Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1953, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1953, Blaðsíða 12
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS L 136 f — Á dögum Gcnghis Khati vor- um við ckki sérstakur þjóðflokkur, sagði Malek. En meðan forfeður okkar áttu heima í Azerbaijan ; nyrzt í Persíu, söfnuðust þeir sam- an í heild. Svo var það eitthvað um 1600 að þjóðflokkurinn tók sig upp og fluttist hingað. Nú eru um 100.000 sálir í honum og við höf- um lagt undir okkur nær helming- inn af héraðinu Fars eða Pars, en af því dió Pcrsia uppliaflega nafn L Sitt. ^ BR.EDRALAG £ ' — Þcr verðið að gæta þess, sagði ■k Nassir Khan, að við erum ein fjöl- skylda. Allir eru hér bræður. Um ^ f jórar aldir höfum vér veitt saman \ og barizt hhð við hlið sem bræður. í því er styrkur vor fólginn. \ Lagalega eru þjóðflokkahöfðingj- arnir (eða khans) undir ríkisstjórn \ -ina gefnir, en þeir eru í raun og ( veru hinir reglulegu stjórnendur k síns þjóðflokks. Nasser Khan er { æðstur. Næst honum ganga „kalan- \ tors“ eða undir-Khan og hver k þeirra hefur yfir nokkrum þúsund- k um fjölskylda að ráða. Næstir þeim að völdum eru svo „kadkhudas“ eða hertogar og hefur hver yfir 100 ‘L fjölskyldum að ráða. Undir þeim \ eru svo enn „rish safids", eða öld- \ ungar, sem hafa umsjón með nokkrum fjölskyldum. Þannig er stjórnarfarið, cn ann- \ ars má scgja að khaninn sc cin- 1 valdur. Undir úrskurð lians getur hver maður skotið málum sínum, \ ef honum líkar ekki við „kalantar“ \ eða „kadkhuda“. Við vorum einu { sinni við er slíkur úrskurður var \ upp kveðinn. Bónda nokkurn og \ „kalantar“ hafði grcint á um land- , réttindi. Úrskurður Nasser Khan \ gekk bóndanum í vil. Það cru óskráð lög að völdin eiga [ að ganga að erfðum frá föður tii \ elzta sonar, en í framkvæmd vilja i, verða misbrestir þar a. Khaninn og hinir clztu „kalanlars“ skipa nokk- urs konar ríkisráð, sem fer með öll helztu mál þjóðflokksins og úr- skurða þar á meðal um „ríkiserfð- ir“. Ef þessir vitru menn telja að elzti sonur Khansins sé af ein- hverjum ástæðum óhæfur til þess að taka við völdum eftir hann, þá geta þeir valið yngra son, eða ein- hvern frænda Khansins. — Khaninn verður að vera vitr- asti maður í landinu, sagði Malek til að skýra þetta. Hann verður að vcra bcztur hestamaður og bezta skyttan. Ef elzti sonur hefur ekki slika foringja hæfileika, verður hann að víkja og annar er kosinn í hans stað og honum kenndar þessar íþróttir. MEÐAL BÆNDA Við tókum boði Maleks að kynn- ast lífi alþýðunnar og fluttum til tjaldbúða, sem voru tvær dagleiðir frá tjaldbúðum höfðingjans. Habib fór með okkur. Hinn nýi gestgjafi okkar hét Shir Ali. Hann bauð okk- ur velkomin inn í tjald sitt. Það var miklu minna heldur en tjald Maleks en þar voru engu minni þægindi. Kona Shir Ali stóð við hlið manns síns þegar hann tók á móti okkur og einnig var móðir hans komin þangað til þess að vera við. Nú cr það venja meðal Múhameds- manna að konur komi ekki fram opinberlega og þcss vcgna spurði ég Habib hvcrnig á þessu stacði. — Hcr hafa konur jafnan rctt við karlmenn, svaraði hann. Þær eignast sjálfar allt brúðfc, þær fá crfðafé og þær eru fjár síns ráð- andi hvort heldur það eru lönd eða lausir aurar. Auk þess hafa þær vcnjulega öll fjárráð fjölskyldunn- ar í hcndi sér. Þær varðveita alla peninga, þær greiða alla reikninga og mega gcfa ölmusur. — Annars eru Kashgai-menn skjót- ír til hjalpar. Þess saum við dæmi skömmu eftir að við komum til ‘Shir Ali. Nágranni huns, Kaiish að nafni, hafði rekið sauðfé sitt, rúm- lega 100 kindur, hátt upp í fjöll. Svo hafði skollið þar á grenjandi stórhríð nóttina áður en við kom- um, og allar kindurnar höfðu króknað. Og nú stóð Kalish uppi allslaus með konu og þrjú börn. Gorgali hét sá, sem var kadk- huda þarna og réði yfir 100 ijöl- skyldum. Hann kvaddi bændur á fund og við vorum boðin þangað. Fundurinn var haldinn við varð- eldinn fyrir utan tjald Gorgali. — Shir Ali fór þangað með feita rollu, og það þótti okkur undarlegt að állir komu með einhverja kind, á eða hrút eða lamb. Gorgali kvaddi sér hljóðs og helt stutta og snjalla ræðu. — Ég sé að þið vitið allir hvert fundarefnið er, sagði hann, Kalish bróðir okkar hefur orðið fyrir stór- tjóni. Við verðum að bæta honum þetta tjón. Farið með gjaíir yðar í réttina. Þar getur Kalish hirt kind- urnar á morgun og rekið þær á beit. — Kalish helt þakkarræðu og nið- urlag hennar sýnir hvert glaðlyndi er ríkjandi meðal hirðingjanna. — Ég taldi kindurnar, sem þið komuð með, sagði hann, og nú á ég 15 kindum fleira cn ég missti. Það var sannarlegt happ að íá þessa stórhríð. Allir ráku upp skellihlátur og svo íór hver licim til sín. — Þetta cr venja hjá okkur, sagði Shir Ali til skýringar. Við deilum bæði höppum og tjóni. — Enginn maður skal fara á vonar- völ. Ef Kalish hefði orðið úti i stór- hríðinni, þá heiðum við geíið fjöl- skyldunni jafnmarga sauði og hún missti, og við hefðurn skifzt á um að gæta þeirra þangað til synir Kalish gátu sjálíir séð fyrir heim- ilinu. Það var ekki jafn ínikið um að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.