Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1953, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1953, Blaðsíða 2
126 r LESBÓK MORGUNBLAÐSINS þess fær hann 200 rdl. til þéss að kaupa fyrir hrúta og 1—200 ís- lenzkar ær. Amtmanni var og falið að útvega honum einhverja kon- ungsjörð, sem hentaði vel slíku búi. Kostnað allan greiddi konungur, en áskildi sér svo tekjur af búinu. Jafnframt var Hasífer gert að skyldu að kenna íslenzkum bænd- um sauðfjárrækt og kynblöndun. f Ilastfer kom hingað um vorið og ■ hafði með sér 10 hrúta af ensku kyni. Með honum, kom aðstoðar- maður sænskur, er Bottschach hét. Keyptu þeir hér 100 ær handa fjár- búinu, en þegar til kom reyndist engin jörð laus. Amtmaður hafði helzt augastað á Elliðavatni, en það gat ekki losnað úr ábúð fyr en í næstu fardögum. Þó var afráðið að reisa þar heljar mikið fjárhús og var það smíðað eftir fyrirsögn Hastfers, en reyndist ekki hæfa ís- lenzkum staðháttum, allt of stórt og hátt, varð fljótt hriplekt og snar ■ aðist fljótlega. Einhverra heya var aflað til vetrarins, en nokkru af íénu komið í fóður. Fór svo Hast- fer utan um haustið og setti Bott- schach til þess að annast búið. En það gaíst illa. Var hann mjög drykkíelldur og skcytmgarlaus. Varð hann heyluus um nýár og íelldi um vonð, svo að okki lilði cftir nema einn hruturnm af tíu. Bottschach var því látinn lara 1757, cn Magnús Gíslason, sem þá tok við umtmannsembætti, reði í lians staö llrobjurt öigurðsson student. Hróbjurtur var sonur Sigurðar Þorkelssonar að Búðarhóli i Land- eyum en hefir líklega fluzt til Alftaness með séra Guðlaugi Þor- 1 geirssyni- Hann var tekinn í Skál- holtsskóla 1750, varð stúdent með góðum vitnisburði vorið 1754. Er honum svo lýst, ao hanu hafi venð ^ vel gehan maður og vel aó ser, vandaður, hygginn og starfsamur. Var hann ekki nema 22 ára er hann réðst til Kastfers. Átti hann að fá 100 rdl. á ári í kaup, en auk þess skyldi Hastfer kenna honum stærðfræði, hagfræði og fjárrækt. Meðan Hastfer var nú í Kaup- mannahöfn, sækir hann um að laun sín verði hækkuð um helming, eða í 600 rdl. á ári, því hann kveðst alls ckki geta lifað á 300 rdl. og ciga að greiða aðstoðarmanni kaup af því. Ennfremur fór hann fram á að fá 750 rdl. greidda fyrirfram, svo að hann gæti keypt sér nauð- synleg húsgögn og ennl'remur á- höld til tóbaksræktunar og lín- ræktunar, sem hann vildi hafa með búskapnum. Má hér geta þess, að hann hal'ði mikinn ahuga fyrir jarðrækt og varð íyrstur manna til að rækta kartöflur hér á landi. Hann er líka sá íyrsti, sem lætur sér detta í hug að hér sé hægt að rækta tóbak. Umsókn þessari lét Iíastfer fylgja vottorð frá amtmanni um að hann hefði hegðað sér vel á íslandi og siíelJt verið reiðubúinn aö leið- beina bændum, vild^u menn því gjarna íá hann altur, þó þamiig að honuin yrði Jaunaö svo vel aö hann yrði ekki öðrum til byröi. Konungur Jelst á að luckka laun Inins um þcssa 100-rdl. er liaun átti að greidu aðstuðarnumni sínum og láta lunm Já 700 rdJ. þar að auki, cl hann vildi vcra þrjú næslu ár á Islandi. BoUaetiaeh liaföi v.cjnð fali.ð áður cn Jiann fór, að kau,pa kyubóta- hruta crlcncUs og sumarið 1758 sendi hann hingað 3 luútu enska og 5 aí liolstcinsku kyni. m* V Hróbjartur reyndíst buinu lnnn nýtasti ínaður. Hefir honum verið sýnt um íjárgeymslu og haft mik- inn áhuga a sauðfjárræktinni. I ]uh 1753 gerir hann ýnisar tillog- ur viðvíkjandi búinu og hverjar umbætur þar verði að gera- Svo er að sjá, sem féð hafi þá fram að þessu verið undir sama þaki, en það var auðvitað ófært. Vill hann því að byggð sé tvö lambhús austur í túninu, svo að hann geti haft stærri og hraustari lömbin í öðru, en þau minni og tápminni í hinu. Sérstakan hrúta- kofa vill hann og reisa sunnan og ofan við túngarðinn. Brú vill hann fá á steinbogann, svo hægt sé að reka fé heim ef veður spillist, þeg- ar því sé beitt í Rauðhóla eða á engjarnar. Þá vill hann gera 330 faðma langan garð fyrir öfan Þing- nesið, svo hægt sé að hafa ærnar þar í sjálfheldu um nætur fyrra hluta sumars. Svo vill hann gera vandaðan garð umhverfis túnið og þurí'i hann að vera fjárheldur bæði að innan og utan, svo hægt sé að geyma ærnar þar um nætur eftir túnslátt, telur hann gott fyrir ærnar að ganga á túninu og túnið muni hafa gott af þeim áburði, sem það fái með þessu móti. Enníremur vill hann gera færikvíar, og rækta þannig óræktarbletti í túninu. Hastfer barón hafði haldið því fram, að mcð kynblönduninni yrði fcð eigi aðeins betur ullað, heldur yrði það hraustara og þykli betur útigang. En reynslan virðist hafa kennt Ilróbjarti að hið kynbland- aða fc liafi ekki verið jafn hraust og íslenzki stofninn. Má sjá það á þ.ví hvað hann segir um lömbin af hinurn blandaða stofni: Um leið og lamb er borið verði að setja það í hlýtt hús og sé gott að breiða þurrt hey á gólfið. Ef ærin cr eftir sig af burðinum, verði að koma lómbunum á spena þrisvar á dag og fái þau ckki nóg, verði að geia þeini spenvolga kúamjólk. Þetta verði að gerast í 3 daga og lengur eí Ulviðri sé, cg mæcurnar verði

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.