Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1953, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1953, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 113 greina hann frá útsævinu með beinni línu, sem er dregin milli yztu annesja vogskorn- ingsins, og er grunnlína strand- arinnar á því svæði. Hið inni- lukta sjávarsvæði, eða fjörður- inn, er þá innsævi, þ. hluti af landinu sjálfu (líkt og stöðu- vatn inni í landinu), en land- helgi er þar fyrir utan. 2. Lengd grunnlínu fyrir fjörðum úti er ekki háð takmörkunum. í brezku kröfunni hér að fram- an staldrar maður fyrst við liug- takið bugðu, og það ræður mestu í þessu sambandi að géta skilgreint það hugtak stærðfræðilega, því að á annan hátt verður skilgreiningin ekki nothæf. Allar athuganir varð- andi skil milli lands og sjávar i slíkum málum sem þessum eru livort eð er háðar stærðfræðilegri meðferð (sbr. sjó- og landkortin). í þeim skilningi er bugðan bog- lína, en að öðru leyti er lögun hennar óákveðin. En sú boglína, sem einfoldust er í meðförum, og háð einfaldasta stærðfræðilögmálinu, cr hringlin- an, eða sirkilboginn. í siglingafræð- inni er notkun sirkils einnig dag- legur viðburður. Með því nú að ákveða: að bugða i landfræðilegum skiln- ingi skuli merkja boglinuhluta sirkils, og jafnframt, að bugða geti ekki tahzt lengri en halfur sirkilbogi, má fram- kvæma athuganir á vogsskorn- ingum yfirleitt, og leiða örugg landfræðileg rök að því, hvort vogskorningur skuli teljast fjorður eða ekki- A kortj því af íslandi, sem her er birt, eru dregnar línur milli yztu annesja á nokkrúm stoðum á strcnd landsms. Eldey verður annes í landfræðilégum skrlmngí. ^táðir, sem emkúm skiþta. máli, eru Faxaflói, Breiðafjörður og Húnaflói. Faxaflói. Tengilína annesjanna 1—2, (þ. e. grunnlínan í nýju friðunarreglunum), er þvermál sirkilbogans F. Greinilegt er, að vogskorningurinn gengur lengra inn í landið á stóru svæði held- ur en boglínan, sem er takmörk bugðunnar. Vogskorningurinn er því „meira en einungis bugða á ströndinni“ (sjá C. liðinn hór að framan). Eftir brezku reghinni ætti Faxa- flói að teljast fjörður og línan 1—2 að vera réttmæt grunnlina. Strikaði flöturinn milli boglín- unnar og vogskorningsins (sjór- inn), er að flatarmáli ca 310 fer- kílómetrum stærri en deplaði flöt- urinn innan F-svæðisins (landið), sem sýnir, að vogskorningurinn af- markar það stærri hreinan sjávar- flöt en sirkilboginn, sem þessum ferkílómetrum nemur. Auk þess verka lengdir Borgar- og Hvalfjarðar til þess að undir- strika fjarðarlögunina. Breiðafjörður. Hér gengur vog- skorningurinn svo langt inn i landið á breiðu svæði, að engra nánari skýringa þarf með. Vogskorningurinn aímarkar her ca 3720 ferkilómetrum stærra sjáv- arsvæði en stærsta bugðan (sirkil- boginn). Auk þessa má taka fram, a«5 samkvæmt þenn rökum sem Haag- dómstóllinn færði fyrir því, að á- kveðinn vogskornmgur í Noregi skyldi teljast fjörður (Sværholt- havet), yrði Breiðafjörður talinn íjorður, undir ollum krjngumstæð- um. ■ Hunafloi. Her héf ég ékki fylgt grunnlírtu fnðunarréglánna nýju, heldur ■ dregið h'rtu jnilli yítu ^aiiesja Húiiaflcá-vógEkórn- ingsins, og er sú h'na nokkuð ut- ar en grunnlinan. Enn sem fyrr gengur vogskorn- ingurinn á all stóru svæði íengra í landið en boglínutakmörk bugð- unnar. Hrútafjörður er einnig svo lang- ur, að hann gefur svæðinu greini- lega íjarðarlögun. Loks er hið afmarkaðá (strikaða) sjávarsvæði ca 120 ferkílómetrum stærra en landsvæðið (dcplað). Ætti Hunaflói því einnig, þannig afniarkaður nieð víðtækari grunn- linu, að falla undir hugtakið fjörð samkvæmt reglu Breta, því að vog- skorningurinn er einnig þar „meiri en einungis bugða á ströndinni.“ Þar eð ekki hallar á ísland með rök í landfræðilegu tilliti, þarf eng- um blöðum um það að fletta, að söguleg og þjóðhagsleg rök, til við- bótar hinum landfræðilegu, taka af allan vafa um rétt íslands til að afmarka insævi í fjörðum og fló- um landsins, svo sem gert hefur yerið. Asgeir Þorsteinsson. Mark Twain FEGAR Mark Twain sendi bloðunum eitthvað, lagði hann aldrei með fri- merki, sem borgun undir gréinarhar, ef þær skyldi verða endursendar. — t’etta gramdist mjög ritstjóra stórblaðs nokkurs. Hann tímdi ekki að borga undir greinarnar, og þess vegna skrif- aðj hann JMark Twain skammarbréf út af þessu. Nokkui'u seinna fær hann svo enn gfem frá Mark Twaiii óg fylgdi þetta bréf t- Herrá ntstjoxi. Því mif5ur hef ég enn gleymt að sfenda m.eð frimerki Undir end’xrEendinái'J Eg tók fyrst eftir því, mér til skelfnigár, þegaf eg hafði stungið þessu bréíi í póstkássánn. Þess vegr.á Vefð ég að brðja yður að afsaka þétt^. —

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.