Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1953, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1953, Blaðsíða 4
112 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Xsgeir Þorsteinsson verkfræftingur: Fjarðarétlindi fslands MEÐAN forleikur er háður milli íslands eins síns liðs annars vegar, og nokkurra staerstu Evrópuþjóð- anna hins vegar, um réttmæti hinna nýju friðunarregla íslands, væri máske til fróðleiks rétt að at- huga lítillega nokkur atriði land- fræðilegs eðlis um fjarðaréttindi, sem bar á góma í deilunni milli Noregs og Stóra-Bretlands, fyrir alþjóðadómstólnum í Haag í des. 1951. Á bls. 6—8 í dómnum (ísl. þýð) eru settir fram 14 liðir, sem Stóra Bretland gerði kröfu til, að yrðu undirstaðan í þeim reglum, sem dæma bæri eftir. Sjötti liðurinn hljóðaði svo: „Fjörður telst að alþjóðalög- um greinilegur vogskorningur, sem í hlutfalli við breidd sína í mynni gengur svo langt inn í landið, að skorningurinn sé meira en einungis bugða’ á ströndinni“. Hér er um hreina landfræðilega sk'ilgreiningu að ræða, sem hvorki er tengd sögulegum né þjóðhags- legum aðstæðum Ekki getur skilgreiningin þó tal- izt stærðfræðilega orðuð, svo sem venja er með land- og siglinga- fræðilegar skilgreiningar. Reglan er því næsta lítils virði, hema hermi sé fundinn stærðfræði- ilegur‘grundvöllur. Haagdómstóllinn sinnti ekki þessari kröfu Stóra-Bretlands sér- -sfeklegB,-en komst þó ekki hjá því að taka a/stöðu til ákveðinna vog- skorninga við Noregsstrendur, hvort um fjörð væri að ræða eða tvær öruggar ályktanir, sem ég ekki. En um mörkin fyrir því, að mun styðjast við í þessum hugleið- vogskorningur geti talizt fjörður, ingum, sem sé segir þó ekkert í Haagdómnum. - 1. Ef vogskorningur telst yera Af Haagdómnum má þó draga fjörður að alþjóðalögum, má

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.