Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1951, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1951, Blaðsíða 16
r 598 * LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ar innlendur saniíerðamaður. „Raf- ■ orkuskortur er mjög tilfinnanlegur í Færeyum.“ T\-ær konur íslenskar heimsótti jeg á Eiði. Var önnur þeirra gift ungum manni, er dvaldi hjer á landi stríðsárin. Hann hatði komið sjer upp netaverkstæði og rak það af miklum stórhug og dugnaði. —• r Sigurlaug Eiríksdóttir frá Vcpna- firði giftist 1911 íæreyskum sjó- 1 manni og átti með honum ellefu börn. Systkini tvö á hún á Akur- eyri. Hún sagði það vera sínar mestu ánægjustundir, er hún hlustaði á útvarp frá íslandi. V [J’ 8. Kvikmyndahús er ekkert á r Eiði, en þar eru aftur á móti tvö samkomuhús á vegum kristilegs leikmannastarfs og stór og vönduð steinkirkja. íbúar þorpsins eru ' ekki nema um sjö hundruð. Þegar jeg spurði hver mundi 1 prjedika við messu helgina, sem ‘ jeg dvaldi þar, var mjer svarað að 1 það yrði að sjálfsögðu „gamli pró- fasturinn okkar.“ Jeg vissi hvers f kyns var. Prófasturinn hafði að f vísu legið fjögur ár í gröf sinni, r en enn talaði hann oftar og í fleiri [ kirkjum en nokkur annar núlifandi ' prestur á Færeyum. Vcgna prestsfæðar komst sá sið- ■ ur á nokkru cftir siðbót, að leik- ^ menn lásu í kirkjum ræður eftir í þekkta prjedikara á Norðurlönd- f um, þá helgidaga, er prestur mess- f aði ekki. Þannig komst á sá sið- f ur er enn helst, að guðsþjónustur [ fara fram á hverjum helgum degi r í öllum kirkjum landsins. Hefur það lítil eða engin áhrif á kirkju- sókn hvort prestur messar sjálfur eða er fjarverandi og djákni Ies. I Eitt með því síðasta, sem Jakob r Dahl samdi, var allílarleg ritgerð r um djáknaþjónustuna í Færeyum. f Telur liami að húu haíi orðið k.rkju cg truarliíi tl ómetanlegs \ \ \ \ \ > S \ s s s s s s s s s s s s s s s s ') s s s s s s s S s SIGNAÐA SÓL Signaða sól, flövandi eyga títt skínur, aftur á summarleið tú hátt yvir fjallatrom trínur; lyftir á himin teg upp, lýsir í líð og í hamar, lýsir so lívgandi blítt inn í mitt fjallbyrgda kamar! Signaða sól, vetur er langur og strangur, títt undir stormristu lon mangur sat kaldur og svangur. Grönka tú aftur líð, og al fram vónir í barmi, og mín sorgsára lund tá lættir av trega og harmi. Signaða sól, ver okkum lívsælur bati, ónd er tíðin og hörð, hjörtuni stirðna í hati; kom tey at bræða rein, kærleikan vinna lat sigur, signaða sól, lýs tín frið á ta blóðrödnu fold higar niður! í sambandi við grein Ólafs kristniboða Ólafssonar um Jakob Dahl Færeyaprófast, þykir rjett að birta hjer sýnishorn af ljóðum hans. Og þótt kvæði þetta sje prentað á færeysku, vonum vjeruið allir íslendingar skilji það, svo mikill skyldleiki er enn með tungu Færeyinga og íslendinga. gagns. Nú eru það einkum ræður eftir hann, sem lesnar eru, og eru þær vitanlega á færeysku. Færey- ingar viðurkenna fúslega að dönsk tunga kom ekki tómhent til þeirra. Einkum hefur kirkjulífi þeirra ver- ið mikill fengur að dönsku sálma- bókinni og dönskum, norskum og sænskum prjedikunum. Samíara cg samturua þjóðlegri endurreisn hefur oróió sterk og heilbrigð trúarvakning í Færey- um. Dahl prófastur átti sinn ríka þátt í því hvorutveggju. Það fer ekki síst honum að þakka að lítið hefur borið á sundrung og að fall ið hafa að verulegu leyti í einn farveg þeir straumar, sem eru kirkjulífi nauðsynlegir til endur- nýjunar. „Dagurinn sá, er Jakcb Ðahl Faereyaprofastur Var til moldar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.