Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1953, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1953, Page 2
 LESBÓK MORGUNBLADSINS 46 ■y Fayettcville — sveitaskóli í New York riki. Sumir eru hvítir, aðrir gulir og brúnir (t. d. Malajar og Indverjar), engir eru alveg svartir. Sumir eru æruverðir, aldurhnignir skólastjór- ar eða jalnvel fræóisumálastjórar. Aðrir eru kandidatar nýkomnir írá próiborði. Við höfum í okkar ilokki kornungar blómarósir, sem ætla mætti að valdar hefðu verið cltir fegurðarsamkeppni í Rio de Janeiro og aðrar sem iremur virð- ast hafa verið valdar eitir „inni- haldi en umbúðum“. TU allrar hamingju fyrir mig hef ég konu mína hér, svo sálarró minni er lítil hætta búin. Sumt af þessu íólki talar og skilur ensku sem innfædd- ir (t. d. Egyptar og Indverjar) aðr- ir mega heita mállausir. Sumt hefur trausta háskóla- menntun Norður- og Vestur Ev- rópu, aðrir varla meira en það, sem við mundum kalla „léiega barnaskólaíræðslu.“ ★ v-. Hlutverk háskólans hér er svo að kynna fólki þessu Bandaríkin og íbúa þeirra, veita þeim ein- hverja fræðslu, sem að gagni má •t koma síðar og gera þeim dvölina eins skemmtilega eins og frckast er unnt- ‘j Þetta reynir háskólinn að gera á eftirfarandi hátt: \ 1. Með fyrirlestrum og umræð- 't um. Kennt er uppeldisfræði, kennslutækni og um kennslumál almennt. Mest áherzla cr lögð á að kynna okkur hvernig þessu cr varið í Bandaríkjunum, cn einnig crum við hvaltir til að skýra frá kennslumálum og kennslu lauds okkar, og það rætt. Fæst á þennan liátt víðtækt efni til samanburðar. ^ Þá cru sérfræðingar í ýmsum !t greiuum fengnir til að halda fyrir- \ lestra og svara spurningum í sér- 1 greinum sinum, t. d. um stjórnar- skrá og stjórnmál í Bandaríkjum, rcttarfar, íræðslu vangefiiuut og íatlaðra barna u. s. írv. 2. Að minnsta kosti einum degi í viku hverri er varið til að heim- sækja skóla, hlýða þar kennslu og kynna okkur kennslutækni. Oftast höium við heimsótt menntaskóla (High schools), en margir þeirra haia bekkjardeildir frá 6 ára og allt upp í 18 ára. En auk þess höf- um við heimsótt iðnskóla, verk- námsskóla o. fl. 3. Heimsóknir í vcrksmiðjur, op- inberar stofnanir o. s. frv. 4. Ferðalög til sögu- og mcrk- isstaða í nágrenninu. Hér í landi bílanna þýðir „nágrenni“ allt sem er innan 200 km fjarlægðar. V:ð höfum heimsótt Buffaló-borg, Niagarafossa, og í næstu viku er ráðgcrt að hcimsækja New York borg, aðalbyggingar Samcinuðu þjóðanna þar o. s. frv. 5. Kynna okkur bandarískum fjöl skyldum og bjóða okkur á amerísk hcimili. 6. Veita fé til kaupa á góðum bókum. Háskólinn hjálpar okkur til að fá afslátt á kennslubókum, cn getur um lcið liaíl hönd i bagga með iivað keypt er. — Meiri hluti félaga minna býr í húsi, sem háskólinn á, og borðar í matstofu stúdenta. Mcð þessu móti eru þeir nálægt háskólanum, (en það er örðugt að fá einkaherbergi), og því auðvelt að ná til þeirra og koma boðum til flokksins. Á hinn bóginn mundu þeir lítið kynnast heimilislífi Bandaríkjamanna, ef ekki væri scð um að kynna þá og bjóða þcim á amerísk heimili. Nokkrir hafa þó leigt sér herbergi á einkaheimilum, þar á meðal ég, og kynnumst því fólki meira cn hinir. Hér mun við- ast venja, að þegar maður leigir hcrbcrgi í húsi, þá hcfur maður aðgang að stol'um og stundum cinnig að eldhúsi. Á þennan Jiátt kynnast þcir vcl scm í húsinu búa — og ckki cinungis að ínaður kynnist þeim, sem þar búa, Jicldur cinnig vinum þeirra og vandamál- um. Mér finnst þetta íyrirkomulag ágætt, þegar ég er „lciguliði11 í hús- inu, cn ekki hcld ég, að mér þætti þuð skemmtilcgl ef um rnitt hcim- ili væri að ræðu. Eirci' til vill er tuiaæuui eu uiiueuut geri&t

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.