu sje hægt að skilja allan þ . in mun, sem er á h.'ggjuviti manna og dýra. Vegna þessa mismunar auðnaðist mann- inum að skapa sjer tungumál og menningu. Mannkynið eitt á sjer sögu, sem tengir saman kynslóðirn- ar sem iaka .vð hver af annari, en dýrin eiga ..jer enga sögu og enga Lienr.itigu. Mennirnir hafa frjálsan 'ilja og á þeim hvíhr því sjerstök ábyrgð, en dýrin hlýða náttúrulög- máli og eru abyrgðarlaus. Vegna lúns ffjálsa viija getur maðurinn framið hvers konar ódæði og orðið g-aapamaður, en dýt.n eru aluf saklaus. En þegar vjer gerum nú þennan samanburð á mönnum og dýrum, þá megum vjer ekki gleyma því að náttúran hefur út- búið hvert cLýr fyrir sína lífsbar- áttu og þau hafa enga þörf fyrir hinar seðri gáfur. Og ekki þurfunt vjef svo sem að setja qss á háah heöt gagavad dýrunam, þvi að EINHVER merkasti vísin<jaleið- angur, sem sendur hefur verið norður í heimskautslöndin, mun nú vera að hefja starf sitt. — Aðalhlutverk hans er að rannsaka hvort veðrátta sje að hlýna í norð- urhöfum, og hvort ís og landjöklar hafa minkað þar á seinni árum. Norðurfarar hafa haldið því fram um langt skeið, að tíðarfar þar nyrðra sje altaf að hlýna. Sumir halda því fram, að seinustu 25 árin hafi meðalhiti ársins hækkað um 5 stig þar, að minsta kosti. Revnist þetta rjett, þá munu vísindamenn geta komið með stórmerkilega spá- dóma um breytingar á veðrinu, og hækkun sjávar á næstu 100 ár- um í norðurhveli jarðar. Vísindaleiðangur þessi er nndir forystu P. D. Baird frá Mon- treal í Kanada, sem er kunnur fyrir þekkingu sína á norðurslóðum. Það var hann sem stjórnaði „Exercise Musk-Ox“ leiðangri kanadiska hers -ins 1946, en það var fyrsti leiðang- urinn, sem fór á vjelknúðum farar- tækjum þvert yfír nyrstu hjeruð Kar.ada. Hann er forstjóri í ,The Arctic Institute of North AmeriGa“, með hvatúð sinni geta þau leyst margan vanda sem oss er ofraun með öllu voru hyggjuviti. Ef vjer eigum að sýna dýrunum sanngírni, þá eigutr. vjer að umgangast bau sem camborgara vora, athuga alt framfarðt þeirra óg reyr.a að læra sem rtiest af þeim, þaö er 03& getur 40 gagtú köouo. en sú stofnun stendur fyrir leið- angrinum og veitir fjé til hans, en auk þess er hann styrktur f járhags- lega af fjölda fyrirtækja og ein- stakra manna. í leiðangrinum eru vísinda- menn frá Kanada, Bandaríkjunum, Bretlandi, Finnlandi, Noregi og Sviss, eitthvað um 20 talsins. Aðaljöklafræðingur leiðangurs- ins er W. H. Ward frá „The Scientific and Industrial Research Department of the United King- dom Government". Dýrafræðing- urinn er dr. V. C. Wynne-Ed- wards frá háskólanum í Aberdeen í Scotlandi. Hann er sjerfræðingur í dýralífi norðurhafa, og meðal ann- ars, sem hann ætlar að rannsaka, eru lifnaðarhættir hinnar litlu pól- ar-músar, sem stundum hverfur al- gjörlega og virðist útdauð, og hef- ur valdið vísindamönnum miklum heilabrotum. Frá Sviss eru þrír menn frá Fjallafjelaginu (Sviss Foundation for Alpine Research). Heita þeir Hans Rothlisberger. H R Mulli og Frantz Elmíger, allir frá Zúrich. Finnland sendir dr. E H Kranck, prófessor í jarðfræði, en hann hefur kent síðástliðið ár við McGill háskólanh í Möntreal. Frá Noregi er veðurfræðing. urinn S. Orvig, sem nú stundar nám Við McGill háskólann. Frá Banda- ríkjunum eru þeir dr. R. P. Goldt hwait jarðfræðingur frá Columbia í Qhio, M. H. W. Ritchie Ijócmynd- ari frí Paloduro í Texae og M. É- Hala aðstoðargraeafrasðihgur frá Yaie háskoianum í New Haven. Frá

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.