Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1951, Qupperneq 7

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1951, Qupperneq 7
' LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 587 list, cr sjo þess virði að ln’m sje varðvcitt. Að vísu er hún ekki svo gömul, að hún geti talist forngrip- ur. En sje hún varðveitt, verður liún forngripur með tímanum, og mun þá þykja mjög merkilegur forngripur, er menn mundu ekki vilja missa fyrir nokkurn mun. UM GARÐAPRESTA Garðakirkia var upphaflega helguö Pjetri postula. Prestatal hennar nær aftur til ársins 1284 og liafa þar setið margir merkir menn. Þar var Böövar prestur Jónsson, er druknaði i Ölfusá 1518 ásamt dóttur sinm og íjolda manns (sunnr segja 30, aðrir 40 eða 30). Var fóik þetta að koma úr pila’- grímsför til krossins helga í Kald- aðarnesi. Þar var sjera Jón Ólafsson (um 1527—30) afi Jóns Egilssonar ann- álaritara og sjera Ólafs í Vest- mannaeyum, er Tyrkir handtóku. Eflir hann kom sjera Þórður Olafsson, er dreymdi drauminn um Uannes hirðstjóra Eggertsson. — líamies haiði iátið taka Tyla Pjet- ursson aí lífi 1524 iyrir ran og grip- deildir. Árið 1530 varð Hanncs bráðkvaddur í náðhúsinu á Bessa- stöðum. Þá dreymdi sjera Þórð að maður kom til hans og mælti: „Furðar yður hversu snögglega Hannes dó?“ Prestur kvað já við. „Ekki skal yður undra það,“ mælti draummaður, „því að Hannes drap Týla og Týli drap Hannes.“ Sjera Jón Kráksson, hálfbróðir Guðbrands biskups (þeir voru syn- ir Helgu dóttur Jóns Sigmundsson- ar lögmanns) var kominn að Görð- um 1569. Hjá honum dó Gísli bisk- up Jónsson á vísitatíuferð hinn 30. ágúst 1587. Árið eftir tók Knútur Stéinsson hirðstjóri Hlið á Álfta- nesi ásamt hjáleigum undan Garða kirkju, en Ijet liana fá Vííilsstaði í staðinn. í makaskiftabrjefinu lof- aði hann að Garðakirkju skvldi ár- lega greidd ein tunna mjöls, vegna afgjaldsmismunar á þessum jörð- um. En þegar Enevold Kruse varð valdsmaður, kom upp fjandskapur á milli hans og sjera Jóns Kráks- sonar, og til þess að helna sín á presti, tók hann þessa mjöltunnu af Garðakirkju og hefur hún ekki goldist síöan. Sjera Jón Kráksson var grafxnn í Garöakirkjugarði. A legsteini hans var þessi áletrun: „Hjer hvílir sá frómi mann sjera Jón Kráksson, sem lifði trúlega, kendi siðlega, deyði loflega, ljóma mun eilíflega. Rjettlátir fara frá ógæfu og hvílast í sínum svefn- húsum.“ Hann dó 3. mars 1622, 89 ára að aldri. Dóttir hans var Mar- grjet kona Gísla lögmanns Hákon- arsonar. Móðir hennar var Jar- þrúður Þórólfsdóttir Eyólfssonar, en kona Eyólfs var Ásdís. systir Ögmundar biskups Pálssonar. — Biskup gaf Þórólfi systursyni sín- um jarðirnar Laugarnes og Engey. Þess vegna komust þær jarðir í eigu Gísla lögmanns. Eftir sjera Jón varð prcstur í Görðum Ólafur sonur hans, cr jaínan skrifaði sig Ólaf Jónsson Kráksson. Hann var einlægur mað- ur og bersögull og kom sjer því ekki vel við valdsmenn á Bessa- stöðum. Einu sinni er hann messaði í Bessastaðakirkju, kom vín og brauð ekki svo skjótt á altarið sem hann vildi, og sendi hann þá eftir hvoru tveggja heim að Görðum. Þá var Holger Rosenkrantz höfuðs- maður og notaði hann þetta tæki- færi til þess að skylda Garðapresta að leggja framvegis vín og brauð til Bessastaðakirkju. Þorkell Arngrímsson var prcst- ur í Görðum 1658—1677. Hann var sonur Arngríms iærða á Melstað og Sigriður Bjarnadóttir, er kölluö var „kvennablómi“ áf fríðieik sín- um. Þorkell prestur stundaði kál- garðarækt og þótti það nýiunda á þeim dögum. Hann var góour lækn- ir og segir sagan að hann gæti læknað sár íjarverandi manna, ef honum væri sent blóð úr sárinu. Sonur hans var Jón biskup Vídalín, og var hann fyrst prestur í Görð- um 1696—98. Björn Jónsson Thorlacíus var prestur í Görðum 1720—1746. Laun dottii hans hjet Steinunn. Áriö 1737 eignaöist hún bam og kfcndi þad Kirkjan aö iiman. Hjer itiá sjá grjóthlcðsluua umliverfis hina bogailregnu glugga.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.