Lesbók Morgunblaðsins - 12.04.1953, Page 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
195
Séra Sigurjón Guðjónsson:
ÞIÍSUIMD VATIMA LJÖFA LAIMD
IIRINGFERÐIN LANGA
ÉG hef lokið ferð minni um þétt-
býlasta hluta Finnlands. En nú bíð-
ur mín önnur lengri og erfiðari
ferð, hringferðin langa, sem tekur
hátt á fjórðu viku. Ég á að fara
austur að járntjaldi, norður í Lapp-
landslén, suður eftir öllum Austur-
botnum, um Satakúnta, Tammer-
fors og Tavastehus, til Helsingfors.
Hegar gamla þeman á Carlton-
hótelinu í Helsingfors vckur mig
að morgni 4. nóvember, seglr hún
um leið og hún varpar öndinni
mæðilega og býður góðan daginn:
„Og nú er veturiim að koma.“
Ég lít út um gluggann. Loftið er
snjóhrannað, kólgulegt og far á
skýum. í>að mun betra að búa sig
vel. Mig vantar því miður varar-
feld. Ég má gera ráð fyrir 20—30°
írosti í Norður-Finnlandi, þótt í
nóvember sé, er mér sagt. Og sú
varð Uka raunin á.
í LOVISA
Fyrsti afangastaðurinn sam-
kvæmt ferðaáætlunmni er Lovisa í
Austur-Nýlandi. Bær rneð fjögur
þúsund manns, kenndur \úð Lovísu
(Ulriku), móður Gústafs konungs
III. Er barinn einn helzti útgerðar-
bær Finnlands, og hefur gert út
skip á sildvæiðar við Norðurland
áratugum saman.
Viðstaddir erindi mitt þar voru
m. a. þrír menn, er komið höfðu
til Siglufjarðar oftar en einu sinni,
og minntust sirma fyrri ferða til
íslands-
Tveir íorystumenn norrænu
deildarinnar í Lovisa voru svo
Lugulsarmr að aka með mig út
fyrir bæinn, og sýna mér bernsku-
og æskustöðvar skáldsins Runar
Schildt, sem ég hef lengi haft mikl-
ar mætur á. Er hann mjög kunnur
um Norðurlönd og víðar fyrir leik-
rit sín og smásögur. Hefur eitt
þeirra, Gálgamaðurinn, verið sýnd-
ur í flestum memíingarhindum,
allt suður í Ástralíu. — Það gefur
góða hugmynd um það, hve lítið
íslendingar vita um finnskar bók-
menntir, að fyrir nokkrum árum
átti ég tal við einn bókmenntafróð-
asta mann þessarar þjóðar, a. m. k.
um Norðurlanda bókmenntír, og
hann vissi ekki einu sinni að Runar
Schildt hefði verið til. I vdtund ís-
lendinga eru finnskar bókmenntir
= Runeberg og Topelius. Úr þessu
þarf að bæta og hefur Suomifélagið
hér verk að vinna. — Runar Schildt
var fæddur 1888, dáinn 1925. Endaði
ævi lians með sjálfsmorði. Sótti ú
hann þunglyndi og lifsleiði, sem
ckki hefur verið óalgengt meðal
finnskra rithöfunda. — Hami var
mjög næmgeðja, tók sér nærri
hörku heimsins og íann sig ekki
fallinn til bardaga. Schildt var
gæddur næmri listhneigð, sálfræði-
legri dýpt., glöggu imrsæx og var
frábær stílsnillingur.
Ég og félagar mínir tveir nemum
staðar skammt írá fremur litlu,
gömlu timburhúsi. — Hundur geyr
við hliðið. Við kveðjum dyra. Mið-
aldra maður kemur út og býður
okkur mn. í húsinu eiga heima auk
mannsins systir lians og faðir. —
Gamli maðurinn er um áttrætt, en
ern eftir aldri Hann gengur ut
með okkur. ..Þu mlt vita eitthvað
urn hann Runai'. Mer er það ger-
stök ánægja að tala um hami við
fyrsta íslendinginn, sem ég hitb.
Svo þú kannast við hann? Það held
ég nú. — Undarlegt — og vera alla
leið frá íslandi. Ég var giftur móð-
ursystur hans. Hún er löngu dáin.
Hann var hér alltaf á sumrin, þeg-
ar hann var drengur, fyrst hja
ömmu sinni og síðar hjá okkur. —
Hann var góður drengur, liann
Rúnar,“ og gamla manninum vokn-
ar um augun. „Haim elskaði blóm-
in og dýrin, og milli klettanna
liérna lék hann sér. Sérðu stemana
á hæðinni f>nir ofan, Svínhagi
heitir hún. Þa notuðu börmn í'yrxr
liesta i leikum sínum. Og bjórkm
við liúðma a okkur. Hana gróður-